Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1932, Blaðsíða 10

Fálkinn - 08.10.1932, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Skrítlur Adamson COWRI6HT P. t.B. BOX6. COPENHAGeN ............. " — Pabbi, hvaö haföi fólkiö áöur en þaö fjekk útvarpiö? — Friö. Adamson á rottuueiðum Innbrotsþjófurinn telur fram til skalts: — Heyröu Maria, helduröu aö jeg þurfi aö telja þennan smá- þjófnaö hjá borgarstjóranum á skýrsl unni? — SkrítiÖ er það, að i hvert skifti sem jeg vökva blómin skal hann fara aö rigna. Maöurinn, sem var giftur konunni, sem gat lesið hugsanir annara. — Þeir segja að fiskar sjeu besti matur sem til er. — ÞaÖ lítur út fyrir, aö ófreskj- urnar þarna sjeu ekki á sömu skoð- un. Pabbi, eigum við aö taka þau öll, eöa hafa þau verið send til aö velja úr þeim? — Viljiö þjer ekki binda á mig hálshnýtiö, Amalía? Hann er utan viö j 3 Tjel Uj|r55—^ aVt //pyfyA ' rní CHh o la4 SÆ? i §m?M 1; arvl ' 1 \ J VvxfiA 21.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.