Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1932, Page 8

Fálkinn - 08.10.1932, Page 8
8 F Á L K I N N f: Olympsleikarnir nrðu sem vænta mátti stór sigur fyr- ir Ameríkumenn hvað í- þróttinnar snerti og skorti þó eigi á þátttöku góðra í- þróttamanna frá öðrum þjóðum . En þjóðin sem heldur leikinn stendur jafn- an betur að vígi en hinar, ekki sist þegar það er stór- þjóð eins og Ameríkumenn. Hjer á myndinni til vinstri sjest Ellen Braumuller, þýsk stúlka, sem er meistari i spjótkasti og kúluvarpi. Svona eru fötin, sem Amer- íkustúlkurnar hafa notað við baðstaðina s. I. sumar; þykja þau hentugri og Ijett- ari en önnur föt, handa þeim sem vilja sólbaka sig. kó að „járnbrautin“ hjer á myndinni sje ekki nema 2—3 kiló- metra löny og þó að farþegarnir þurfi að halda sjer í sætun- um í vögnunum er þetta þó sú járnbraut, sem ber sig allra best i Evrópu. Þetta er nfl. „rutsjebraul“ sem nýlega hefir ver- ið sett upp í Dyrehaven við Kaupmannahöfn. ísrekið í norðvestanverðu Átlantshafi er mjög hættulegt sigl- ingunum eins oy oft hefir sannast, ]>. á m. þegar „Titanic“ sökk. Þái var komið upp rannsóknarstöð, sem skyldi hafa gál á ísnum og tilkynna skipum ísfregnir oy er þetta fyrirtæki stutt af Pi þjóðum. Á myndinni sjest varðskip bak við jaka C Myndin er frá riddaraliðsskólanum í Hannover í Þýskalandi. Sýnir hún hvernig hestarnir eru æfðir eftir nýtísku aðferðum og hve vel þeir hlýða. Þeir leggjast, standa upp, setjast, leggj- ast á hnje eins og þeim er skipað. 1 elstu saltnámu heimsins, sem er í Kítia, eru vintiubrögðin alveg ósnortin af nýtískunni og óbreytt frá því sem var í forn- öld. Naktir kúlíar pumpa saltvatninu upp með stighjóli og er það erftitt verk, sjerstaklega í hitum. )

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.