Fálkinn - 21.10.1933, Blaðsíða 1
/ Betsjúanalandi í Afríku, sem stendur undir yfirumsjón Bretlands bar það við fyrir nokkru, að hinn innfæddi konungur
eða höfðingi, sem heitir Tsekedi, tjet lnjða enskan mann, Phineas Mclntosh að nafni. Maður þessi var hinn mesti óróaseggur og
djarftækur til lwenna og lmfði oft veið refsað áður, en jafnan samlwæmt, enskum úrskurði, því að hinir innfæddu höfðingj-
ar hafa ekki dómsvald yfir livítum mönnum. — Þegar það frjettist til Englands, að Tsekedi konungur hefði látið hýða mann-
garminn, varð uppi fótur og fit. Tselcedi var vikið frá embætti um stundarsakir og ensk rannsóknarnefnd undir forustu Ev-
ers undiraðmíráls með þrjú hundruð mann her og þrjár fall-byssur, send til Betsjúanalands til þess að rannsaka málið.
Setti nefndin rjett og sýnir myndin Evens aðmírál i dómarasessi, umkringdan hermönnum, en frammi fyrir honum stend-
ur sakborningurinn, Tselcedi konungur. Eftir að hann liafði lýst yfir því, að hann iðraði verksins, og hann „skyldi aldrei
gera það aftur“ var hann setiur á ný inn í fyrri rjettindi sín, oflengir nú líklega aldrei framan hvítan mann.
RJETTARFAR í BETSJUANALANDI