Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1932, Page 4

Fálkinn - 08.10.1932, Page 4
4 F A L K 1 N N Fólkið liafði tekið sjer hvíld frá spilununi ot< flestir höíðli safnast saman inni í skrifslol- unni. Eins og vant var var það tánnltfeknirinn sem hafði mesl örðið. Hann var mjög gfcfinn fyr- ir að brjóta heilann um ráðgátur tilverunnar og var oft kallaður „heimspekingurinn“. Við tölum úm aðalatriði og aukaatriði, sagði hann eftir nokkra ])ögn. Sumt köllum við mikilsvert, annað lítilsvert. En hvað vitum við i rauninni u'jn það, sem við erum að tala um? Reynum við það ekki oft, að þáð sem við teljum mikið ifcysist upp í ekki neitt og að það sém við álítum hjegóma getur átt í sjer orku til þess að breyta stefim þróuuarinnar og ráða ör- lögum þúsunda. i S'umir sem á heyrðu hlóu, aðr- iif andmæltu, en tannlæknirinn hjelt fast við sína skoðúh. Húsbóndinn, Lange forstjóri, sat út af fyrir sig og horfði drevmandi fram fyrir sig. Hlæið þið ekki að þessu, sagði hann eftir dálitla stund. .Víjer er nær að halda, að tann- lieknirinn hafi á rjettu að standa. Þið vitið öll, að það ei" gamalla nianna mál, að eigi beri að fvr- iflítá hjð smáa. Hann stóð upp og gekk . að skáp í veggnum og kom aftur með lítinn, fallega útskorinn kistil, sem hann setti á borðið fyrir framan sig. - Lítið þið nú á! Flestir ykk- ar halda víst, að það sem jeg hefi geymt hjerna sje einskis- vert rusl. Lítið þið nú á. Hann opnaði kistilinn og sýndi innihaldið þeim, sem safnast höfðu sáman kringum hann. Allir litu forviða á hann. Ryðg- aður nagli! Ekkerf annað. Og þú geymir þetta? Forstjórinn brosti. .lá, ryðg- aður nagli. Omerkilegur nagli, lítilsvert að geyma slikt, finst ykkur ekki? Hlægilega ómerki- legt. Og þó hefir forsjónin einu sinni notað þetta sem verkfæri í liendi sinni. Naglinn hefir einu sinni stöðvað mann á leiðinni út . flónsku og gert að minsta kosti tvær manneskjur hamingjusam- ar. Hann brosti til hinna. — Þið cruð öll svo forvitnisleg, að jeg held að jeg verði að segja ykk- ur söguna. Fyrir nokkrum árum áttu ung hjón heima í kaupstað úti á landi. Þau höfðu keypt sjer lítið og skemtilegt hús, fyrir pen- ingana, sem hún hafði erft. Gjaldkerastaðan sem hann gegndi var ekki sjerlega hálaun- uð. Það var hrópandi ósamræmi milli launanna sem hann fjekk og ábvrgðarinnar og starfsins, sem hann inti af hendi, en þetta er nú ekki nýtt. Við heyrum oft naglinn. Saga eftir L. JOHNSEN. getið um gjaldkera á sultarjaun- um, sem missjá sig á sjóðum og enda í tugthúsinu. Þau komust samt af, Garder gjaldkeri og konan hans.'Auð- vitað urðu þau að lifa mjög ó- Urotnu lífi, haga eyðslunni eftir efnunum og ekki leyfa sjer neitt óhóf. Með því móti gátu þau komist hjá að safna skuldum, sem yrðu að borgast aftur og gera þeim tilveruna óbærilega. Svona lifðu þau ár eftir ár, \ið lítil efni en þó að vissu levti liamingjusöm. Ast þeirra var ekki rómantisk, ekki ln-ennandi. Rernskukunn- ingsskapur þeirra hafði smátt og smátt orðið að samkomulagi um að lifa saman æfilangt. Þau höfðu lifað saman í kyrð og gleði. Þau trej^stu og virtu hvort annað og gagnkvæma traustið milli þeirra var fullkomið. En engín gæfa varír éiTiflega og enginn maður er svo fullkom- inn, að hann verðskuldi skilyrð- islaust traust. Flestir menn lifa óstyrkleikastundir og einmitt á slíkri stund brugðu örlögin fæti fyrir hann. Hann var laglegur maður og dugandi og á verksmiðjunni sem hann vann var farið að taka eft- ir honum. Yfirmennirnir höfðu loks skilið, að hann gat fleira en að telja peninga, færa inn í bæk- ur og borga kaup. Og það var orðin venja, að þegar erindi þurfti að reka, sem krafðist í- hygni og lipurðar, var Garder gerður út af örkinni. Þannig atvikaðist það að hann ferðaðist talsvert og í einni þess- ari ferð hitti hann hana. Það var í einuin nágranna- kaupstaðnum. Hann hafði verið að vinna allan daginn en komst ekki burt fyr en daginn eftir. í hótelinu þar sem hann gisti var dansleikur um kvöldið. Hann var svo lieppinn eða óheppinn að lenda þar. Og þar sá hann liana í fyrsta sinn Hún var ekkja, harn- laus, falleg, ástleitin og liafði gaman af að skemta sjer. Þessi kona breytti örlögum hans. Hann gleymdi öllu hennar vegna. Konu, heimili og starfiúu. Ekki svo að skilja, að hann for- sómaði konuna eða heimilið. Hann sveik hana ekki í verkinu, en samt voru þetta svik. Önnur kona hafði tekið hug hans fang- inn, önnur kona átti þrár hans og drauma. Hann var hvorki ruddalegur né ónærgætinn. Hon- um var ógeðfelt að yfirgefa konu sína, sem fram að þessu hafði verið honum alt, vinur iians og stoð. En samt. Nú var það önnur, sem hann hafði allan hugann við. Hvort konan hans tók eftir nokkru? Jeg veit það ekki. Að minsta kosti sagði hún ekkineitt, Ijet manninn aldrei taka eftir að hún findi að liann lrefði fjar- lægst hana og að gagnkvæma Iraustið væri liorfið. En maðurinn varð sinátl og smátt annar. Kyrláta og óbrotna lifið nægði lionum ekki lengur. Hann víldi verða ríkur. Hann varð að græða peninga — sand af peningum. Þegar hann væri orðinn ríkur gæti hann komið til hennar, sem allar þrár hans stefndu að. Þá gæti liann beðið hana um að skifta með sjer auð- æfunum. Hann skildi það og fann að fyr þýddi það ekki. Og svo gerði hann það, sem margir skammsýnir menn liöfðu áður gert. Hann fór að braska. Horfurnar voru hinar bestu hjá honum — i fyrstunni byrjaði hann smátt og varlega og græddi talsvert fje. Og honum óx liug- ur í meðlætinu. Hann rjeðist í ný fyrirtæki, græddi og tapaði sift ‘á livað, en nú hafði brask- sóttin náð tökum á honum. Hann tældi vini sína hvern eftir annan út i braskið. Og þannig myndaðist heill braskarahópur, sem sí og æ rjeðist í hættulegri og háskasamlegri fyrirtæki. Þeir ábyrgðust hver fjTÍr annan, skrifuðu á lánsskjöl hvers ann- ars og braskið varð æ taumlaus- ara. Loks vissi engin þeirra livað liann átti eða livort hann átti nokkuð, svo mikil var þessi gagnkvæma ábyrgðarflækja orð- in. Nú var hann orðinn maður með mönnum þessi gjaldkeri okkar. Að minsta kosti fanst lionum það sjálfum. Stöðu sina við verksmiðjuna rækti hann illa Allur hans tími og hugsun gekk í aðrar þarfir. Hann var sífelt á ferðalagi og nú hittust þau oft, ekkjan og hann. En konan hans var heima og lifði sama óbrotna lifinu og áð- ur. Hana grunaði að einhver ó- gæfa mundi steðja að og fann að maðurinn hafði fjaariægst liana. — Gæfan hafði flúið lieim- ilið. Og svo kom það, sein óhjá- kvæmilega varð að koma hrunið. Mörg töp og stór komu livert eftir aimað og þá hlaut sápukúlan að springa. Og einn morguninn vaknaði maðurinn úr braskvímunni og skyldi að hann var öreigi. Meðan hann var fátækur gjald- keri hafði hann aldrei þorað að minnast á ást við ekkjuna. Og síðar, þegar peningaflaumurinn tók lionum í axlir, gerði liann það ekki heldur, þó undarlegt megi virðast. Hann var orðinn maður sem virtist ríkur og hann hitti liana oft. Hann sóaði í hana fje og var altaf með henni þegar hann hafði tíma og tækifæri, en samt var það eitthvað, sem hjelt hon- um aftur. Hvað var það? Einskonar skyidurækni? Eða var vitfirring- in sem háfði búið um sig í hon- liín, ekki nógu sterk? Ekki svo sterk, að hún gæti tekið af hon- mn völdin og drepið ástina til konunnar lians, ekki svo voldug, að liiin gæti látið liann gleyina skyldunni gagnvart henni, sem hafði vei*ið vinur hans og stoð í öll þessi ár. En nú, þegar all var fallið i rúst, þegar liann varð að viður- kenna, að hann væri sigraður niaður, íatækari en nokkru sinni fyr, nú þegar hann varð að sjá af öllu sínu og átti ekki -611111 sinni fyrir skuldbindingum sín- um sínum, nú gerðist þetta, þó undarlegt megi virðast. Hann hafði sagt henni alt. Þú verður að fara burt, sagði hún. - Burt frá öllu sam- an. Þú verður að ná þjer i eins mikla peninga og þú getur og fara burt. Heimurinn er stór og þú finnur eflaust samastað sem sómir þjer. — Kemur þú með mjer? spurði hann. Spumingin kom eins og af sjálfu sjer og þegar hún hvíslaði: „Já, ef þú vilt hafa mig“, þá svall blóðið í æðum hans. Þá gleymdi hann henni, sem liafði þolað með honurn súrt og sætt í. öll þessi ár. Hún hafði keypt farseðlana og annast undirbúninginn undir ferðina. Þau ætluðu að fara með sama skipinu en ekki saman. All var afráðið og ákveðið. Nú var aðeins eitt eftir: síðasta fjárút- vegunin og svo hurfu þau úr landi — bæði tvö. — Það voru miklir peningar i járnskápnum þennan dag. Pen- ingar, sem höfðu verið sóttir til þess að greiða með þeim viku- laun voru þarna í þykkum búnt- um, mest smáseðlar og svo silfur. Stóru ávísanirnar tvær, sem höfðu komið í dag, hafði hann ekki fært til reiknings, eins og liann átti að gera. Nei, hann hafði tekið út upphæðirnar og þær voru þarna í peningaskápn- um líka og biðu hans. Alt var undirbúið. Þegar nótt- in væri fallin á og alt orðið kyrl í bænum, ætlaði liann að taka liifreiðina. Lyklana hafði liann á sjer, bæði að skrifstofunni og pen- ingaskápiiuni. Ekkert var auð- veldara en að komast þangað, láta peningana i liandtöskuna sína og aka af stað. Hann muildi verða kominn inn i höfuðstaðinn stundarkorni áður en hann átti að hitta liana þar morguninn eftir og áður en nokkurn grun- aði mundi þau vera komin af landi burt. Ef hann læsti peningaskápn- um og skrifstofuhurðinni á venjulegan hátt mundi engan gruna neitt fyr en talsverður tími liði frá. Það hafði oft komið fyrir upp á síðkastið, að hann kom í seinna lagi á skrifstofuna og áður en skápm'inn yrði opn- aður og peninganna saknað væri

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.