Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1933, Side 7

Fálkinn - 04.03.1933, Side 7
F Á L K 1 N N tt 7 i bráð. Franklin D. hefir sýnt j>a<S í vcrki, a'ð lmnn cr likleg- ur lil a'ð lialda jicssari „um- ircinsimarstarfsemi" áfram. !»annig barðist hann al’ alefli gcgn glæfrafjclagsskapnuni „Tannnany Ilall“, scni J)ó lclst li! flokks bans. Þctta cr glæp- samlcgt lcynifjelag, scin vinnur að jrvi mcð nnitum og allskon- ar brögðum að koina mönnuin uin í bátt sctl cmbætti og nota |>cir síðan aðstöðu sína lil j)css að misnota opinberl fjc i sínar cigin j)arfir. Er j)ctta fjclagsskapur, sem að cngu lcy.li cr minni smánarblcttur u jjjóðinni cn manndrápaklík- ur stórsmvglaranna A1 Caponc og báns nóta. Þegar Franklin D. var kjör- ii>n scnalor fyrir Ncw York cin- :.c.tti rammany-klíkan að ná j.cssuin imga og efnilega stjórn- málamanni i fjelagsskapinn og gerðu út til j)essa mann, sem síðar er l'rægur orðinn, Al Smith, þann er var í kjöri á móti Hoover fyrir fjórum ár- cin og þangað til nýlega var borgarstjóri i New York. Franklin D. og A1 Smitb urðu brátt mestu mátar og vinátta |>eirra varð afdrifarík fyrir báða aðila. AI Smith leiddi Franklin inn í völundarhús sljórnmálanna og þeir bjálpuðu hvor öðrum til vegs og valda liycnær sem færi gafst. En 1 ammanyklíkan bafði verra en ckkerl upp úr krafsinu, þvi að í stað þess að eignast nýjan og dugandi ábanganda í Frank- lin D. tókst Roosevelt að ná A1 Smitb undan ábrifum klik- nnnar. Franklin D. hefir oft lent saman við Tammany Hall, síðast er bann, sem land- stjóri í Ne;w York hóf ákæruna gcgn glæframanninum Jimmy Walker þáverandi borgarstjóra og sctti bánn af embætti. En l’cgar demokratar tilnefndu sjcr forsetaefni seinast og böfn- uðu A1 Smitb, en.völdu Roose- velt faiik svo í |)ann fyrnefnda að hann för að róa á móti sín- nm forna vini. En þegar á átti að bcrða og sjálf kosningahríð- in bófst varð fornvináttan vfir- sterkari og A1 Smitb vann <lug- lega að kosningu Franklins 1). ’oosevelt. STIÍFNAN. Nýi forsctinn bcf- ir ckki komist bjá J)vi, að lýsa stefnuskrá sinni og heita bátt- virtum kjósendum mörgu fögru, j)ví að kjöscndurnir í U. S. A. vilja fá fögnr loforð, ckki síður en hjer. Hann kveðst vilja vinna að j)ví, að liekka öll gjöld lil opinberra stofnana um 25%, kckka tolla og skatta, befja at- \ innubótavinnu til hjálpar Franklin I). Roosevelt heilsar '■íi ndiim á kosningáferöalagi sinn i liaiist. Capitol, þinghúsið- í Washinglori. i aóahhjnim Capitol heldnr nýi forsetinn ræðn í dag fyrir hundruð- nm þúsunda af áheyrendum og vinnnr eið að stjórnarskránni. Að ofan sjást Hoover og Roosevelt. nnuðstöddum atvinnuleysingj- um, stytta vinnutíma allra iðn- stofnána til J)ess að útvega at- vinnu banda fleirum cn áður. Ennfremur hefir bann heitið að kveðja til heims-ráðstefnu uni fjármál og taka þar til mcðferðar tillögur um, að gera silfur að myntfæti sumra landa i stað gulls og ræða um varnir gegn kaupballarbraski með hlutabrjef banka og at- vinnufyrirlækja. Eitt af stór- málunum í kosningabriðinni var afnám bannsins, sem ,.demokratar“ bafa beitt sjer fyrir og má nú telja víst, að bannið í U. S. A. sje úr sög- unni. Roosevelt er sonur eins af binum meiribáttar málaflutn- ingsmönnum i Ne)wr York og ljet hann bonum eltir svo mikl- ar cignir að bann er fjárhags- lcga sjálfstæður maður. Nam Roosevelt fyrst lögfræði eins og faðir lians en bvarf snemma frá lögfræðistörfum að stjörn- málunum. Hann er stúdent frá Harvardbáskóía og lagði rijög stund á íþróttir þar og gerði jiað áfram alt þangað til að bann varð fyrir áfalli, sem ' issulega nnmdi bafa kvcðið livern meðal mann i kútinn. Yeturinn 1928—29 hafði bann verið að synda i mjög köldu vatni o'g ofkældist en tveimur dögum síðar misti liann allan mátt úr báðum fótunum. Lækn- arnir töldu mjög vonlítið um bata. En Rooseyell gafst ekki upp. Hailn þrevrttist ekki að g.’ima við sjúkdóminn og loks fór honum svo fram, að liann gat breyft sig á tvcimur hækj- um og með spelkur um fæturn- ar og smátt og smátl hefir bon- um farið svo fram, að hann gelur staðið östuddur, svnt og ckið vagni sinum hjálparlaust. Var liann J)ó orðinn 19 ára jægar hann varð fyrir áfallinu. í veikindum þessum hefir liann sýnt að hann cr ókúgandi. Honum er viðbrugðið fyrir geð- })rýði og glaðlyndi, bann ev oltaf brosandi og skiftir aldrei skapi hvað sem á dynur Lefir þclta cigi hvað sist orðið til j)css að auka honum vinsa-ldir.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.