Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1932, Síða 13

Fálkinn - 10.09.1932, Síða 13
K Á L K I .N N i:t /']■'.fíÐ HANN/fíALS YFIR AI.fíA- F.JUI.L. l>íið hefir eflaust verið eill d.iarl'- ieeasta ferðal ig sinnar tiðar, er Hannibal fór meft her manns yfir Alpaí.iöll árið 21 <S f. Kr. enda er jjað í frásögnr færl enn í dag, i-'erð þessi var einn liðúrinn i striði hans gcgn Jtómverjum, öðru punversha stfíð- in.u svonefnda. Ilannibal var vel bui.in undir 1 essa ferð. llafði bann 100.000 maiina her þar á meðal 12.000 riddara frá Numidíu og ennfremur nafði hann 40 fila, vel lamda. l>egar þessir beljakar lcomu suður á víg- sli-ðvarnar i ítalui vöktu þeir álíka alhyf.li og tankarnir vöktu fyrst er þeir komu fram á sjónarsviðið i heimsstyrjöldinni síðustu. ilannibál lagði leið sín.i upp el't- ir lihonedalniun og lagði upp í fjall- gónguna |mr sem auðveldast er yfir- l'crðar, sem sje upp með hliðarkvísl Hhonc, sem Isre nefnist, fram hjá Mont Cenis og að upptökum árinnar Po. En það var komi'ö haust og mikið farið að snjóa, svo að l'erð- in niður fjöllin varð torveldari en upp þau. Fimtán daga var herinn á leiðinni ylir fjallgarðinn. Herinn lýndi tölunni smátt og smátt og var ekki orðinn nema 30.000 þegár hann kom suður á sljelturnar i Ítalíu. F.n Hanmhal náði ekki Rómaborg á sitt vald, eins og haim hafði. sétíað sjer. Hann heið ósigur fyrir her þeim, sem Rómverjar sendu á móti hon- um. NÝ.IU FÖTIN. Sveinn var hjá klæðskerauum að mála ný sumarföt. „Það er best að jeg segi yður það strax“, segir hann, „að jeg gel ekki horgað jiessi föt fvi' en um nýjnr“. Og honum tjetti þcgar klæðsker- inn svaraði: „Það gerir ekki vitund iil“. „lívenær verða fötin til‘?“ spyr Sveinn svo. „Um nýjár“, svaraði klæðskerinn. UPÞREISNIN Á SPÁNI. Eins og kunnugt er af frjettum dagblaðanna liaik uppreisnartilraun þeirri, sem Sanjuro höfuðsmaður stofnaði lil á Spáni, með því markmiði að koma einræðisstjórn á í landinu, þannig, að her hans tvístraðist og sjálfur var hann tckinn til fanga og fluttur til Madrid. Þar var hann dæmdúr til dauða fyrir landráð, en að kalla að vörrnu spori var dómnum brcytt í æfilangt fangelsi. Er sagt, að þetta hafi verið gert fyrir áskorun frönsku sljórnarinnar,, því að Sanjuro hafi verið mikils metinn af Frökkum og |iegið af þeim æðstu metorð. Áður en uppreisn þessi var kæfð, höfðu fylgismenn Sanjúro kóniið viða á stað alvarlegum óeirðum og lent í bardögum við lögregluna og stjórnarher á ýmsum stöðum. Mynd- in hjer að ofan sýnir viðureign lög- reglunnar við stjórnarherinn, en til hliðar er mynd af þessum uppreisn- arforingja, sem nú er lcominn i æfi- langl fangelsi. . ... -x- -- Drotningin í Lívadiu. næst lieyrði liann að slagbrandurinn var drcginn frá útihurðinni, og í sama liili lieyrð- isl skóliljóð og lntrðarskellur“. „Fyrirgefið frú“, sagði einhver. „Við ósk- uin ekki að valda yður óþæginda, en það er nijög áríðandi að við náum tali af tingu stúlkunni, scm dvelur hjá yður“. Frú Spalding ljek lvlutverk silt með af- hrigðum vel. „Það kenutr ekki til mála“, sagði lnin, og sýndi á sjer undrúnar og gremju merki. „Hver eruð þjer, og hvernig stendur á þvi «ð þjer leyl'ið yður að vaða svona inn í ann- ara manna hús?“ Við erum ákveðnir i því að ná tali af ung- frúnni. Við höfum ekkert ilt í hvggju, en er- um þvert á móti, bestu vinir hennar“. „Frú Spalding fussaði hástöfum. „Getur verið“, sagði hún. „En ef þjer ekki snáfið á brott, þá kalla jeg á lögregluna“. Nú heyrðust nokkur orð hvisluð á útlendu máli. Síðan lalaði maðurinn aftur lil frú Spalding. „Okkur þykir leitt að þurfa að neila afls- munar, en úr því að þjer neyðið okkur til þess þá ....“ Slóll nokkur vált með braki og brestum, og í sama bili þaut Tony út i forsalinn. Hann sá í einum svip livað gerst hafði. Frú Spalding hafði samkvæml um- tali hörfað i áttina til kjallarastigans, og ann- ar mannanna hafði ell hana, svo sem lil að varna henni frá frekari afskiftum af þeim. Hinn hafði lagl á slað upp stigann i þeirri sælu trú, að leiðin væri opin. Tony liafði aðeins tima lil þess að sjá að maðurinn sem niðri var, var sá minni þeirra. Útlendingurinn rak þegar upp reiðiöskur, og greip lil vasa síns; en Tony stökk þcgar á hann og tók um báða úlnliði hans. „Enga skothríð lijerna, vinur sæll. Það gæti farið svo, að þjer skemduð myndirnar á veggjunum“, sagði Tony. Um leið og hann sagði þetta heyrist hávaði nokkur ofan úr stiganum, og þar á eftir dynkur mikill. Sið- an kom höfuð Buggs fram yfir handriðið. „Hvernig gengur það hjá yður, sir Anlo- ny?“ spurði liann með hálf óllablandinni röddu. Tonv leil upp. „Ef þjer eruð. búnir þarna uppi þá komið hingað, og takið brott þessa skammbyssu“, sagði hann rólega. Að Bugg var búinn sást glögl á svari lians. Ilann stökk eins og köttur niður stigann, og dró Mauser skammbyssu upp úr vasa manns- ins, sem Tony hjell föstum. „lljer cr byssan", sag'ði liann ánægjulega. „llún er lilaðin". Tonv slepti manninum. „Fáið mjer hana“, sagði hann, og rjetti út licndina. „Og ef þjer lial'ið ekki scnt mann- inn þarna uppi imi í annan og betri heini, þá komið með lumn niður í dagstofuna“. Hann sneri sjer að ókunna manninuni, og sagði kurteislega. ,,.leg vona að þjer hafið ekkert á móti því að dvelja hjá okkur stund- arkorn, jeg er viss um að þjer liefðuð gaman af því að tala við okkur“. Ókunni maðúrimi gaut augunum illilega til lians. Hann var enginn fríðleiksmaður. Ilann var rangeygður á vinstra auga, og þvert yfir dökl og grimt andlitið liafði hann breitl ör eflir sverðsbögg. Úllit hans var þreklegt og valdsmannslegt. Forðaði það honum frá því að lita að öllu lcyti út eins og versti bófi. Hann fvlgdi Tony mótþróalaust inn i dag- slofuna, og slaðnæmdist á miðju gólfi i varn- arslellingum. Heyrðust nú dynkir nokkrir ofan úr. slig- anum. Kom Bugg siðan með meðvitundar- lausa manninn, og dró liaiin fremur en bar. ,,.Ieg hef víst hari'ð liami fastar en jeg ætl- aði mjer“, sagði Bugg afsakandi. „En nú er luinn að rakna úr rotinu, eins og vera ber“. Ilann hagræddi manninum i hægindastól, og hörfaði svo fram að dyrunum, og beið frek- ari fyrirskipana.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.