Fálkinn - 04.03.1933, Síða 14
14
F Á L K 1 N N
urinn liafði verið niyrtur á einhvern djöf-
ullegan hátl og var nú bókstaflega að fram-
leiða eitur innan í'sjer. Eitrið var sí og æ
að magnast og maðurinn að dpyja, smátt
og smátt. Hvað sem hann ljet ofan í sig
af mát, varð eitrað. Þeir fóðritðu hann
þarna eins og alisvín og saml var hann
að deyja úr hungri.
Jeg úrskurðaði að maðurinn væri með
drep. En það undarlegasta af öllu var, að
það virtist vera innvortis. Veslingsmaður-
inn hafði fengið ])að smátt og smátt. Það
var ekki í blóðinu og yfirleitt voru engin
ytri einkenni. Sjúkdómurinn var i líffær-
tiiium. Jeg vissi að eitthvað hræðilegt var
að ske, því þetta hefði að öllu venjulegu átt
að breytast i líkeitur en gerði það ekki.
Sýklarnir höfðu verið einlivernveginn .und-
irbúnir áður en þeir komust í manninn,
svo að þeir hjeldu áfram að verka í líkania
hans, og urðu stöðug sýkingaruppspretta.
Hvaða liræðileg eiturblanda, sem þetta mi
kunni að vera, þá festi hún rætur og eitr-
aði hvað sem maður ljet ofan í sig.
— Hann vildi ekki tala við læknana.
Sagðist ekki hafa neina skýringu að gefa á
því, hvernig hann komst í þetta hræðilega
ástand. En jeg kom honiim til að tala. Sagði
lionum. hlátt áfram hvað jeg vissi. Og eins
hversu margar klukkustundir hann ætti eft-
ir ólifaðar. í langa stund lá liann aftur á
htik og hugsaði sig um. Og svo sagði haim
mjer alt saman, milli andvarpanna.
Jeg vil ekki þreyta yður með smáatrið-
um. aðeins vil jeg í stuttu máli segja, að
livað ilt, sem þessi maður kynni að hafa
gert Vorst, hefði hánn ekki getað rjettlætt
þær helvitiskvalir, sem hann lcið áður en
hann dó. Alt og sumt, sem liann vildi segja
injer, var það, að Jaan Vorst væri húinn
að ná á sjer takinu. Hann sagði að Jaan
Vorst hefði verið búinn að senda sjer Svarta
þrihyrhingihn, og að ekkert gæti framar
hjargað sjer. Vorst hafði liefnt fyrir mis-
gerð, sem jég gat ekki fengið upp úr hou-
uni með góðu eða iTIu.
Jeg tók að lialda spurnum fyrir um þenn
an Vorts. Og .... ja, nokkuð var um það,
áð jeg komst aldrei til Hebrideseyjanna.
I>að sama kvöld rakst ólánlegur sláni á
. inig ög stakk pappírshlaði í lófa minn. Á
það var málaður svartur þríhyrningur og
innan i hann skrifað: „11,30 f. h.“ Og stund-
víslega kl. hálf tólf næsta dag var jeg tek-
" inn faslur fyrir að hafa myrt .Taan Vorst.
Þetta voru fyrstu verulegu kynni mín
af honum. Hvernig hann hefir frjett um
mig, er mjer ókunugt. En það gerir hann
einmitt: að fá að vila um það, sem hánn
vill. Og jég fjekk það, sem mjer var ætlað
dauðadómur og alt saman. Honur var
breytt ér jeg áfrýjaði. Og' nú er jeg við þá
skemtilegu vinnu að leita að mánninum,
sem jeg hef myrt. Skrítið .... finst yður
. ekki?
Maine talaði hávært og næslum með kæti,
en augu hans glóðu nú eins og stálkúlur,
sem hafa alt í einu rauðhitnað.
Þessi Vorts, sagði hann og flutti sig
nær doktornum, — er vitfirringur. Hann
hefir algjörlega slept sjer siðan jeg fór í
fangelsið. Jeg hef nú verið laus í viku og
hef verið að leita mjer upplýsinga um hann.
Og, maður lifandi! Þjer munuð ekki trúa
því, sem jeg hef nú tekist á hendur. Þegar
stríðið hvrjaði, var haun settur í gemslu
eins og aðrir landar hans, pf hann þá á
nokkra. Það var vitað, að árum saman halði
hann verið i þingum við erlendan njósnara-
flokk. Tlann var liafður i girðingu árum
saman og svo fluttur úr landi. Og hugsun-
in um það hefir verið i lniga lians æ síðan.
Húh hefir soðið og ólgað, og nú er hún orð-
in að grimmiiegasta hatri, scm nokkur mað-
tir hefir nokkurntíma horið í Iiuga sjer.
— ITann er ófreskja illyrmi! Hann hef-
ir safnað saman hatri sínu og hefndarhug-
ui'inn er orðinn lians annað eðli, og hefir
náð valdi yfir hoinun. Hann hefir svarið
stríð gegn ahri Jijóðinni. Jeg veit ekki
hverjar eru hinar endanlegu fvrirætlanir
lians en jeg hýst við, að þær sjeu á þá
leið að eitra heilar þjóðir með skemdum
matvælum. Já, þjer getið sett upp tor-
trvggnisvip! En jeg þekki hvílíkan mátt
þetta dýr í mannsmynd hefir til að koma
áformum sínum í framkvæmd. Hann hefir
fjárhagslegan stuðning einlivers ríkis í
Austurlöndum, og fyrstu skref hans verða
að koma stjórninni fyrir kattarnef. Og hann
hefir hæði kænsku og snilligáfu og hina ó-
trúlegu ofdirfsku, sem til þess þarf.
Hugsið þjer nú hara uin og þjer skul-
tið sjá, að þetta er hreint ekki eins erfitt og
Jiað virðist. Hve margar dósir af matvæl-
um eru etnar á liverri viku hjer á eyjun-
um? Miljónir! Og hve margar flöslcur og
glös af fæðu? hve margar hlikkdósir af
niðursoðihni mjólk? Hversu margir pakk-
ar af tei? sjáið þjer til: Jaan Vorts ræðst
á matinn við upptökin. llann er að undir-
húa víðtæka herferð. Sjötíu hundruðustu
af öllu því, sem við etum, kemur í stórslött-
um frá útlöndum. Fjórir fimtu hlutar af
öllu kjeti og mjeli, sem við notum, kemur
utan frá.
Þjer gctið nefnt þúsund vörutegundir,
sem við notum á einhvern liátt daglega og
eru þannig fluttar í stórslöttum frá útlönd-
tim en safnað saman þar. Og ef vel er að-
gætt, kemur þetta alt saman frá merki-
lega fáum stöðum. Teið, sem við drekkum
er ræktuð á mörgum þúsundum fermilna
erlendis. En alt er það blandað í fáeinum
slórum vöruhúsum hjer í London. Fáeinar
flöskur af þessum sýklagróðri, sem slept
væri lausum i þessum vöruskúrum, gætu
orðið lil þess að miljónir manna dæju af
seinvirlcri eitrun innan viku. Fimm geysistór-
ar mjólkurverksmiðjur í Sviss selja okkur
t)0% .af allri mjólk, sem við notum niður-
koðna. Sama mætti gera þar álíka hæglega.
Mörg hundruð mismunandi verslunarhús
selja okkur niðursoðið og frosið ket. En það
kemur all frá Chicago. Ef þar væri eitrað
gæti einn maður skemt allar ketbirgðir
landsins á örstuttum tíma. Allar þessar
vörutegundir koma frá örfáum stöðum, ef
vel cr aðgætt. Verk Vorsts er ekki líkt þvi
eins erfitt og það virðisL að lítt athuguðu
máli. Hann þarf elcki annað en að eitra
sekkina, sem hrauðkornið kemur í til okk-
ar, til þess, að hvert brauð, sem hjer er
bakað verði að eiturblandi handa heilu
heimili.
.Tafnvel valnið, sem við drekkum: það
kemur alt frá uppsprettum. Engin hugsan-
leg hreinsun eða síun gæti hreinsað burl
þá sýkla, sem Vorst nolar.Athugið vel: hann
ræðst altaf á hlutina við upptök þeirra.
Hann eitrar matinn i stórum stil áður
en hann kemst í dósirnar, flöskurnar eða
pakkana. Þetla flýtir þúsiindfall fvrir verk-
inti og gerir það svo ógurlega einfalt.
Til ]>ess að eitra vatn, getur haun grafi'ð
hvlki með sýklagróðri sínum í sjálfum upp-
sprettunum og svo kemsl -eitrið hægt og
hægt í vatnið sjálft. Það getur tekið vikur
-ið læma uppspietturnar. og Itver skepna
fram með öllum ánuin myndi vei'ða lifandi
morðvjel. Þorp og horgir myndu falla fyr-
ir þessum dularfullu sjúkdómum eins og
korn á akri fellur fyrir ljánum.
Ilversu langl hann er kominn með
verk sitt, veit jeg ekki þori varla að
hugsa um það. En hitt veit jeg, að haiin
hefir undirhúning allan í svo góðu lagi að
ekki getur hetra orðið, áður eli liann lief-
ur sjálft verkið. Og þegar hann hefst lianda
þá gefur á að líta, Hollis! Vorst er öfga-
maður og hann undirhýr fyrirætlanir sínar
með þeirri ró, er þeim einum öfgamanni
er gefin, sem ekki trúir á nema eitt i heim-
inum: hefndina.
Jeg þykst vita að þjer haldið að jeg
sje að vaða reyk, af því að jeg sje vitfirr-
ingur sjálfur. En jeg get fullyrt, að Vorst
er þegar búinn að hefja fyrstu herför sína!
rókuð þjer eltir þessu undarléga eitrun-
artilfelli í Times í morgun Vallis dóm-
ara? Ilann fjekk alt í tíinti geysiháan hita
()g löks dó hann, eins og hóla, sem spring-
ur, en hlóðhitinn lijelt enn áfram að stíga,
eftir að liann var dauður! Nú, nú. Vallis
var-einmitt sá maður, sem dæmdi Vorst í
útlégð! A skrifhorði hans var þappírshlað,
sex þumlungar á hlið, með dularfullu
merki á. Vallis liafði fengið svarta þrí-
hyrninginn áður en harin dó.
Og hann var ekki einn um ])elta. Fyr-
ir þrem dögum varð Sir Wilbert Hartigan
veikur og dó - úr sjúkdómi, sem þjer
sjálfur gátuð ekki gert grein lyrir. Þjer
voruð kallaður til líkskoðunarinnar — var
það ekki? Og þjer játuðuð að þjer hefðuð
enga hugmynd um, hvað hefði drépið
manninn. Jæja, þjer vitið það þá nú: Sir
Wilbert bar sem emhæltismaður áhýrgð-
ina á því, að Vorst var settiu- í • varðhald
forðum. Og svarti þríhyrningurinn var
festur við skaftið á pennanum, sem hann
undirskrifaði varðhaldsúrskurðinn riieð.
Og ef þjer þurfið fleiri sannanir, skal
jcg sýna yður nokkuð, sem var að ske
núna áðan, rjett fyrir nefinu á yður. Kell-
ard Máine braul upp hlaðið, sem hann var
nýbúinn að kaupa. Hann hjelt því út með
hendi, sem var óbifanleg sem klettur. Inni
i brotinu á hlaðinu var pappírsörk, sex
þumlungar á hlið. Á henni miðri var svart-
tir þríhyrningur og innan í honum eitt ein-
orð: „Hádegi“.
Dr. Hollis, sem varð skelfdari en orð fá
lýsl, leit ti])]) frá þessari örlagasendingu.
Augii Kellards Maine, sem voru jafn skir
og endranær, liorfðu á hann, án ])ess að
riokkur ótti sæisl i þeim. Doktorinn gerði
einliverja tilrarin lil að tala, eti Maine
skeytti því ekki og hjelt áfram.
Eftir þessu á jeg tvær klukkustundir
eftir ólilaðar, sagði hann og á róm hans
inátti heyra óhifandi sannfæringu. Vox-sl
hefir aldrei mistekist enn sem komið er.
En i þetta sinn skal horium mistakast.
Maine leit til hliðar og benti niður eftir