Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1933, Side 4

Fálkinn - 04.03.1933, Side 4
F Á L K I N N 4 Tveir vatnssopar. Eldurinn gaus upp úr lestar- opinu og' skaut háum logum upp til himins.... Menn voru hættir áð sjá stjörnurnar, því að það var bjart þarna eins og um hádag. Nei, nei, ekki eins og um hádag heldur eins og iim sólaruppkomuna, þegar l'yrstú brennandi sólargeislarn- ir varpa bjarma á dimma fold- ina, á skýjafarið, hafið og öld- urnar, — þegar alt virðist eins og gegngeislað af rauðu ljósi, málað purpuralit, sveipað log- um.... Mr. Billington var vanur að líta á sig, sem voldugastan allra inanna. Mr. Billington!. . Hver var sá, sem ekki hafði heyrt þessa jötunmennis getið? Hver átti smiðjurnar, þar sem straumur brennandi stáls rann dag og nótt og varpaði eld- bjarma yfir Cleveland, eins og jiar væri sífeldur stórbruni? Hver var eigándi aragrúans af stóru kaupförunum, er plægðu öll höf veraldar bæði vetur og sumar? Hver gaf út hlutabrjef- in, sem mest var sókst eftir í óllum kauphöllum veraldarinn- ar? Hver var það, sem að al- mannadómi var voldugasti iðju l öldur nútímans, mesti auð- lcýfingurinn, og ávalt kallaður stálkongurinn?.. . Henrj' Bill- ington. Henry Billington talaði ekki við einstaklinga, hann talaði við ríki, hann seldi ekki og keypti ekki, heldur rjeð hann því, sem gerðist á kauphöllun- um, hann var enginn konungur i venjulegum skilningi, en hann stjórnaði. I höndum hans lá gæfán, taugarnar, líf tugþús- unda, en nú fann Henry Bill- ington í fýrsta sinn á æfinni, að hann var jafn vanmáttugur, veikur og ósjálfbjarga eins og lægsta lífvera jarðarinnnar. Ilann gekk aftur á þilfarið og sá með augum, sem göptu af hræðslu, hvernig logarnir gusu upp úr iðrum „Atlantic“ eins og úr eldfjalli. Hann sá hvernig fólkið ruddist í hnapp á þilfar- inu, fleygði sjer í sjóinn og klifraði upp í björgunarbátana, hann heyrði örvæntingarópin og liina æðigengnu baráttu fólksins innbyrðis. Þeir sem minni máttar voru komust ekki að bátunum en sukku i djúp- ið Þeir sterkari burðust hverir við aðra eins og hungraðir úlf- ar. Og nokkrir af bátunum sem voru orðnir of hlaðnir tóku inn sjó og sukku. Þetta fólk hrópaði og vein- aði eins og það væri að kvelj- ast í sjóðandi katli og hafið lílctist á þessari stundu fljót- andi stálinu, sem var rent úr hræðsluofnunum í smiðjum mr. Billingtons. Öskrin, logarnii’, drunurnar sem komu þegar eimkatlarnir voru að springa yl'irbuguðu hann og gerðu hann liálfruglaðan. Það eina sem hann gat hugsað um var þetta: hvernig gæti hann bjargað lífi sínu? Þjettir i’eykjarmekkir stigu upp úr reykháfum skipsins, eins og það væri heylön, sem væri fljótandi þarna í sjónum og' væri að brenna. En logun- um sló út um hvert einasta op sem á skrokknum var, stund- um lagðist skipið á hliðina og þá hvæstu eldarnir eins og i vonsku yfir því, að verið væri að ónáða þá. Stundum þegar dró úr storminum sást andlit Billingtons eins og rautt í Ljarmanum af eldinum. Hon- um lá við köfnuii af reyknum. Logarnir vöfðust eins og rauðir ormar utan um siglurnar og lýstu leiðina fyrir þá, sem voru að kasta sjer í sjóinn. Siðasta stund „Atlantic“ var komin. Skipið var dæmt til þess að verða fórn eldsins og hafsins. Henry Billington fjell á hnje og hað um hjörgun, með upp- rjettum liöndum. I þessari svipan heyrði liann rödd fyrir aftan sig, sem sagði: „Komið þjer fljótt liingað, mr. Billing- ton“. Þilfarið er að verða al- elda ....“ Ókunna röddin hafði sagt „mr. Billington“. Þá voru ein- hverjir um borð ennþá sem þektu hann og vildu lijálpa honum. Miljardamæringurinn stóð fljótlega upp. Hann gat ekki stigið eitt skref sjálfur, en sierkar hendur tóku um hann og færðu hann út að borð- stokknum. „Hrópið ekki!“ sagði sama xöddin. „Á hvað eruð þjer að lirópa? Ef það heyrist til okkar þá er úti um okkur!“ Þegar ókunni maðurinn hafði stutt Billington upp að borðstokknum hljóp hann fyr- ir borð og hvarf í myrkriuu aftan við skipið. Eftir nokkrar mínútur stakk hann höfðinu aftur upp fyrir borðstokkinn og hvislaði: „Getið þjer klifrað niður kaðalsstiga, mr. Billington9" En þegar hann svaraði með því að hrista höfuðið greip hinn után um hann og dró hann með sjer. Billington fanst urn stund líktist því eins og hann riðaði á harmi eldgígs, hann sá neðan við sig svart hyldýpi með eld i botninum. Hann var gx-ipinn skelfingu og lá við að brjálast, en röddin sagði rólega: „Tyllið þjer fætinum hjerna Gg takið báðum höndum í kaðl- ana, já svona! Stígið þjer bara i næsta þrep. Dálítið fljótur, mr. Billington, verið þjer ekki hræddur!“ Það hvein og snarkaði i eld- inum. Hann þorði ekki að líta upp, en þegar hann leit niður Saga eftir Vladimir Semitjov sundlaði hann er hann kom auga á öldurnar. Loks fann hann eitthvað fast i'ndir fótunum, en samt rugg- aði það — eins og alt annað kringum hann. Hann lagðist endilangur á fleka, sem segl- dúkur hafði verið breiddur jTf- ir. Mr. Billington greip krarnpa- tökum i kaðlána, sem flekinn hafði verið reyrður saman með. Ilann þorði ekki að opna aug- un af hræðslu við að sjá það, sem væri að gerast kringum hann. Að honum sleptum og ó- kunna manninum, var ekki annað á flekánum en nokkrii brúsar með nafninu „Atlantic“ og poki með einhverju, sem h.ann vissi ekki hvað var. Maðurinn, sem hafði flutt hánn þangað rjeri með einni ari og flekinn hreyfðist hægt og hægt burt frá skipinu út í i iðdimma nóttina. Ópin hættu að heyrast og nú sáust engir á sundi. En „At- lantic“ sást skamt undan, eins og eldhaí þarna á öldunum. Það logaði í skipinu eins og í tjörutunnu. Reykskýin yfir skipinu lituðust rauð af logun- um, það minti á Vesúv eins og Billington hafði sjeð hann einu sinni. Og samskonar bjarmi speglaðist hjer og hvar á sjónum. En alt í einu skiftist hálið í tvent. Regn af neistum þyrlaðist upp, siglurnar höll- uðust og ultu um. Stóru svörtu reykháfarnir duttu og það var eins og fjölda eldibranda væri þeytt upp í loftið. „Nú er búið með flugeldana“, sagði dimm rödd i myrkrinu. „Allir hafa farist, mr. Billing- ton, allir nema þjer og jeg. Nú fljúga víst sálir þeirra upp til stjarnanna þarna. Og sál yð- ar hefði víst orðið þeim sam- ferða ef mín hefði ekki notið við. Annars er ekki útrætt um. það mál enhþá. Við getum lengið ofviðri og líka getur svo- farið, að snarlið þarna í pok- anum endist okkur ekki“. Billington, sem var nú orðinn öruggari, skalf ennþá, þó að nú væri það ekki af hræðslu, held- ur af kulda, því að öldurnar slettust við og við yfir flekann. Hann spurði: „Hvaða gufuskip gæti hugs- ast að væri á þessum slóðum?“ Maðurinn svaraði: „Þegar eldurinn kom upp, sendum við neyðarskeyti. Jeg er sann- færður um, að okkar verður leitað. Ef jeg hefði ekki von um að við björguðumst, gætuð þjer verið viss um, að jeg hefði ekki farið að bera umhyggju fyrir yður“. Mr. Billington hrökk við, þeg- ar hann hugsaði til allra liinna, sem höfðu farist við skipið. „Jeg veit ekki hvernig jeg á að geta þakkað yður það sem þjer hafið gert fyrir mig“, sagði hann. „Lofið mjer að minsta kosti að vita hvað þjer heitið?“ Maðurinn fór að hlæja. - „Jeg heiti Harold RerCh“, sagði hann. „Jeg er kyndari. Fyrrum vann jeg við stálgerðina yðar í Cleveland. Bróðir minn fórst þar af slysi við vinnu. Hann hjet Robert Rerch. Þjer munið víst nafnið, mr. Billing- ton? Þegar móðir mín kom til verksmiðjíistjórans í vandráeð- um sínum og hað lxann unx hjálp, þá fjekk húíi því miður þvert nei. Það voi’uð þjer, senx höfðuð gefið skipun -um að siyrkja aldrei ættingja verlca- manna. Þegar jeg nú hefi Ljai’g'að lífi jTðar, þá gætuð þjer ef til vill sýnt þakklæti yðar á einhvérn hátt“. Billington kom illa að hej’ra þetta og jafnfi’amt kunni hann því illa, hvernig maðurinn sagði þetta. Hanh gat ekki sjeð framan í hann, en flýtti sjer að svara: „Jú, jú. . . . vitánlega. En jeg er hræddur um, að þetta sje bjTgt á misskilningi. Það hefir aldrei verið rninst á það mál við mig“. Nú reið stór alda að flekan- um og lá við að hún skolaði pokanum út. Kyndarinn gat þó náð til hans, en það munaði minstu að næsta aldan tæki hann. „Hafið þjer vatn? spurði Billington. Jeg er afar þyrstur“. Rerch tók flösku upp úr vasa sínum. Eftir dálitla stund fór mil- jardamæx-inginn að hungra. Þeir cpnuðu pokann og tóku upp nokkrar tvíbökur. „Þjer megið hvorki borða mikið xxje drekka núna“, sagði Rerch. „Þétta er aleiga okkar og við vitum ekki hve lengi við verðum að hýrast á þessum íarkosti“. Harold Rerch leið auðsjáan- iega vel. Þegar hann kom flek- anum fyrir borð og sá auðkýf- inginn liggja á hæn á þilfarinu, sá hann þegar að þarna var tækifæri til að græða stórfje. Hann hafði bundið sjer flek- ann meðan allir aðrir voru að liugsa um björgunarbátana og lieltin. — Bjarga miljardamær- ingi, það er ekki sama og vinna liæsta vinning í happdrætti eða finna úttroðna vasabók. Það kemur ekki fyrir á hverjum degi. Þegar Rerch liafði liugsað sig vel um, sagði hann: „Við höfum hjer þessa brúsa með vatni og nálægt 100 tvíbökur. Ef við verðum sparsamir getur það dugað þangað til skip rekst á okkur“. Mr. Billington, senx hafði nú jafnað sig eftir áfallið fann ekki til neins nema óumræði- legs sultar. Hann liafði ósegjan- lega girnd á meyrum bauta. Honum fanst í huganum að

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.