Fálkinn - 01.04.1933, Side 1
Reykjavík, laugardagínn 1. apríl 1933
16 siður 40 aura
VOR í LUNDÚNUM
/ Lundunum vorar jyr en hjer og oft er þar komið sól og sumar um þetta leyti árs. Þykir aldrei eins goti að vera í
Lundúnum og á vorin, þvi að þá er loftið tærasl og stórborgin tiltölulega laus við mistrið, sem er þar oft þegar kemur
fram á sumarið, er jörðin fer að skrælna af hitunum. Þá eru heldur eigi þokurnar óvinsælu, sem leggjast ofi yfir alla
borgina haustmánuðina en þó einkum i nóvember. — En í blíðviðrunum á vorin sækja ferðamenn hvað mest tit Lund-
úna og þá kveður mest að útilífinu í hinum frægu görðum borgarinnar, svo sem Regent Park og Kew Gardens en þó eink-
um að Hyde Park. Er myndin þaðan, tekin í sunnanverðum garðinum við Rotten Row, og sýnir fólk á einni gangstjettinni
þer vera að horfa á ríðandi fótk á Rotten Row, sem er aðal reiðbraut borgarbúa. t baksýn sjest Hyde Park Corner.