Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1933, Qupperneq 16

Fálkinn - 04.03.1933, Qupperneq 16
16 F A L K I N N „SIMCETT“ er nafnið á'bestu og fallegustu ensku barnavögnunum, sem hing- að hafa komið. Þeir, sem keyptu hjá okk- ur vagna síðastliðið ár eru okkar bestu meðmælendur. „SIMCETT* 2 3 4 5- vagnar eru væntanlegir með »Detti- foss« 9. mars. Margir litir. Mismxmandi verð. B Sendum gegn póstkröfu hvert sem er. JOHS. HANSENS ENKE. H. BIERiNG Laugaveg 3 Sími 4550 Það er ekki spurning, heldur staðreynd, að öllum er nauðsynlegt AÐ VERA LÍFTRYGÐIR En það er spurning, sem krefur svars, f hvaða lífsábyrgðarfjelagi tryggingin skuli tekin Hjer skulu merkustu atriðin athuguð: Hvaða líftryggingarfjelag, er á íslandi starfar, er ódýrast rekið? 2) Hvaða fjelag getur og lætur hina trygðu njóta ágóðans í svo ríkum mæli, að bónus þess verði hæstur, og veitir þann- ig ódýrastar tryggingar? 3) Hvaða fjelag hefir hlotið mesta viður- kenningu, með því að hafa fengið flest- ar tryggingar alls? 4) Hvaða fjelag hefir flestar tryggingar á Islandi? 5) Hvaða fjelag ávaxtar islenskt trygging- arfje sitt á íslandi? THULE THULE THULE THULE THULE Og að endingu: Hvaða fjelag uppfyllir eitt allra fjelaganna öll þessi meginatriði? T H U L E Kynnið yður öll framangreind atriði gaumgæfilega, og líf- tryggið yður síðan þar, er þjer teljið hag yðar best borgið. Jafnan fyrirliggjandi f heildsölu hjá rikisins. TEOFANI ciga rettur eiga vaxandi vinsældum að fagna um alt land, þvi að eftir gæðum eru þær ódýrustu cigarettur, sem hjer eru seldar. FÁST HVARVETNA. TEOFANI & Co. Ltd., LONDON

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.