Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 Setjið þið saman! 7 Þrenn verðlaun: hr. 5, 3 og 2. í. 2. 3. 4. SAMSTÖFURNAR: af-ald-ar-an-ar-a-a-a - blað - dal-dom- dur-dað - der - egg-en-eyr- - byggj - dorff - fell - gæs - i-ir-i-íl-iss-in-ír- bam - lud-lauf - kór-ka - mán - o - svav - um - van-veld - o - yttr - trje 5. Orðin tákna: 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 1. 'ísl. karlmannsnafn. 2. úrhrak. 3. Stórt egg. 4. ;ísl. karlmannsnafn. 5. Borg í Egyftalandi. (i. Sjaldgæft frumefni. 7. Mikið af 'þeim i skóginum. iS. Kona, sem átti sterkan inann. !). --les Molineaux, franskur bær. 10. Spretta ekki á 'íslandi. 11. Bær í Englandi. 12. Trúarbók. 13. Belgiskur stjórnmálamaður. 14. Ein af íslendingasögum. 15. Þýskur liershöfðingi. 10. Tafl, sem margir kunna. 17. ísl. bæjarnafn. 15.............................. 10................................ 17................................ •V ? Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina lyrir 10. mai og skrifið málsháttinn í horn umslagsins! Samstöfunar eru alls 45 og á að setja þær saman í 17 orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremslu stafirnir í orðun- um, taldir ofan frá og niður og öfl- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi islenskan málshátt. Strykiö yfir liverja samslöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann lil vinstri. Nota má ð sem <1 og a, i, o, u sem á, í, ó, ú. Kvenlegur yndisþokkl er unglegur yíirlitur. Hún frískar upp litarháttinn með „KHASANA SUPERB-ROUGE“ og eykur á fegurð munnsins með „Khasana Superb-Yarasfifti. Útlitið yngist upp, lífgast og fegrast á fá- einum sekúndum. Vinir hennar dáðst að henni því yndisþokki henn- ar hefir aukist. „Khasana Superb“ gerir útlitið eðlilegt og þolir „Hvass- viðri, vatn og kossa“. Viðhaldið og aukið fegurð yðar með hjálp „Khas- ana Superb". DR.M.ALBERSHEIM, FRANKFURT A.M., PARIS u. LONDON Aðaluntboð fyrir ísland: H. Ólafsson & Bernhöft. MeistariVorst Skáldsaga eftir Auslin .7. Small (,Seamark‘) Hvað viljið þjer þá helst gera? Jeg verð víst að reyna að sleppa aft- ur. Jeg er rjett nýbúinn að skemma vand- aðan kjallara fyrir manni, með því að sprengja veginn i sundur. Þannig komst jeg út. Jeg 1 jet kjallarann næstum fyllasl og kafaði svo út í gegnum gatið á veggn- ttm. En hvar í veröldinni var sá kjallari? Coralie var að lteyra um ný og ný undur hverri mínútu, sem leið. Uúdir þessu slóra vörugéymsluhúsi, þar sem þjer björguðuð mjer. Undir vatni? Já, lijer um bil tveim mílum undir vatni, á að giska, eftir tímanum, sem það tók að komast upp. Já, jeg væri nú dattð- ur maður, ef þjer hefðuð ekki komið að. Og þarna eru þessir lögreglusnuðrarar að þefa aftur. Haldið þjer ekki, að þjer vild- ttð fara með mig að næstu tröppum og skilja mig þar eftir? Hjer eru einar tröppur til vinstri og rjelt þar á móts við er gömul hafnarknæpa. Þekkið þjer hana? Því býst jeg ekki við. Skemtileg og gömul. „Þrjú Stefni“ heitir lnin. Er það ekki skemtilegt nafn? Sjerlega. Vekur allskonar gamlar endunninningar. Boniface er gamall vinur mimi, fyrver- andi skipstjóri, sem er orðinn gestgjafi þarna. Merridew heitir hann annars Merridew kafteinn. Ef þjer bara skjótist þangað inn svo lítið ber á og' nefnið nafn- ið mitt, gerir hann hvað sem þjer biðjið fyrir yður. Sennilega getur hann útvegað yður þurr föt. Þjer hafið verið dásamlegur vinur minn, ungfrú W,arden. Blessaður minnist eklci á það. Er nokkuð fleira, sem jeg get gerl fvrir yður? Ja-á. Maine hikaði við þá síðustu bón. Hvað er það þá? Verið ekki feiminn. Svona æfintýri henda mann ekki nema eintt sinn á ævinni. Líf söngkonu er svo fábreytilegt. - Mig langaði til að vita hvenær þjer svngið næst. í kvöld — í Albert Hall. Kærðuð þjer yður um, að jeg' yrði einn af þeim þúsundum, sem hlusta á yður? Jeg lofa yður að láta ekki mikið á mjer bera. Uoralie hló silfurskærum hlátri. Já, hlessaður komið þjer. Jeg held mjer þætti gaman að hitta yður aftur. Nú rakst báturinn hægt á tröppurnar og Maine steig út. Þarna er knæpan rjett fvrir ofan yð- ur. Jeg bið kærlega að heilsa kafteininum. Hún hrosti og bros hennar var eins og sól- skinið, og eftir augnablik var báturinn kominn al' stað og rann í stórum boga, er hann sneri upp eftir ánni. Maine horfði á hana fara. í höfði hans voru allskonar hugsanir i einum hræri- graut. Að sjá og heyra þessa yndislegu stúlku voru fyrstu mýlcjandi áhrifin, seni sál hans liafði orðið fyrir siðan þá er hann, varla nema unglingur — var að fást við Sýklana í gamla Sláturhúsinu. Og hann hafði næstum óafvitandi svarað þessum áhrifum. Við fyrstu árás þeirra hafði hann gefið frá sjer sína fvrri skoðun, að hann væri sálarlaus maður — ekki annað en hýðið utan af manni, sem mist hefði all- ar göfugri tilfinningar og tilhneigingar. Ó, hvað hún hafði verið vndisleg! Hann hugsaði um það með meiri og meiri ákafa. Fvrst er hún birtist honum, er hann kom upp úr ánni, þegar honum skaut upp eins og lifandi hræðu, en sú sjón liefði átt að vera nægileg til að reyna á taugar hverrar venjulegrar konu. En hún hafði tekið því eins og hún væri veraldarvön. Og nærgætni hennar. Ekki hafði hún sagl eitt orð, þegar hann öskraði til lögregl- unnar að fara. Þá gerði hún ekki svo mikið sem líta á liann. Og seinna, þegar samtalið snerist um jafn viðkvæm efni og raun var á, hjelt hún sinum hluta þess i gangi með varfærni og' ró, sem hefði getað gert hverj- ttm stjórnmálamanni sóma. Hún hafði hevrt á sögu hans og trúað því, sem hann kærði sig um að segja frá, án þess að fara út í smáatriði eða spvrja um meira en hann vildi segja. Já, hún hafði komið fram sem sannur vinur. Maine, sem var önug- lyndur, grimmur og beiskur komst í þannig skap, að hann langaði mest til að synda á eftir henni og faðma hana að sjer. Hún hvarf bak við vörupramma, sem voru á ánni og Maine sneri við og gekk upp tröppurnar. III. „Þrjú stefni“ var gömul timburþiljuð knæpa, leifar frá þeim tíma, sem nú er liðinn og aldrei kemur aftur. Þar voru svarlir eikarbitar i vistlegu stofunum, og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.