Fálkinn - 21.10.1933, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
:>
Mynd sem sýnir stœrðarmuninn ú svörtu og mórauðu rottunni. Sú
svarta getur orðiff alt að 19 sentimetrum en sú mórauða all að 31).
í'ólks hafði flust tiJ Vestur-Ev-
rópu á 5. og ö. öld frá Rúss-
landi og einkuin hjerúðunum
við Kaspíahaf, komu rotturnar
og pestin. Um miðja 6. öld geis-
aði sóttin í Miklagarði, sem þá
var miljónaborg, og er talið að
um 5000 manns hafi látist á
dag að jafnaði. Og frá Mikla-
garði breiddist pestin norður og
vestur og liver sóttarplágan rak
aðra.
Svartidauði drap 25 miljónir.
Sú sóttarplágan, sem sjerstak-
lega hefir lilotið nafnið „svarti-
dauði“ byrjaði í Kína árið 1331
og fyrir tilverknað rollunnar
var sóttin komin til austanverðra
Miðjarðarhafslanda 1347, lil
Spánar 1348 og norður í Mið-
evrópu 1349, en komst ekki tit
Rússlands fyr en 1351. Á þeim
árum var alslaðar krökt af
rottum og það var þjóðtrú, að
lcölski sjálfur hefði hrugðið sjei1
i rottulíki og hæri með sjer sótt
og lar. 1 >tssi drepsótt var svo
skæð, að íbúum Evrópu fækk-
aði úr 105 niður í 80 miljónir.
()g plágan kom aftur og aftur.
Rottan stóðst vígt vatn og
kirkjubann. Menn reyndu vms-
ar leiðir til að eyða rottunm.
Rómverjar höfðu sett fje henni
til liöfuðs og nú reyndu menn
og reka hana al' höndum sjer
með særjngum og tiöfðu ýmsir
atvinnu af þvi. Frægastur þeirra
manna er Hunolf Singulf
rottusærandinn frá Hameln, sem
töfraði rotturnar úl í á með
pípublæstri sínum og druknuðu
j)ær. Prestarnir lóku líka þátt í
rottustríðinu fólk hjelt að
þetta væri fjandinn sjálfur í
rottulíki, og gætu ekki aðrir
unnið bug á honum en prest-
vígðir menn. Var vígt vatn not-
að til að skvetta á þar sem mest
kvað að rottuganginum.
Seint á miðöldunum tók rottu-
striðið á sig einkennilega mynd.
Ef vígða vatnið reyndist gagns-
laust var það ráð tekið að setja
rotturnar í hann kirkjunnar
eða málsókn var hafin gegn
þeim. Jafnvel árið 1806 gekk
dómur gegn rottunum á Lyö i
Danmörku og voru þær dærnd-
ar til að verða burt úr eyjunni.
Samskonar dómur er til frá
Als, frá árinu 1711.
Mórauða rottan kemur. 1 byrj-
un 18. aldar fjekk svarta rott-
an skaéðan óvin sem reyndist
þess megnugur að útrýma henni.
En þessi óvinur var systir henn-
ar, mörauða rottan.
Mórauða rottan var frá Tíbet
og breiddist |)aðan út til land-
anna við Iváspíahaf. En þar varð
alger uppskeruhrestur árið 1727
svo að rotturnar mislu viður-
værið og ennfremur varð ægi-
Iegur landskjálfti þar uin sama
leyti. Varð þetta til þess, að
rotturnar lögðu í flakk og á því
l'lakki eru þær enn í dag. Þær
svntu í stórhópum vestur yfir
Volga og Itreiddust svo um alt
Suður-Rússland og þaðan kom-
ust þær vestur á Balkanskaga
um 1750. Fljólastar voru þær
í förum þar sem þær komust
sjóleiðis, þannig komust þær til
Englands 1731 með skipi frá
Qdessa, en frá Englandi komust
þær til Frakklands og Þýska-
lands og voru orðnar algengar
þar um aldamótin 1800. Tit
Khafnar kom rottan fljótt, sást
þar fvrst 1716 eftir að rússnesk
herskip höfðu verið þar í heim-
sökn, en hinsvegar varð hennar
ekki vart í Norðurjótlandi fyr
en um iniðja 19. öld.
Til Norður-Ameriku kom rott
an 1735 með skipum frá Eng-
landi og breiddist þar út hægt
og h.ægt og var komin vestur
á Ivyrrahafsströnd um síðustu
aldamól.
Svarta rottan hverfur. Mó-
rauða rottan er bseði stærri og
sterkari en sú svarta og lagðist
svo ósleitilega á liana að hún
.i'ör að verða sjaldgæf. Árið
1834 var mórauða rottan orðin
yfirgnæfandi í Kaupmannahöfn.
en þá sjaldan svarta rottan ger-
ir varl við sig i Danmörku er
liún aðskotadýr sem oftast úæi1
liefir komið með skipum frá
Suður-Ameríku, en þar hefir
hún friðland og þrífst vel í
maísökrunum. Það kom bráð-
lega fram að mórauða rottan
er eigi minna skaðsemdarkvik-
indi en sú svarta, lieldur meira.
Því að hún er alæta, jetur bæði
mat og nagar sundur trje og
leggur sjer alt til munns og
skemmir þó enn meira en hún
jetur. Mórauða rottan er líka
miklu djarfari en hin. Það eru
dæmi lil að hún hafi lagst á ali-
l'ugla og grisi og meira að segja
Emil Zuschlag justitsráð, foringi
rottuútrýmingarinnar i Danmörku.
á sofandi fólk. Og henni er fljótt
að fjölga, hún gýtur alt að 12
ungum í einu og oft á ári, því
meðgöngutiminn er ekki nema
þrjár vikur. Er hún því sann-
kölluð landplága.
Það er vitanlega ómögulegt
að gera reikninga um eyðilegg-
ingar rottunnar, en þó eru ýins-
ar rannsóknir fyrir hendi, sem
byggja má líkindareikning á. í
Frakklandi lelja menii að rott-
an skennni fyrir um 200 miljón-
ir l'ranka á ári og í Þýskalandi
er tjónið af henni talið um 200
milj. mörk. í Bandarikjunum er
rottuplágan afar skæð og telst
tjónið af rottunni liafi sam-
kvæmt ítarlegum rannsóknum
landbúnaðarráðuneytinu til, að
árið 1907, numið um miljard
dollurum á ári! Var þá talið að
um 4 miljardar af rottum væri
i ríkjunum. Englendingar töldu
tjón sitt af rottum nema 15
miljön pundum árið 1908. í
Damnörktl er lalið að sjeu 7 8
miljón rottur og að þær jeti og
skennni fyrir 2-—3 krónur að
meðaltali á ári, eða sem svarar
20 miljón krónum.
Mórauða rottan ber líka sjúk-
dóma. Auk eignatjónsins af
völdum brúnu rottunnar má
nefna heilsutjónið. Svarta rott-
an sem har pestina um Evrópu
hefir miljónir mannslífa á sam-
viskunni, en það hefir komið i
ljós að sú mórauða ber sóttir
líka, fyrir milligöngu flóarinn-
ar, sem er snýkjudýr hæði á
rottum og mönnum. Flóin yfir-
gefur pestardauðar rottur og
kemst á fólk og „bólusetur" það
með sóttkveikjuin þegar hún
bítur. Þannig berst l. d. kýla-
pestin. Rannsóknir hafa sýnt,
að á einni rottu eru stundum alt
að 2500 flær, og liver þeirra
getur flutt með sjer alt að 5000
sóttkveikjur. Þessar tölur sýna
hve hættuleg rottan er sem smit-
beri skæðra sótta.
Rotturnar breiða út alidýr-
sjúkdóma. Síðari rannsóknir
liafa lika sannað, að rotturnar
hreiða út fleiri sjúkdóma. Alls-
konar sjúkdómar á svínum, hest
um og gin- og klaufnaveiki og
aðrir smitandi dýrasjúkdómar
eiga venjulega rót sína að rekja
lil rottunnar. Og það var liætt-
an á tríkínaveiki á svinum, sem
varð til |)ess a'ð lögin um út-
íýmingu rottunnar voru sett
árið 1904.
Árið 1898 háfði þáverandi
verkfræðingur Emil Zuschalg
gert ítarlegar tillögur um út-
rýmingu rottunnar og nefnd
var setl til þess að hefja útrým-
ingarstarfsemi í Danmörku.
Þegar pestin fór að ganga i
Japan árið eftir lóku Japanar
sjer dönsku reglurnar til fyrir-
myndar við útrýminguna þar,
og önnur lönd svo síðar. Og
i eyndust þær vel. í Tokío einni
voru drepnar yf'ir 1 miljón rott-
ur á einu ári. í Kobe, þar sem
pestin liafði hyrjað, voru 20.000
al drepnu rottunum rannsak-
aðar og kom þá í ljós, að fimta
hver var með pestarsóttkveikj-
um. Árið 1907 var pestin yfir-
vofandi í San Francisco og hjetu
yfirvöldin þá dollars verðlaun-
um fyrir liverja drepna rottu.
Var svo liörð hríð gerð að rott-
unum, að pestin náði ekki nð
breiðast út.
A Monte Marino, hinni hæstu af
sjö hæðum Rómaborgar á að fara
að reisa tíkneski af Mussolini. Lík-
neski þetta verður-67 metrar á hæð.
Hringstigi verður innán i þvi, alla
leið upp í hausinn á Mussolini og
getur fólk gengið þangað upp og
skoðað borgina gegnum augun á
honum.
Myndin sýnir viðureiqn mórauðrar og svarlrar rottu. Svarta rottan er
nú nær horfin víðasl hvar i Danmörku, en sú mórauða hæstráðanúi.