Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Page 8

Fálkinn - 29.04.1933, Page 8
8 1' Á L K I N N Atvinnuleysið í Ástralíu hefir meðal annars haft jiað í för með sjer að miklu fleiri en áður hafa freistað gœfunnar í gullleil, vegna þess að jieir höfðu ekkert að gera. Hefir ver- ið leitað mjög víða í vetur en eklci er þess getið að leitin hafi horið mik inn árangur. Hinsvegar liefir bieði stjórnin og bæjarfjelög slgrkl al- vinnuleysingja í jiessn og m. a. haldið námsskeið lil þess að kenna mönnnm Iwar liklegast sje að leila og eins hvernig þeir eigi að fara að þvo gnll úr sandi. Hjer á myndinni lil vinstri sjest borgarstjúrinn í Sidney vera að leiðbeina mönnum um, hvernig farið sje að jivo gull. Mgndin hjer að neðan er tekin í velur suður í Alpaf jöllum og sýnir, hve fim- ir menn geta orðið á skíðiim. Það þgk- ir vel gerl að slökka „heljarstökk" i fimleikasalnum, en /xí er óneilanlega belur af sjer vikið að slökka heljar- slökk á skíðnm, eins og ungi pillnrinn á mgndinni gerir. 1 Á hverri ngtísku [lugstöð er $jer- stök deild, sem sjer um all jiað sem að því veil, að gera flugið. sem trgggasl, m. a. með því að safna veðurathngunum á leiðum þeim, sem n'æst liggja og senda úl þráðlaus aðvörunarskegti lil fltig- vjelanna og bendingarmerki, sem gera vjelunum fært að halda í rjetta átt, jafnvel jxdl biindþoka og mgrkur sje. Eru þessi miðunar- áihöld og veðurskegli svo nauðsgn- leg, að ekki mundi þykja fært að halda uppi farjiegafliigi án þeirra, nema í nokkurnveginn einsýnu veðri. Hjer á mgndinni að ofan sjesl lilkgnningaslöðin á loflhöfn- inni í Berlín. Migndin lil hægri er lekin suður við Miðjarðarhaf er Krislján tíundi var />ar í vor og heimsólti Alpaher- mennina. Sjásl þeir lieilsa konungi með fáina sínum, er hann gengur framhjá.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.