Fálkinn - 04.03.1933, Page 5
FÁLKINN §.
kyndarinn væri meira flónið,
að liafa ekki tekið annað með
sjér en þessar þurru tvíbökur.
Ekki sást til neinna skipa og
nóttin var drepandi löng.
„Slcrambi er gott að fá að
l.orða við og við. Heyrið þjer,
Uerch, er ekki eins gott að við
skiftum tvíbökunum til helm
ínga. Þjer skuluð fá þúsund
tíollara fvrir liverja tvíböku.
Ög það er óviðkomandi því,
sem jeg hefi hugsað mjer að
gefa yður í björgunarlaun. Ef
þjer viljið skal jeg skrifa ávis-
uri handa yður fyrir þessu und-
ir eins. Fimtíu þúsund“.
Svona stóra upphæð liafði
Rerch aldrei dreymt um. Hann
lijelt að Billington væri að gera
að gamni sínu, en þegar hann
endurtók tillöguna fjelst Rerch
þegar á hana. Ávísunin var
skrifuð við birtuna frá vasa-
ljósi og mr. Billing'ton fjekk
tvíbökurnar fimtíu.
Rerch gat varla trúað að
jætta væri veruleiki. Hann var
með fimtíu þúsund dollara í
vasanum. Og þá liafði hann
fengið fyrir það eitt að hjálpa
mr. Billingtori yfir borðstokk-
inn. Fimtíu þúsund dollarar!
'\ú gæti. hann keypt sjer verk-
smiðju sjálfur. .. .
Það fór að birta af degi. Loft-
ið varð Ijósara, stjörnurnar
sloknuðu og skýin urðu gull-
roðin af geislum hinnar upp-
rennandi sólar. Og nú kom sól-
in sjálf vfir háfsbrúnina og
stafaði geislum vfir öldurnar.
Harold Rercli tók upp nokkrar
tvíbökur úr pokanum og bjóst
til að borða. Hann skolaði þeim
niður með örlitlum sopum úr
flöskunni. Hvergi var skip að
sjá, aðeins vatn og aftur vatn
hið mikla óe’ndanlega haf.
Um miðjan daginn hafi Bill
ington etið mestan part af sín-
um tvibökum og spurði Rerch:
„Þjer munduð ekki vilja selja
mjer heiminginn af yðar
hluta?“
Rerch liorfði tortryggnislega
á hann.
„Mr. Billington. Ef jeg læt yð-
ur fá allar tvíbökurnar mínar,
þá dey jeg úr hungri sjálfur“.
„Þj er skuluð fá helmingi
meira fjrrir þær, en þær fyrri“.
Rerch hugsaði sig um. En
þegar liann hugsaði til þess, að
hann gæti fengið 50.000 dollara
í viðbót þá þreif hann til pok-
ans og taldi upp úr lionum 25
tvibökur. Hann stakk nýju á-
vísuninni í innri vasann á
skinnvestinu hjá þeirri fyrri.
Mr. Billington langaði líka i
vatn og eftir dálitla umhugsun
fylti Rerch tómu flöskuna hans
úr sínum brúsa og fjekk hon-
um hana en tók við ávísun
upp á 25.000 dollara í staðinn.
„Nú er jeg orðinn svo ríkur,
að jeg þarf ekki að skifta mjer
meira af líðán ríka mannsins“,
hugsaði hann og horfði á Bill-
ington.
Nú fjekk Henry Billington
riýtt eirðarleysiskast. Það var
cnnþá verra að verða hungur-
morða, en að farast i eldi og
sjó. Bara að hann væri heima
núna, mikla dýrindis veislu
skyldi hann halda! Þegar hann
sá að kyndarinn ætlaði að fara
að borða sagði hann:
„Borðið þjer ekki rieitt.
Hugsið þjer yður hvílík gæfa
bíður j-ðar ef þjer bjargið mjer.
Þjer eruð víst vanari við að
vera matarlaus, en jeg er og
þolið þessvegna hungrið betur.
Oefið þjer mjer svolítið“.
En nú var Rerch óbifanlegur.
Hann hristi höfuðið og stakk
tvíböku upp í sig. Mr. Billing-
ton heyrði hvernig hann bruddi
hana milli sterkra tannanna og
liann fann sársauka við þind-
ina. Aldrei hafði honum kom-
ið i hug, að tvíbökur væri
svona góðar. Vatnið kom fram
í munninn á honum, þegar
hann hugsaði um þennan ó-
brotna mat, tvíbökur og vatn.
Ivjálkarnir komust ósjálfrátt á
hreyfingu er hann sá Rerch
tvggja.
„Þjer vitið víst við livern þjer
eigið“, sagði hann. „Helmingur
allra kaupsýslumanna verald-
orinnar eru milli voriar og ótta
út af mjer. Hafið þjer bjargað
nijer frá druknun til þess eins
að sjá mig verða hungur-
morða?“
„Skiljið þjer ekki, mr. Bill-
ington, að líf hvers og eins af
okkur, er oklcur sjálfum jafn
kært og yðar líf er yður?“
„Lygi!“ hrópaði Billington.
„Það er lygi!“ Jeg staðhæfi, að
Jíf yðar sje yður ekki eiris mik-
iJs virði og mitt lif er mjer!“
„J eg vil helst mega ráða því
sjálfur, hvers mikils virði jeg
tél mjer riiitt eigið líf“, svaraði
Rerch. „Og fyrst jeg nú er orð-
mn ríkur, skal jeg reyna að
gera mjer lífið jafn þægilegt,
eins og þjer liafið gert yður“.
Billington andvarpaði enn
eiiiu sinni og gægðist til kynd-
aráns. Hann reyndi að brosa.
„Hlustið þjer nú á, mr. Rech.
heg skal margborga yður þetta
á morgun eða hinn daginn,
undir eins og við komumst í
land. . . .“
Hann gat ekki haldið áfram.
Spurningin var altof alvarleg
og tilhugsunin um, að kyndar-
inn mu’ndi neita að uppfylla
bón hans dró úr honum alt
þor.
„Hlustið þjer á, mr. Rerch.
Þjer megið til að hjálpa mjer.
E. þjer viljið ekki gera það,
þá er best að jeg fyrirfari mjer
undir eins. En hverju munar
yður það, hvort þjer gefið mjer
nokkrar tvíbökur í viðbót og
nokkra dropa af vatni ? Það
getur treynt svolítið í mjer líf-
ið. Þjer eruð hraustari en jeg
og getið betur án matar verið“.
En Harold Rerch var þver
fyrir. Hann hló hæðnislega og
MERKILEG LÆKNING.
Fyrir nokkrum mánuðum steypti
símastúlkan Charlotte Lehmann sjer
úr loftskeytaturni einum, 75 metra
háum, skamt frá Berlín. Hefir marg-
ur beðið bana af lægra falli, enda
mun stúlkan hafa þótst örugg um,
að liverfa eigi aftur lil þessa lifs
eftir hrapið. En þetta fór á aðra
leið. Að vísu braut lnin á sjer höf-
sagði: „Alveg svona bað móðir
mín forstjórann um hjálp, en
fjekk þvert nei!
Billington, sem lieyrði kynd-
arann bryðja tvíbökurnar hróp-
aði í örvæntingu:
„Jeg á ellefu hundruð miljón-
it í reiðu fje og verðbrjefum.
Þjer skuluð fá öll verðbrjefin
fvrir fimm tvíbökur. Gangið
þjer að þvi?“
Kvndarinn var varkár mað-
ur. Hann vissi, að hann gat lif-
að þrjá daga án þess að fá mat
og drykk. En ef enginn bátur
kæmi áður en hann skildi við
mundi Billington hirða allar á-
visanirnar og hlæja að flónsku
h.ans.
„Jeg liefi ekki nema lianda
sjálfum mjer“.
En af meðaumkvun rjetti
hann Billington aðra tvíbökuna
og ljet liann drekka tvo sopa
úr flösku’nni án þess að krefjast
nokkurrar borgunar fyrir. Og
þegar ekki var nema ein tví-
balca eftir, skifti Rerch henni
liróðurlega milli þeirra. Svo
sagði hann:
„Nú getum við dáið rólegir
eins og' jafningjar, mr. Billing-
ton. Við erum báðir jafn ríkir“.
Þetta var fjórða daginn, sem
þeir voru á flekanum....
Sjötta daginn lcomu þeir
áuga á skip. Þeir voru svo ör-
magna að þeir gátu naumlega
gefið merki, svo að þeir sæjust.
Þegar þeir voru hirtir voru báð-
ir mállausir. Það var eins og
þurrar og skorpnar kverkarn-
ar á þeim væru brendar með
glóandi járrii, þegar þeir
uðskelina, hálsbraut sig og bein-
hraut á ýmsum fleiri slöðum, auk
þess sem hún meiddist stórkostlega
innvortis. En eigi að siður er hún
albata. og komin af sjúkrahúsinu
aftur. Þykir það ganga töfrum næst,
að liún skyldi lialda lífinu. Hjer á
myndini sjest þessi lifseiga uhga
stúlka á sjúkrabeðinum.
reyndu að koma frá sjer hljóði.
En þeim var bjargað.
Og enn í dag, mörgum áruiri
eftir „Atlantic“-slysið érú
Henry Billington og Ilaróld
Rerch hinir innilegustu viriir
og þeir hafa komið sjer sáman
um að skilja aldrei. En þegar
Billington verður var við öf-
undsjúka menn eða sjer
smeðjubrosið á fólki, sem er
að reyna að koma sjer í mjúk-
inn hjá honum, er hann vanur
að segja:
„Vitið þið hver dýrmætasta
eign mín var einu sinní? Það
voru tvær tyibökur og nokkrir
dropar af vatni. Þettá voru
mestu auðæfi mín. En það eru
líka önnur auðæfi til: góður
fielagi, sem leggur lífið í söí-
urnar fyrir mann. Það er ekki
liægt að finna neitt betra á
jarðríki“.
Tólf ára gamall drengur, Roberi
Glover að nafni, framdi nýlega
sjálfsmorð. Robert var undrabarn
og hafði þó ungur væri gefið út
tvær ljóðabækur. Móðir hans hafði
starfað mikið að barnaverndun' í
Belgíu og var landskunn fyrir það.
----------------x----
Búnaðarþingið í hjeraðinu Aube
i Frakklandi hefir samþykt áskorun
um, að þingmönnum Frakklands
verði framvegis greitt þingfarar-
kaup sitl í hveiti en ekki í pen-
ingum, og ákveðið 40 smálestxr hveit-
is á ári. Verði tillagan samþykt,
scgja þeir að þingmönnum mundi
ekki dyljast við hve erfið kjör land-
búnáðurinn á að búa. Væri ekki
reynandi að gera svona breytingu
hjer og láta þingmennina hafa t. d.
tvær gærur á dag í stað peninga?
----------------x----