Fálkinn - 04.03.1933, Page 6
8
F A L K I N N
Franklin D. Roosevelt.
í DAG VERÐA HÚSBÆNDAS KIFTI í HVÍTA HÚSINU í
WASHINGTON. HOOVER KVEÐUR OG ROOSEVELT HEILS-
AR. — HVERSVEGNA TAPAÐI HOOVER OG HVAÐ ÆTL-
AST ROOSEVELT FYRIR? „M AÐLTRINN MEÐ BROSIГ.
Sunnudags hugleiðing.
HREINT HJARTA.
Eftir H. H. Brandt.
Matth. 5 : 8.
Sœlir eru hjartahreinir,
því aS þeir niunu Gu&
sjá.
Hópur ungra manna stóð vió
opna gröf úti í kirkjugarði, þar
sem þeir höfðu lagt til hinstu
hvíldar elskulegan fjelaga sinn.
góðan og guðhræddan ungan
mann. Eftir stundar þögn stíg-
ur einn þeirra upp á nýorpið
leiði og flvtur þessi orð Frels-
rrans: „Stelir eru hjartahreiu
ir, þvi ad þeir muna Guð sjá.
Svo fjekk hann þá að fara
heim og lifir nú ekki framar
í trú, heldur í skoðun. Hann
var ei'nn hinna hjartahren.u.
\rið hinir fáum að bíða“.
Þegar þessir ungu menn gengu
Iieim frá gröfinni, mun þeim
mörgum hafa verið í huga
spurningin þessi: Hversvegna
er jeg látinn bíða?
Ein hin heitasta þrá kris'nn
æskulýðsins er hreinleika-þrá-
in. Hve oft hefur ekki verið
andvarpað og spurt: Hvers
vegna, Drottinn, hvers vegna
og hve lengi? En þú, ungi
vinur! hallaðu þjer upp tð
lijarta Guðs, með þessa þra
þína og bið þú liann, eins og
Davíð, að skapa í þjer hreint
hjarta og endurnýja í þjer stN-
ugan anda. Þá munu og varii
þínar opnast og munnur þi n
kunngjöra vegsemd Guðs.
Dýrðlegt mun það vertú*
þegar tjaldið verður dregið
frá og við fáum að sjá ha n
augliti til auglits, — hann, s m
hjörtu okkar þráðu og við
trúðum á, — hann, sem með
undursamlegum hreinsandi
krafti blóðs síns þvoði af okk-
ur æskusyndir okkar og alla
hlygðun. En ekki er það síður
dýrðlegt, að reyna það nú þeg-
ar, að hann megnar að frelsa
okkur frá sjerhverri synd og
leiða okkur við hönd sjer inn
i sitt himneska dýrðarríki.
(„Tag og læs“). Á. Jóh.
Hreint hjarta.
Skapa í mjer hreint hjarta,
ó Guð,
og veit mjer af nýju
stöðugan anda.
Yarpa mjer ekki burtu frá
augliti þínu,
og tak ekki þinn Heilaga
Anda frá mjer.
Veit mjer aftur fögnuð þíns
hjálpræðis
og styð mig með fúsleiks
anda. — —
Drottirin, opna varir mínar,
syo að munnur minn kunn-
gjöri lof þitt.
Sálm. 51.
Naumast hafa Bándaríkja-
menn orðið fyrir eins miklum
vonbrigðum af nokkrum for-
seta sínum og Herbert Hoover,
sern í dag kveður stjórnarsess-
inn í Wáshington og sennilega
um leið stjórnmálalífið fvrir
fult og alt. Þegar Hoover tók
við stjórn fyrir fjórum árurn
höfðu menn óbilandi trú á hon-
um, jafnvel andstæðingar hans
trúðu því, að hann mundi verða
sterkur og dugandi forseti. Og
því verður ekki neitað, að það
var talsverður gorgeir í Hoo-
ver um það leyti sem hann
hafði verið ráðinn í mestu tign-
arstöðu Bandaríkjanna. Vel-
sældin var mikil en hann kvaðst
mundu gera liana enn meiri
og talaði eins og sá, er vald
hafði. Og inenn trúðu honum.
Fjesýslumennina var farið að
óra fyrir versnandi ástandi í
heiminum, en þótti öllu borg-
ið, ef Hoover kæmist að. Hann
var talinn fjesýslumaður og
skipulagningar, fremur eri
stjórnmálamaður og fje-
sýslumanninn þyrftu Banda-
ríkin einmitt að fá. Hann hafði
haft á hendi stjórn ýmsra stór-
kostlegra fyrirtækja fyrir stjórn
sína og farist það vel úr hendi,
hann annaðist allar útvegur tii
Bandaríkjahersins þegar Ame-
ríkumenn fóru í stríðið, hann
varð „heimsbryti“ og skamtaði
þjóðurium matvælin á ófriðar-
árunum, hann stjórnaði við-
reisnarstarfinu í Belgiu jneð
aðstoð Rauðakross Bandaríkj-
nnna, hann stjórnaði hjálpar-
starfseminni þegar eyðingin
varð af vatnsflóðinu í Missi-
fcippidalnum. Hann var hag-
svni maðurinn frekar en stjórn-
inálamaðuririn, rjettur maður
a rjettum stað og tíma.
Var það furða þó að von-
brigðin yrðu sár, er það kom
á daginn, að einmitt i stjórnar-
lið þessa manns komust Banda-
rikin í meiri neyð og öngþveiti
en dæmi finnast til í liðinni
fcögu ríkjanna. Síðastliðin 4 ár
hafa bankahrun, gjaldþrot, fje-
glæfrar, verðhrun og atvinnu-
kysi fetað í lest ferilinn, sem
átti að liggja til mestu velsælda
er nokkur þjóð hefði fengið
að reyna i heimssögunni. Eng-
lun dettur í hug, að skella
fekuldinni fyrir öll þessi vand-
ræði á Hoover, þvi að þau eru
vitanlega meðfram sjálfsögð af-
leiðing af stefnu undarigeng-
inna ára í þjóðfjelagsmálum og
af áslandinu í heiminum yfir-
leitt. En Hoover hafði al's ekki
liaft neina framsýnisgáfu. .T,eg-
ar alt fór um þyerbak stóð
liann uppi eins og glópaldi og
digurmæli hans fvrir fjórum
árum mega að sönnu kallasí
hið gífurlegasta „american
bluff", sem lekist hefir að gefa
og má gjarnan innritast á hiria
frægu metaskrá Bandarikj-
íiima, sem i öllu halda því á
lofti, að þeii' sjeu mestir i
heimi. Frá sjónarmiði Evrópu-
manna hefir Hoover í mörgu
haft lag á þvi að gera ilt verra
og auka vandræðin livar sem
því var við komið, í samráði
við þingflokk sinn. Það verð-
i.r aldrei úl skafið, að sjálf-
bvrgingsskapur, hroki og aura-
girnd Ameríkumanna á að
miklu leyti sökina á því, hvern-
g heimshögum er komið nú
og fvrir þessu er sú einfalda
sönnun, að þeir liafa haft mest
völdin á þessum síðustu hrak-
fallanna tímum. Bandaríkja-
menn viðurkendu þetta sjálfir
með siðustu forsetakosningum,
es þeir höfnuðu Hoover og
fetefnu haris með meiri at-
kvæðamun en dæmi eru tit á
l'essari öld við forsetakosning-
ar.
ROOSEVELT. Franklin D.
Boosevelt var þegar fyrir kosn-
mgarnar talinn líklegur til að
uá kosnirigu. Sú spá bygðist
< igi að öllu leyti á hrakförum
Hoovers í forsetasætinu, heldur
jafnframt á hæfileikum Roose-
velts sjálfs, svo og því, að
Rooseveltsnafnið er vinsælt í
Bandaríkjunum. Ekki er
Franklin Roosévelt náfrændi
Theodore Roosevelt, þeir eru
ckki meira en sexmehningar.
En Frankliii D. er kvæntur
svsturdóttur Th. Roosevelts.
Hinsvegar svipar æfiferli þeirra
Rooseveltanna i mörgu livers
til annars. Þannig byrjaði
fetjórnmálaferill Frariklins D.
rneð því að hann varð senator
i New York ríki, síðar varð
Jiann flotamálaráðherra og svo
landstjóri i Nöw York. Og nú
er hann orðinn forseti U. S. A.
Eiris og kunnugt er var The-
dore einhver röggsamasti for-
seti, sem Bandaríkin hafa átt
og eru einkum minnisstæð af-
skifti hans af ýmsum fjeglæfr-
um og lögleysum auðvaldsins
vestan hafs, sem hann hóf alls-
herjar sókn á móti og tókst að
nokkru leyti að kveða niður