Fálkinn - 21.10.1933, Blaðsíða 8
8
FÁLKINN
!
Nýr knattleikur, sem ekki
myndina t.
er ósvipaður tennis en þarf mikhi minni umbúnað og rúm, fer sigurför um veröldina nú.
v. —Til hægri: Hitler veitti nýlega úheyrn heilum hóp al' ensku áhugaflugfólld.
ll '
/ sumar gerðu bændurnir í Ameríku „mjólkurverkfall“ iil þess
að mótmæla hinu lúga verði ú landbúnaðarafurðum. Hjer ú
myndinni sjásl lögreglumenn sprengja túragassprengjur fram-
an í verkf'allsmennina.
Hjer á myndinni sjest stærsta skip Bandaríkjanna er fullgert
var í sumar og heitir „Washington", er það kom í fyrsta sinn
til Southampton og fer fram hjá canadiska skipinu „Empress
of Australia".
*
Sæljónin þykja skemtileg dýr og setja sig oft í skringilegar
stellingar þegar verið er að gefa þeim að jeta í dýragörðunum,
eins og sjá mú af myndinni lijer að ofan.
Fangarnir í fangabúðunum þýsku hafa það helst sjer til skemt-
unar að iðka knattspyrnu. Eru flestir fangarnir ungir menn,
einkum hinir mörgu kommúnistar.
*