Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1932, Page 9

Fálkinn - 15.10.1932, Page 9
F Á L K I N N lJ i Rjell áðui- en ráðslefnan í Laus- anne hófst í fyrravor, hittiist þeir í París Herioi ráðherra og enski for- sn’lisráðherrann Mae Donald og John Simon nlanríkisráiðherra Breta. Var talið, að þella væri í fyrsta skifti eftir ófriðinn, sem helslii stjórnmálamenn Frakklands og Englands ræddust við, enda varð árangur Lausanneráðslefnunnar, sem hófst skömmu síðar, viðunan- legur, svo langl sem hann náði. Nú hafa sömu mennirnir talast við enn á ng og er tilefni þessa samtals tal- in vera hin nýja krafa Þjóðverja um, að mega njóta jafnrjettis við aðrar þjóðir, hvað vópnaviðbúnað snertir. lljer á mgndinni sjest Heri- ot umkringdur af hlaðamönnum í tilefni af þessum fundi. Mgndin hjer að neðan er af jarðar- herjahátíð í Ítalíu. Sgnir hún þá Irú- arathöfn er hörnin koma með körf- ur sínar fgltar berjum, til þess að láta prestinn blessa gfir þau. Lilla sgslir segir við þá stærri: Hegrðu: Stúlkan hefir lálið of mikið af salli og sápu í vatnið. — Það var í fgrsla sinn, sem hún fór í sjó. „Ráuða hættan" er orðin alvarlegt um- lalsefni fólks í Bandaríkjunum, á sama hátt og Evrópumenn tala mikið um gulu hættuna. Og vitanlega liggja orð- in til alls fgrst. En Bandaríkjamenn liafa máske meiri ástæðu til að tala um rauðu Iiættuna en Evrópumenn um þá gulu, því að svo mikið er víst, að rauðskinnum í Bandaríkjunum fjölgar miklu meira en hvítum mönn- um, að því er fæðingar snertir. Fæð- ingum meðal Indíána fjölgar meira þessi árin en gerst hefir í meira en hundrað ár, og þakka Indíánar sjálf- ir þelta þeim umhótum, sem hinir hvítu menn hafi gerl á lifnaðarháttum þeirra. Iljer á mgndinni sjesl lndíána- fólk, sem hvergi á vísan samastað, en á aðeins heima í „vagninum sínum“.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.