Fálkinn - 10.12.1932, Page 12
12
F Á L K I N N
------ VIKURITIÐ --------------
Útkomið:
I. Sabatini: Hefnd , . . 3.80
II. Briúges: Rauða húsið . 3.00
III. — Strokumaður 4.00
IV. Horler: Dr. Vívant . . 3.00
V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00
Ph. Oppenheim: Leyniskjölin3.00
Zane Qrey: Ljóssporið . . 4.00
í prentun:
Sabatini: Launsonur.
Biðjið bóksala þann, sem þjer
skiftið við, um bækurnar.
Fyrir eina
40 anra ð vikn
Getur þú veltt þjer on heira-
lli þínu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtilegra og fróðlegra en
ágæti hans,
Fæst í öllum verslunum.
SFINXINN RAUF
ÞÖGNINA.—
Besta ástarsagan.
Fæst hjá bóksölum og á
afgreiðslu FÁLKANS,
Bankastræti 3.
Send burðargjaldsfrítt gegn
póstkröfu um alt land.
Verð fjórar krónur.
FEGURÐARRÆKT ELDRA
K VENFÓLKSINS.
Þeir tíinar eru löngu iiðnir hjá,
að ömmurnar voru áiitnar eins og
einskonar forngripir, jafnvel þó þær
væru rjettumegin við fimtíuára-af-
mælið. Þetta er sem betur fer orð-
ið breytt nú, en þó má ekki gleyma
þvi, að einmitt á aldrinum milli
Nokkrar tískumyndir.
Hjer l'ara á eftir nokkrar myndir
aí ymsum nýjungum i .kvenfatnaði.
Til vinstri: 1) „Cape“ úr lakkrauðu
kínasilki, 2) „Capetreyja“ úr svörtu
„velour-chiffon“ og 3) Sama, með
kimonosniði. Neðar t. v.: 4) og 5)
„Cape“-kragar með mismunandi
sniði og 6) frakki með lausum herða-
„cape“ úr leopardapiussi. Til hægri:
40 og 50 ára ræðsl einmitt liað,
hvort kvenfólkið verður of snemma
gamalt eða ekki. Þvi að jiað er á
Jieim árum, sem úrslitin verða uni
jiað, livort farið er að kalla kven-
fólk kerlingar eða hvort þær halda
þeirri vegsemd að vera kallaðar á
besta skeiði.
Ef að gel'a ætti í fám drátfum
ráð til þess að varðveita einkenni
þau, sem fullþroskaða en þó unga
konan á að hafa, samkvæmt al-
menningsálitinu, yrðu þau í fám
orðum þessi:
Gœtið vel að hökunni og liálsin-
um. Hálsinn er viðsjárverður og
sýnir oft aldur konuiinar betur en
þær flestar vita, því að þegar kon-
ur koma fram á fimtúgsaldurinn
verða þær oftast annaðhvort feitar
og fá undirhöku eða svo magrar á
hálsinum, að hörundir legst í mátt-
lausar fellingar. Við þessu er það
gott ráð að núa hálsinn með báðum
handarbökunum saintíinis — látið
fingurgómana mætast undir hök-
7), 8) og 9) telpnakápur með herða-
„capes“, 10) kjóll á gildar dömur, úr
„velveteen“, með nýju sniði, 11)
kápa á gildar dömur úr vinrauðu
ullarefni með löngum „reve.rs".
unni og núa síðan aftur á við —
og jafnframt nota „koldkrem". Þetta
er besta ráðið, einkum ef örfandi
baðvatn er notað á eftir.
Augtin. Baðið þau daglega, með
augnvatiisglasi (fæst i öllum lyl'ja-
búðum), sem er fylt með injög veikt
blandaðri bórvatnsblöndu. Og mun-
i'ð eftir að fá ykkur gleraugu í
tiina, því ekkert ráð er eins gott
til þess að fá hrukkur kringum
augun, eins og að reyna mikið á
Jiau og sjónina við lesfur, hann-
yrðir eða annað. Sofið í dimmu
herbergi og gætið þess að fá nógan
svefn.
Hendurnar. Harðar og hrukkótt-
ar hendur eru ótvírætt ellimerki.
Að núa þær upp úr ofurlitlu af
olivenolíu, volgri, við og við, er
ágætt, og eins að muna eftir að
strjúka hendurnar vel úr mýkjandi
áburði undir eins eftir þvottinn,
meðan jiær eru rakar eftir hann.
Andlitið þolir ljelega sápu þegar
maður fer að eldast, vegna þess að
hörundið er að jafnaði farið að
harðna. En það er miklu betra að
bera dálítið af „kaldkremi“ á hör-
undið og þurka það svo á eftir
með bómullarlagði, sem er votur
af örfandi baðvatni.
IJárið á lielst ekki að iila. Hæru-
skotið, að maður ekki tali úm hvítt
hár er miklu fallegri umgjörð um
andlitið en t. d. dökkl hár, sem
verður aqnariegt við andlit sem fer
að fullorðnast og beinir alhygli að
lirukkunum.
IIRING UR LEIKMÆRINNAR.
Fyrir nálægt fjórum árum kom
.lósefína Baker, svertingadansmærin
alkunna ------ eða alræmda — til
Budapest, og lagði þá alla höfuð-
borgina fyrir sina svörtu fætur. En
skömmu eftir að hún var farin kom
þarna annar svertingi í heimsókn.
Það var dansmærin Saddie Kop-
kins og sýndi bún sig á drykkju-
krá einni og hlaut engu minni al-
menningsfrægð en Jósefína. Ekki
Jeið á löngu jiangað til vellauðugur
kaupmaður töfraðist af fegurð svert-
ingjans og gerðist alúðarvinur henn-
ar. En kaupmaðurinn var l'erðamað-
ur frá Berlin og varð að hverfa heim
tii sín, þegar mesta ástarvíman var
rokin af hoiium. Áður eu hann
skildi við þá svörtu gaf hann henni
hring með dýrindis steini í. Saddie
Hopkins grjet og hló samtímis, þeg-
ar lnin skildi við manninn og tók
við hringnum — yfir manninum
sem hún liafði mist, og hringnum
sem hún hafði l'engið.
En svo leið og beið þangað til
hún varð að fara frá Budapest. Þeg-
ar hún var að koma fyrir pjönkun-
um síniim varð hún jiess vör, að
hringurinn dýri var horfinn. All-
staðar var leitað og rannsakað.
Margir lögregluþjónar voru kvaddir
á krána, sem hún hafði verið á, en
jieim reyndist ómögulegt að firína
hringinn, eða gera grein fyrir hvarfi
hans. Og Saddie varð að fara —
hringlaus, veslingurinn.
Nokkru seinna var hún svo ráð-
in til ])ess, að sýna listir sinar á
sönni kránni. Fyrsta kvöldið sem
hún dansaði, sendi gönuil þvotta-
kona þar í húsinu dansmærinni boð
um, að hana langaði til, að tala við
hana undir fjögur augu. Saddie gal
ekki skilið, hverju þ'etta sætti, en
fór samt til þvottakonunnar. Og
hver getur lýst gleði Saddie, þegar
konan heldur hring á lofli upp að
nefinu á henni og segist hafa fund-
ið hann i einni stúkunni í kránni.
Ilún hafði fundið hann eitt kvöldið,
sem svarta dansmærin sýndi listir
sínar þar fyrrum, og ætlaði að fá
henni hann þá þegar, án votta, en
ekki getað fengið tækifæri. Hún
hefði biðið og biðið og þegar ol'
langt var umliðið lil þess að fara
lil lögreglunnar, liefði hún ekki þor-
að það. Og nú þótti henni vænst
af ÖIiu um það, að sú svarta skyldi
hafa komið aftur, svo að hún gæti
sjáll' tekið við hringnum og skýr-
ingunni á þessari óráðvendni.
Dansmærin varð æði glöð og
jáfnfrámt lirærð yfir gomlu J)votta-
konunni og fundi hringsins. Hún
fór þegar til giirísleinasala og ba'ð
hann um að verðleggja steininn. En
þá kom J)að í ljós, að steinninn var
ekki nema 150—200 pengö virði.
Það verður að segja ])essari svörtu
dánsmey til lofs, að hún gaf þvotta-
konimni 300 pengö í fundarlaun,
þrátt fyrir vonbrigðin af dýra stein-
inum. Það upplýstist siðar, að Ber-
línarkaupmaðurinn var Gyðingur.