Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 21.10.1933, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Ó, ágætlcga: Bátur Gordons er indæll. Við flæktumst um alt MiðjarðarhafiS, stöns- uðum nokkra daga í Monte Carlo og eina viku í Cairo, þó þar væri annars alt of heitt. Bá varð ddítil þögn. Enda þótt vinirnir þektust allra manna hest, vildi hvorugur hrvdda upp á efninu, sem báðir vildu þó tala um. En loksins rauf Rollo þögnina. Já,/livað snertir frænda minn. Jeg sje hjer í hlöðunum, að lögreglan vill lala við Jjá, sem liafa hitt hann laugardagskvöld. Finst þjer jeg eigi að segja henni að jeg horðaði kvöldverð með honum? Guð minn góður! Bruce þaut upp úr sæti sínu. Já, auðvitað skaltu ekki draga dul á það, heldur skýra tafarlaust frá því. I>að ætla jeg lika. En í gær var jeg i híitúr allan daginn og kom ekki fyrr en el'tir miðnætti í nótt, og heyrði ekkert um þetta fyrr en Brocks kom með morgunmat- inn minn í morgun; Jjá kom hann um leið með hlöðin og sagði mjer frá öllu sain- an og cins því, að þú hefðir hringt til min. Sagði hann Jijer ekki, að við Eddi Lam- port hefðum fundið gamla manninn dauð- an? Nei, segðu mjer af því. Bruce sagði frá öllum atvikum og hætti við: í fyrstu voru læknarnir í vafa um dauðameinið, en sjálfsagt eru þeir komnir að ])ví nú. Að minsta kosti .... Þá var harið að dyrum og lágvaxinn gild- ur maður í dökkgráum fötum kom inn. Hann leit á mennina og sneri sjer að Rollo. Eruð þjer ekki lir. Rollo Brannock, frændi Sir Nicholas Brannocks?. Jeg heiti Porter frá Scotland Yard. Sælir, Porter, sagði Bruce. — Þjer munið eftir mjer, er ekki svo? Jeg heiti Bruce Graham. Við höfum einu sinni skemt okkilr saman þegar jeg hjálpaði yður að jafna gúlana á Ameríkudólgunum í Savoy- hótelinu. Jú, jeg man eftir vður. Þjer komið í tilefni af fráfalli frænda míns, hýst jeg við, sagði Rollo. Já. Við sendum útvarpstilkynningu í gærkvöldi og höfum fengið hinar og þessar upplýsihgar. Meðal annars, að Sir Nicholas Iiefði sókt yður hingað og eftir dálita stund hefðuð þið farið út og etið kvöldvcrð i Critz. — Rje tt. Við vorum lika á leiðinni út til að tilkynna það. Jeg var að heiman í gær og kom ekki heim fyr en í nótt. Það er víst rjett að segja yður, að læknarnir álíta, að Sir Nicholas hati fengið eitur. — Eitur? át Rollo eftir, steinhissa. __Já. Jeg hýst ekki við, að þeir viti enn- þá með vissu, hvaða eitur, en hitt er vist áreiðanlegt, að eitthvert eitur hefir hann tekið inn. Þá varð vandræða þögn. Bruce varð fyrst- ur til að rjúfa hana. Er það lmgsanlegl, að Sir Nicholas hafi framið sjálfsmorð? Það verður auðvitað að rannsaka, svar- aði Porter. En þar sem kvöldverðurinn í Critz virðist vera siðasta máltíðin, sem hann neytti, skiljið þjer, að við verðum að fá að vita nánar um hana. Vitanlega, svaraði Rollo eftir stuttta þögn. Hvað vilduð þjer fá að vita? Porter dró upp vasabók og hafnaði hress- ingunni, sem honum var hoðin. Hvað var klukkan ])egar Sir Nicholas kom til yðar? — Rúmlega 10. Áttuð þjer von á lionum? Nci. Þið hafið talað saman stundarkorn og leiguvagn beið eftir honum á meðan? Stendur heima. Við vorum hjer hjer- mnbil stundarfjórðung áður en við fórum á hótelið. Stunguð þjer upp á nokkrum mat, eða gerði Iiann það? Hann. Ncytluð þið nokkurs áður en þið fóruð drvkkjar eða annarar hesrsingar? Nei, einskis. Þjer munið kannske, hvað þið fenguð til matar? Já. Fvrst fengum við ostrur og síðan hjerástein og ost. Og drukkuð? Eina flösku af Pommard og svo kaffi á el'tir. Ekki annað. Nei. Og nevttuð háðir hins sama ? - Já. — Og yður varð ekkert ilt á eftir ? Alls ekki. Porter krotaði niður öll svörin. Og þau virtust ekki varpa neinu Ijósi á leyndar- dóminn ef ])á um nokkurn leyndardóm var að ræða. Var Sir Nicholas nokkuð einkennilegur eða var hann eins og liann átti að sjer? Rollo liikaði dálítið við áður en liann syaraði ? Hann virtist dálítið þyrstur, sagði hann loksins. Jeg man það núna, að liann drakk mest af víninu og fjekk sjer sóda- vatn með því. Þjer munið ekki eftir neinu öðru sjer- stöku ? — Nei. Og enginn kom og talaði við ykkur meðan þið sátuð Jiarna? Nei sannast að segja var fremúr mann- tómt þarna inni þetta var á þeim tíma þegar seint er að horða miðdegisverð og fullsnemt fyrir kvöldverð, J)ar sem sýningar voru ekki úti í leikhúsunum. Aftur þögn. Parker sló blýantinum á framtennur sjer og virtist vera hugsi. — Þjer segist ekki hafa tekið eftir neinu einkennilegu i framkomu frænda yðar? spurði hann alt í einu. Var hann rjett eins og hann átti að sjer? Það get jeg eiginlega varla sagt um. Við hittumst ekki sjerlega oft . Svo þið hafið þá hitst þetta kvöld i einhverju sjerstöku tilefni? Rollo hikaði: Það var að vísu ástæða til ])ess, að við hittumst, en jeg sje ekki, að hún geti komið þessu máli neitt við. Það getur maður aldrei sagt l'yrirfram, svaraði Parker, fyrr en maður veit öll atvik í málinu. Rollo svaraði ekki. Hann var laglegur og myndarlegur ungur maður, með gleðileg, blá augu, en í Jæssu augnabliki hrá fyrir gremju í augnaráði hans. Þjer ættuð að segja mjer, hversvegna frændi vðar kom til vðar þetta kvöld, úr því það var óvenjulegur viðburður, sagði Porter lágt en alvarlega. Það eru viss atriði, sem jeg ákveð sjálfur, livort jeg tala um, svaraði hinn hikandi. Já, náttúrlega eruð þjer ekki skyldug- ur til að svara mjer, en ])að getur sparað vður mikil óþægindi að gera það samt. Þjer verðið að muna, að þelta var ekkert ómerkilegl tækifæri, heldur var þetta síð- asla máltíðin, sem frændi yðar nevtti, áður en hann fanst dauður, sem nú er sýnt, að var af eitri. örð Porters voru áhrifamikil, eins og hann sagði þau, og Rollo gekk út að kvist- glugganum, en vinur lians horfði á hann, kvíðinn. Hann liafði strax orðið hræddur, þcgar minst var á þennan kvöldverð, ])\ i ])að er ekkert ánægulegt að hevra, að mað- ur, sem er nýbúinn að borða með manni, sje dáinn af eitri. Porter beið svarsins rólegur. Sir Nicholas kom til mín til þess að hjóða mjer fjárhagslega aðstoð, svaraði Rollo loksins og sneri sjer að hinum. Svo Jjjer liafið þá verið í kröggum, og hann vitað al' J)ví? Maðurinn við gluggann kinkaði kolli. Þjer megið ekki halda, að mig langi lil að snuðra í eínkamál yðar, en jeg verð að gera skyldu mína, J)ó J)að sje ekki altaf jafn skemtilegt. Höfðuð þjer leitað hjálpar hjá honum? Það hafði jeg ekki. — Tókuð Jijer boði hans? Nei. Bruce var orðinn órólegur, en vissi ekki, Iivað hann ætti að segja, sem hinn gæti liaft gagn af. Kom vkkur vel saman ? spurði Porter enn, lágt og þolinmóðlega, — eða rifus.t þið? Tlann bauð mjer peningahjálp og jeg neitaði henni, svaraði Rollo og leit beint framán í spyrjanda. Enn varð þögn. Porter virtist hissa á svörum þeim, er hann fjekk, en revndi samt aftur. Kom yður venjulega vel saman við frænda yðar? spurði hann. Jeg hefi þegar sagt, að við sáumst sjaldan, svaraði hinn. Jæja, Sir Rollo, jeg spyr yður sjálfs yðar vegna: Eruð J)jer hreinskilinn við mig? Þjer hiltuð frænda yðar sjaldan, og svo keniur hann án nokkurs sjerstaks tilefnis og hýður vður fjárhagslega aðstoð. Þið voruð búnir að borða saman. Eftir því sem við b.est vitum, var þetta síðasta máltíð og síð- asta samtal l'rænda yðar áður en hann fanst dauður. Hafið þjer engar frekari upplýsing- ar að gefa? Engar, sem yður geta að neinu gagni komið. Portcr stóð upp og stakk vasabókinni i vasann. Þá ])arf jeg ekki að ónáða yður frelcar, sagði hann. Fjárhagsvandræði yðar eru nú á enda, vona jeg, því þjer eruð víst erfingi frænda vðar? Þessu var ekki svarað, og Porter gekk út og kinkaði kolli til Grahams í kveðju skvni. IV. KAPÍTULI. Vinirnir voru þöglir stundarkorn eftir að Porter var farinn út. Rollo stóð við glugg-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.