Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1933, Qupperneq 10

Fálkinn - 22.04.1933, Qupperneq 10
10 F Á L K I N N T . .Á skrifstofunni: — Augnablik. ./í'// skal gá ai) hvort forstjórinn er við. Adamson er ekki hljómlistaruinur. — Hversvegna ertu að maka þessu framan í þig, frænka? Til þess að verða fallegri. —- Hversvegna verðurðu þá ekki fallegri? — Einkennilegt skrautker að larna. — Já, það er frœgur glerblásari frá Bæheimi, sem hefir gerl það. — Itann hefir visl hafl hixta ctag- inn þann. — Ætli maður nú að setjast á hinn stólinn eða ælli maður að biðja þjóninn að snúa borðinu? Skrítlur. Adamson 229 Þegar Pétur skipstjóri hætti skip- stjórn. — llvert ætlarðu með þennan stól? — Jeg þarf að láta brjef í póst- kassann. — Hegrðu — hikk — hvað er kliikkan ? — — — Mánudagur. Þa-kk. . . . hikk. . . . þjer fgrir . . þá á jeg að fara út hjerna: — Jeg spilaði ákaflega mikið á hljóðftvri hjer fgrrum, en síðan jeg eignaðist svona mörg börn hefi jeg lagt það á hillnna. — Já, börnin ern mikil gnðs gjöf. — llvað báðuð þjer um með legfi. — Morgunkaffi. En nú er .orðið svo lungl siðan, að það er betra að jeg fái mjer kvöldmat. — Sterkur maður, sagðir þú — ánei, kondu aftur — e.inu sinni þekti jeg mann, sem var svo sterk- iir að hann þorði ekki að draga upp grammófón, þvi að hann fann ekki jiegtir fjöðrin var á euda. * Allt með íslenskmii skipuin! *

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.