Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1932, Síða 15

Fálkinn - 10.12.1932, Síða 15
F Á L K I N N 15 Framhald af bls. 2. frá, hvernig þetta æfintýri fer á endamnn, eftir að liðsforinginn hefir lent í ótal mörgum vand- ræðum. Það verður Laura en ékJ:i ríka stúlkan, sem hann giftist á endanum en eigi segir myndin l'rá því, hvernig fer um l'járhag hans eftir að frændi hans hefir sjeð, að ráðahagúr þeirra ríku slúlk- unnar og liðsforingjans fer úl inn þúfum. Líðsforinginn er leikinn af Ram- on Novarro, svo að það er líklegt að ungu stúlkurnar fælisl ekki þessa mynd. Önnur mestu hlut- verkin eru leikin al' Helen C'.hand- ler og Dananum Jean Hersholt, sem i allmörg ár hefir starfað sem kvikmyndaleikari í Hollywood og Aubrey Smith. Myndin er tekin af Metro-Goldwyn-Mayer tindir stjórn .laciues Feyder. M-LTS 2 1 0-50 1C LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND Fótspyrnusleðar Vjer höldum áfram okkar einstaka kostaboði, eins lengi og vjer mögulega getum. En hvaðanæfa fáum vjer til- kynningar um að birgðirnar sje að þrjóta. Enda ekki að furða, þegar menn reyna sjálfir, að nýju, langskornu GILLETTE-blöðin, sem búin eru til í London, eru lang- bestu rakvjelarblöðin, er nokkru sinni bafa verið buin til í nokkuru landi. Þjer getið enn fengið ekta GILLETTE-rakvjel, þrjú Gilletleblöð smíðuð i London með nýju aðferðinni, alt í smekklegum kassa, ásamt stórri túbu af rakkremi, fyrir aðeins kr. 3,75. - Kaupið yður eitt sett, áður en birgðir þrjóta. Hugsanir yðar eru vegna erfiðra tíma, bundnar við að gera sem best kaup á vöruní, sem þjer þurfið að nota. Vjer bjóðum yður eflirfarandi gæðakaup: Góð teg. af ensku reyktóbaki í dósum: Va Ibs. áður kr. 3.20, nú 2.40 Vs Ibs. áður kr. 1.60, nú 1.20 BRISTOL, Bankastr. 6. Sími 4335 Sent gegn póstkröfu livert á land sem er I ÚTGERÐARMENNÍ • -------------- • ; „GARNOL“ er fullkomnasta efnið til litunar á fiskilínum og seglum. Það sem litað er úr „GARNOL“ fúnar ekki. ; Reynsla erlendra fiskimanna og bin geypi mikla sala á „Garnol“ línulit i nágrannalöndunum sannar best ágæti ; litarins. Upplýsingar og sala bjá Foreldrar. Þið gefið börnunum yðar ekkert í JÓLAGJÖF sem gleður þau eins mikið og Fótspyrnusleði úr GEYSIR.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.