Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1933, Page 1

Fálkinn - 01.04.1933, Page 1
Reykjavík, laugardagínn 1. apríl 1933 16 siður 40 aura VOR í LUNDÚNUM / Lundunum vorar jyr en hjer og oft er þar komið sól og sumar um þetta leyti árs. Þykir aldrei eins goti að vera í Lundúnum og á vorin, þvi að þá er loftið tærasl og stórborgin tiltölulega laus við mistrið, sem er þar oft þegar kemur fram á sumarið, er jörðin fer að skrælna af hitunum. Þá eru heldur eigi þokurnar óvinsælu, sem leggjast ofi yfir alla borgina haustmánuðina en þó einkum i nóvember. — En í blíðviðrunum á vorin sækja ferðamenn hvað mest tit Lund- úna og þá kveður mest að útilífinu í hinum frægu görðum borgarinnar, svo sem Regent Park og Kew Gardens en þó eink- um að Hyde Park. Er myndin þaðan, tekin í sunnanverðum garðinum við Rotten Row, og sýnir fólk á einni gangstjettinni þer vera að horfa á ríðandi fótk á Rotten Row, sem er aðal reiðbraut borgarbúa. t baksýn sjest Hyde Park Corner.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.