Fálkinn - 10.12.1932, Síða 4
4
F Á L K I N N
Gamli brunnurinn ■ J. S. Fletscher
í.-
Vpgui’ gekk í bugðum inn yfir
óendanlega xnýrina neðan frtx
hafnarbænum St. Gareth í York-
shire. Þetta var eyðilegt land,
senx blasti v'ð sjónuixi þarna i
bjarma septembersólarinnar, os;
virtist vera óbygt. En notaði
maður augun vel, var hægt að
sjá grasi gróin tún bjer og hvar,
með litlum bændabýlum, sem
lágu í skjóli furu og gren'frjáa,
eins og tilbreytixxgu frá lyng-
mónum og kjarrinu.
Þetta var heiður og kyr síðdag-
ur í september. Ungur maður
kom Heðán veginn frá St. Garelb
og stefndi upp á mýrarnar. Vepja
spratt undan fótxxm hans. og
flaixg upp með kveinaixdi veini.
í fjarska lieyrðist kindajarmur
og eitt sinn er maðurinn stað-
næmdist heyrði hann hundgá
í fjarlægð. Annars var alt kyrt
og hvergi mann.að sjá. Ungi
raaðurinn tróð í kritarpípuna
sína og sagði í liálfum hljóðum
við sjálfan sig: Einhversstaðar
hjerna á bærinn að vera. Jeg
verð að halda áfram.
Þetta var ungur maður sól-
lxiendur og veðurbarinn. Hann
var i venjulegum bláum sjó-
mannafötum og sjómannahnúl-
urinn á í’auða klútnum hans varð
til þess að svarta hárið á honum
virtist enn svartara. Hann var
með gullliringi í eyrunum og á-
berandi liring á fingri. Andlitið
var skuggalegt og hann tautaði
eittlxvað í sífellu.
Alt í einu heyrði liann vísu
uingna með skærri kvenrödd,
vísu sem . liann liafði kunnað
einu sinni; orðin heyrðust skýrt
og greinilega í lxreinu haustloft-
inu. Ungi sjómaðurinn stað-
xxæmdist óðar.
• — Þá er jeg illa svikin ef
þetta er ekki röddin hennar Jud-
it! Ef að þetta er ekki hún sjálf
ljóslifandi skal jeg aldrei stíga
fæti á skipsfjöl framar. Það
|ilýtur að vera hún.
Til hægri, þaðan senx söngur-
inn kom, var brekka upp lyng-
vaxinn ás, sem vegurinn lá und-
ir. Maðurinn smaug þarna upp
brekkuna, liðugur eins og kött-
ur og þegar hann konx upp lagð-
ist hann á magann og gægðist
fram fyrir s:,g gegnum kjarrið.
Fyrir neðan hann var grasblett-
ur kringum gamlan brunn, sem
liætt var að nota; liann sá steina
og gamlar-spítur á víð og dreif
í kring. Ung kona sat á brunn-
þrepinu og var að prjóna og
visán senx hún söng barst út í
tært haustloftið. Frá brunninum
lá stígur að bæ skamt fyrir
néðan.
Hann tók uiidir sig stökk og
staðnænxdist beint fyrir franxan
hana.
— Ert það þú? Ert það áreið-
anlega þú? spui’ði hún og tók
hendinni í hjartastað.
Víst er það jeg! svaraði
bann og hló en andlitið var harð
úðlegt og augún köld. — Það lít-
ur svo út senx jeg sje elcki sjer-
lega velkominn.
Unga konan stóð upp og hvesti
a hann augum. Hún var lagleg,
stei’kbj’gð og bá vexti, en jafii
dökk á liár og liörund eins og
liann. Svo varp liún öndinni,
vætti varirnar og sagði, auðsjá-
anlega með mikilli áreynslu:
— Jeg liefi beðið Guð um að
hlífa mjer við því að sjá þig aft-
ur, Rollo Max-vel, og jeg lijelt
að liann hefði heyrt bænir mín-
ar.
— Þetta hefir þá orðið ein af
þeinx mörgu bænum, senx ekki
eru heyrðar, svaraði liann kald-
lxæðnislega. — Annars hefði
mjer nú þótt sanngjarnara, að
þú hefðir beðið hann unx að
láta sjómann komast lieilu og
höldnu í land.
— Hann kveikti í krítarpíp-
unni sinni, stakk liöndunum í
vasana og færði sig skrefi nær.
Judit liafði ekki af lionum
augun, alveg eins og dýr horfir
á rándýr, senx það er lxrætt við.
Jú, jeg hefi rekið ferilinn
þinn. Þú hjelst að þú mundir
konxast undan nxjer, en það varð
ekki af því. Nú kexnur þú nxeð
mjer.
Judit leit heinx að bænum sín-
um: Jeg er gift, sagði hún
rólega.
Pípan datt úr munninum á
lionum, svo forviða varð hann,
og fór i mola á steinunum á
brunnstjettinni. Hann marði
brotin undir liælnum og hrópaði
æstur:
Þú talar lygi, Judit, þú lýg-
ur núna!
Judit rjetti upp vinstri hönd
með giftingarhringnunx.
Jeg giftist Thurstan Salkeld
fyrir tveinxur árum og á lieima
þarna niðurfrá, og jeg ætla að
i’áða þjer til þess að sneiða hjá
þeim bæ, Rollo Marvel, því að
maðui’inn minn er skapstór og
mundi ganga milli bols og liöf-
uðs á þjer á svipstundu — trúðu
mjer til.
Mai’vel starði á liana fólsku-
legum augum og Judit fann alt
í einu til hræðslu, sem lagðist
eins og köld liönd um lijarta-
i’æturnar.
— Jæja, svo við erum orðin
dygðuð núna, gift meira að segja
sagði liann og hló lxæðnislega.
- Fyrverandi elskuhuga er of-
aukið hjá þjer nú orðið, ha? En
þetta er nú ekki eins einfalt og
þú lieldur, vina mín. Nú get jeg
tekið það nxeð valdi, sem jeg
f jekk ekki óðfúslega áður, bætti
hann við og færði sig nær.
Judit fálmaði aftur fyrir sig
og náði í gamla ryðgaða brunn-
vindusveif, sem þar lá. Án þess
að gera sjer grein fyrir hvað
hún gerði barði bún út í loftið
íneð sveifinni. Hún lieyrði stunu
og lokaði augunum frávita af
hræðslu.
Þegar hún rankaði við sjer
aftur lá liún á hnjánum við hlið-
ina á dauðunx nxanni.
Guð nxinn, hefi jeg drepið
hann? Jeg hefi drepið liann,
stundi hún og leit kringum sig
og örvæntingin skein út úr aug-
unuin. Alt annað var eins og
áður; sólin var koniin að setri
og varpaði gulnum bjarnxa yfir
brúna lyngmóana, og vepjan og
mýrisnípan hypjuðu sig á burt
með væl og veixxi — það var að-
eins bún sjálf sem hafði breyst.
— Jeg verð að liafa einhver
ráð, jeg verð að fela liann, jeg
get ekki látið hann liggja lijer,
sagði hún við sjálfa sig og fann
sjálfsbjargarviðleitniiia vakna í
sjer.
Ganxli brunnurinn var góður
felustaður; það var lilemmur
yfir lxonum nxeð hring í og liún
reyndi að ná lionum upp. En
timbrið liafði bólgnað af væt-
unni, svo að hann var fastur.
Þó tókst henni loks að spenna
liann upp með járnsveifinni,sem
bún stakk inn í liringinn. Strolux
af kæfðu og fúlu lofti lagði á
móti lienni upp úr tómunx brunn
inum og í botninum var lag af
leðju og for. Hún tók dauða
manninn upp og ljet hann detta
ofan í brunninn.
Svo gekk hún heim á leið í
þungum liugsunum. Hún var
sannfærð unx, að hún mundi al-
drei lifa glaða stund á æfi sinni
framar og að tilhugsunin unx
þetta illvirki mundi elta liana
óaflátanlega hvar sem hún væri
og hvert liún fæi’i.
— Jeg ætlaði ekki að di-epa
lxann, jeg ætlaði ekki að drepa
liann, endurtók hún í sífellu fyr-
ir munni sjer, en orðin færðu
?nni enga huggun.
II.
Á heimleiðinni gekk liún fram
hjá kræklóttu viðarkjarri og þar
skaut þá alt í einu upp þeim
manni, sem hún vildi síst af
öllum hitta, næst á eftir Rollo
Marvel, nefnilega bróðursjuii
manns liennar, ÍJlf, tvítugum
slána, senx átt hema lijá þeim
og var þeim til sífelds ama;
Thurstan liafði oftar en einu
sinni neyðst til að kaghýða hann
til þess að lialda lionunx að vinn-
unni. Hann gekk þvert í veginn
fyrir liana og staðnæmdist þar
og glotti fúlmannlega.
— Nú eruð þið á mínu valdi,
bæði þú og Tliustan frændi, hló
hann kuldalega. Jeg sá til þín og
nú ætla jeg beina leið til St.
Garetli og kæra þig fyrir lög-
reglunni. Og þá skal nú mesti
btlgingurinn fara úr Tliurstan
fxænda, senx jeg er lifandi mað-
ur.
— Hafirðu sjeð það sem fram
fór, þá befurðu líka sjeð að jeg
var að verja nxig. Þú verður að
bjálpa mjer, Úlfur! Þú veist að
jeg hefi altaf verið góð við þig
)g þú veist líka, að liann frændi
þinn leggur liendur á þig undir
eins og hann heyrir þig segja
ilt orð um mig; honum dettur
ekki í liug að trúa þjer.
— Jeg ætla nxjer líka að
hverfa; áður en Thurstan
frændi kemur verða konxin
handjárn á þig og lögreglau
farin með þig til St. Garetli,
það máttu reiða þig á.
Ó, Úlfur, þú verður að lijálpa
mjer, grátbændi lxún á ný.
Þú hefir oft sagt að þig lang-
aði til Ameríku.... þú skalt
fá alt sem jeg á, ef þú lofar
nxjer að þegja.
Fæ jeg þá alla peningana i
kistlinum undir rúminu?
— Já, alla.
— Og gullúrið, sem hanii
Thurstan gaf þjer i morgun-
ítjöf?
—Já, liún lofaði því líka í
neyð sinni,
Svo urðu þau samferða heinx
og Judit fór inn í kamersið
dró franx kistilinn og fjekk hon-
unx alla peningána, sem iiúix
og maðurinn hennar höfðu
safnað þessi tvö ár, sem þau
höfðu verið gift. Hún grjet þeg-
ar hún afhenti Iionunx litla gull-
úrið, sem maðurinn liafði gef-
ið henni i morgungjöf.
Ungi þorparinn tók við öllu
þessu og livarf. En á leiðinni
datt lionum nokkuð í hug. Hon-
urn datt i lxug, að liklega liefði
ókunni maðurinn senx talaði
við Judit við brunninn, liaft
peninga á sjer og fanst sjálf-
sagt að ná í þá líka. Þegar
dimmaði náði liann sjer í kaðái
og ljósker og læddist út að
gamla brunninum.
III.
Thurstan Salkeld liafði ver-
ið heppinn og selt alla sauðina
á markaðnum undir eins; þess-
vegna kom haixn lieim tveimur
tínxuni áður en nokkur bjósl
við hon um.
Þegar hann sá ljós á lireyf-
ingu út við brunninn fór lxann
af baki og gekk þangað til að
sjá hvað uni væri að vera.
Þegar liann kom að brunnin-
urn var Úlfur að lesa sig upp
kaðalinn, sem liánn hafði fest
við stein i brunngerðinu. Hann
var konxinn hálfur upp úr
brunninum, þegar Thurstan
þreif i lia'ixn og dró hann upp.
— Hvað fólskuverk hefir þú
nú fyrir stafni? spurði hann og
liristi bróðui’son sinn af öllum
kröftunx.
Úlfur reyndi að losna og liróp-
aði í bræði: — Þjer er hollast
að sleppa mjer, annars mundi
þig iðra. Það er dauður maður
niðri í brunninum, maður sem