Fálkinn - 22.04.1933, Síða 15
F A L K I N N
15
Norski hvalveiðarinn „Thorshavn“
fann í vor flak úr lúku, suður á
Gougheyju í suðurhöfum, og er tal-
ið líklegt, að flakið sje úr skóla-
skipinu „Köbenhavn", sem fórst á
leið frá Suður-Ameríku til Ástralíu
fyrir nokkrum árum. Er flakið nú
ko'mið til Kaupmannahafnar og verð-
ur rannsakað þar og borið saman
við teikningar af skipinu. Hefir ekk-
erl rekið áður úr þessu skipi. Mynd-
in sýnir hlerann sem fanst.
----x——
Framhald af bls. 2.
rifará en Hans Thimig Franz son
ha'ríkastjórans. Hinn skemtilegi leik-
ari og söngmaður Paul Hörbiger
leikur þarná greifann sem er for-
maður bankaráðsins og Fritz Griin-
baum leikur hinn sprenghlægilega
gamla bankabókara., — Myndin
íi'éfður sýnd mjög bráðlega á Gamla
Bíö.
Sjalfvirlcf þvoffaefni
7
Heiðraða húsmóðir!
Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvotta-
efni en FLIK-FLAK, og FÍJK-FLAK er eins gott og’
það er drjúgt — og þegar þjer vitið, að FLIK-FLAK
getur sparað yður tínia, peninga, erfiði og áhættu
— er þá ekki sjálfsagt að þjer þvoið aðeins með
FLIK-FLAK.
FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir
hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhrein-
indi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótt-
hreinsandi.
Hvort sem þjer þvoið strigapoka eða silkisokka,
er FLIK-FLAK besta þvottaefnið.
Heildsölubirgðir hjá:
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
Reykjavík. Akureyri.
VESTURFLUG ÍTALA.
i
Eins og kunnugt er hefir verið
afráðið að ítalski herinn sendi heila
sveil flugvjela vestur yfir Atlants-
haf, um ísland og Grænland á heims
sýninguna i Chicago i sumar og
eiga. þeir að fljúga heim aftur yfir
.sunnanverl Atlantshaf. Með fyrsta
Grænlandsfarinu í vor fór heill hóp-
ur Ílala, flúgmedn, vjelfræðingar og
veðuf’fræðiiígar til þess að undirbúa
liug.'íöðvarnar i Grænlandi, koma
þar upp sjerstakri veðurstofu og
þéssháttar. Menn þessir eru nú
komnir vestur, en hverfa heim aft-
ur hið bráðasta, sumir hverjir, þvi
að þeir eiga að verða í fluginu en
fóru þessa ferð til að kynna sjer
staðhætti. — Hjer á myndinni, sem
tekin er um borð á „Hans Egede“
þegar skipið var að leggja af stað
stað frá Kaupmannahöfn, sjást ítal-
arnir, sem vestur fóru og í miðj-
unni ítalski sendiherrann i Kaup-
mannahöfn, Capasso Torre greifi.
Hátíð lífsins. í páskahugl. í sið-
asta blaði hefir misprentast „Krists-
mynd“, en átti að vera „Iirists-
reyiid“.
'
'' '■■- l
yý':
. ■ vv V :• :
v. v..
- W
WM
FLUGVJEL FR^MTÍÐARINNAR.
Hinn kunni þýski flugvjelasmiður
dr. Rohrbach hefir gert nýjar upp-
götvanir á flugvjelasviðinu, sem
sumir spá að verði lil þess að gjör-
breyta öllu flugi. Honum hefir sem
sje tekist að smiða vjel, sem get-
ur bæði hafið sig á loft og eins
lenl lóðrjett og þarf því engan flug-
völt, og sömuleiðis getur þess; flug-
vjel flogið aftur á bak. Vjel þessi
er einkennileg að því leyti, að liún
hefir enga loftskrúfu heldur eins-
koiiar spaðahjól á báðum hliðum.
Hjer sjest mynd af þessari flugvjel,
sem á að revna til hlitar í stimar.
Keisarafrúin í Japan á von á barni
nú alveg á næstunni. Hjónin eiga
þrjár dætur og eru nú allir að vona,
að frúin ali sveinbarn að þessu sinni
Allir prestar landsins biðja nú til
Guðs oft á dag, um að hánn misk-
unni sig yfir hina japönsku þjóð
og sendi henni ríkiserfingja. Undir-
búningur undir fæðingun þessa hef-
ir verið afarmikill siðustu vikurnar
og er nú eigi um annað meira talað
þar eystra en „ríkiserfingjann“
væntanlega. Atta læknar eru konmir
tit hirðarinnar í Tokio til þess að
hjúkra sængurkonunni. Og nú skyldi
það verða stelpa.