Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1933, Page 1

Fálkinn - 04.03.1933, Page 1
FORSETASKIFTIN í BANDARÍKJUNUM. / dag verða mannaskifti í forsetastól Bandarílcjanna. Herbert Hoover víkur sæti, en Franklin Roosevelt tekur við. Stjórn- arár Hoovers hafa verið bæði feit og mögur. Á þeim fyrstu var velsældin svo mikil, að þegar Hoover var kosinn 1928 Ijet hann svo um mælt, að Bandaríkin væru svo auðug og ættu svo gott land, að hagsæld þjóðarinnar skgldi vaxa á komandi ár- um og þjóðin lifa blómatima, sem hana hafi aldrei dregmt um áður. Reynslan hefir sýnt að Hoover var enginn spámaður. Þegar hann fer frá í dag standa tólf miljón manna atvinnulausir, um helmingur allrar þjóðarinnar lifir við skort, skattarn- ir eru orðnir lí miljard dollarar, eða sem svarar því að hægt væri að byggja 36 Panamaskurði fyrir þá. Nemur skatturinn fjórðungi af tekjunum en tekjur ríkissjóðsins alls ekki nema 50 miljard dollars á móti 85 miljörðum árið 1929. Er aðkoman því heldur köld hjá nýja forsetanum. — Hjer að ofan er mynd af forsetabúslaðnum og stjórnarbústað þeim, sem honum fylgir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.