Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1933, Blaðsíða 4

Fálkinn - 21.10.1933, Blaðsíða 4
A F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. I>EGAR ÖLL VON VAR ÚTI I. Mós. 37:28. En mídianítískir kaup- menn fóru þar fram h.já; tóku þeir Jósef og drógu hann upp úr gryfjunni; og þeir seldu Jósef Ísmaelítun- um fyrir tuttugu sikla sili'- urs; en þeir fóru með hann lil Egiptalands. I>að var raeira en lítið, sem dreif a'daga þéssá véslings unga nianns, því að enn var liann eklci nema drengur að aldri. Bræður lians höfðu lragsað hon- uin þegjandi þörfina. í fyrst.i hefir hann víst haldið, að þeini væri ekki alvara; en svo, er l'.ann sá svip þeirra, inun hann lrafa komist að raun ura annað. ()g þegar þeir svo eru búnir að varpa honum í gryfjuna, verð- ur hann alveg vonlaus um hjálp. Gagntekinn af óumræðileguin ótta bíður liann nú þarna, unz grvfjan er opnuð aftur, nei, auðvitað liafa þeir ekki getað fengið það af sjer, hugsar hann raeð sjer, þeir hafa bara verið að hræða inig. En hvernig er s.vo liægt að lýsa undrun lians og skelfingu, þegar hann verð- ur þess var, að bræðurnir eru að selja hann í ánauð til arabiskra kaupinanna! Hann er hundinn, eins og skjralaus skepna, og hoinmi fleygt upp i vagn, er svo Kröklast af slað. Leiðin liggur rjett frara hjá föðurgarði lians, svo að hann getur sjeð reykinn upp úr eldhússtromp- inum, en enginn heyrir grát- hljóð hans og neyðaróp; nú er úti öll von! En þú veist, að hjer fór öðru- vísi en ætlað var. „Þjer ætluðuð að gjöra injer ilt“, sagði liann löngu siðar við liræður sina, „en Guð sneri þvi lil góðs“. HræðUegt er að hugsa um allán þann lirottaskap og vægð- arleysi, sem saklaus æskan hef- ir oft orðið að kenna á síðan. En hafir þú verið beittur nokk- urri slíkri ósvinnu, eða koini nokkuð því líkt fram við þig, þá ininstu Jósefs hvað það var, sem varðveitti hreinleik háns . En umfram alt: lnigsaðu li! .Tesú, sém einii er þess megnug- ur, að varðyeita þig óflekkaðan. Olf Ric. Á. Jóh. ÍSRAEL BLESSAR sonu sína og sonarsonu: ’ „BÍessunin, sera faðir þinn lilaut, gnæfði liærra en liin ildnu fjöll, hærra en unaður h.inna eilifu liæða hún komi yfir höfuð Jósefs og í hvirfil hans, seni er liöfðingi ineðal hræðra sinna“ (I 49:23). Og haira lagði hendur yfir sonu Jósefs og mælti: „Sá Guð, fyrir hvers augliti feður raínir gengu, sá Guð, sem hefir varð- veitt mig frá barnæsku alt fram á þennan dag, sá engill, sem Rottur sem sýklaberar. JARÐSKJÁLFTAR OG HARÐÆRI HRÖKTU ROTTURNAR ÚR HEIMKYNNUM SÍNUM í ASÍU. — SVARTA ROTTAN VAR MEIRA EN 2000 ÁR AÐ LEGGJA UNDIR SIG HEIMINN, EN SÚ BRÚNA EKKI NEMA 200 ÁR. liefir l'relsað raig frá öllu illu. Iiann blessi sveinana“(I 18:15). Þannig berist blessun Guðs frá feðruni til sona frá eiirai kynslóð til annarar iira aldir da. Roft urnar tjera geypilegan skaða á maísekrunum i Amertku. Hjer sjest rotfa vera að gwða sjer á maískönglum. Það era ekki sist skipin, sem hafu verið hjálpleg mórauðu rottnnni að komast land ár landi á slnttum tíma. í mörgam höfnum er regnt að verjast rottunum með þpi að setja snáða á kaðlana sem skipin era fest með við hafnarbakkann. Þetta er uistaðar gert uð skyldu, j>egar skip kemur ár liöfn þar sem pest eða kölera hefir gengið. Svarta roltan fylgdi hermönn- uin Assyríu á ferðum þeirra vest.ur iil Judeu og þaðan breiddist hún til kornlandanna i Egvptalandi og annarsslaðar við Miðjarðarhaf. Rottan varð il.jolt landplága í Egyptalandi og til þess að verja körnhíöð- uinar tóku egvptsku prestarn ■ ir það lil hragðs að gera köttinn <>vin rottunnar, heilagt dýr, og var lögð dauðaliegning við kattadrápi. En þetla dugði ekki, lottan vár ósigrandi og með skipuni Föníkumanna barst hún vestur uin all Römverjaríki og var orðin algeng þar á Krists dögum. Verðlaun í'yrir rottudráp. — Röinverjum duldist ekki skað- seiui rottuiinar og þegar ekkert annað dugði voru lögskipaðav oisóknir á hendur lienni og far- ið að borga verðlaun fyrir rottu- dráp. En rottunni varð ekki út- •'ýmt á næstu öldum breidd- ist hún út vestur og norður og uin arið 1000 var liún komin lil Danmerkur. Frá Evrópu harst lnin raeð spönskuin skip- uin til Ameríku og breiddist þar út óðfluga og í fótspor hcnnar hræðilegur sjúkdómur: • svarlidauði. Rottan sem sýklaberi. Svarti- dauði er i rauninni ekki rottu- sjúkdómur, en rottan er mjög næra fyrir hönuin og þegar svartidauðinn kenuir dr.epst á- valt raikið af rottuin. Kínverj- ar liöfðu veitt þessu athygli fyr- ir jnisundum ára og fólki var róðlagt að i'lýja sveitirnar undir eins og þar færi að þrydda á mikliim rottudauða, því að þetta var álilið öruggt merki þess að svartidauði væri yfirvofandi. í Evrópu þeklist svartidauði ekki í fornöld, en eftir að fjöldi Mannkynið hefir ávalt átt ó- vini í dýraríkinu, hjá clslu for- feðrum vorum var baráttan fyr- ir lífinu barátta við villidýr skógarins, cn raeð vaxandi menningu fjekk maðurinn. betri vopn, rándýrin urðu að leggja á flótta. Suin þeirra liðu undir lok, en öðrum fækkaði svo, a'ð htil hætta stafar af þeim leng- ur. En jafnfrarat því, sera stóru dýrin urðu að láta undan síga gaf inannkynið jieiin sniærri lictri tilverukosti en áður, svo að þau urðu smám sanian verri óvinur en þau stóru. Þetta á eigi livað síst við iira rottuna og músina, sem ýkjulaust mega teljast skaðlegustu óvinirnir í dýraríkinu. Rottan er ættuð úr Asíu. Rott- urnar greinast í tvennt: Svörtu rottuna og ínórauðu eða brúnu rottuna. Báðar tegundirnar eru komnar austan úr Asíu og breiddist svarta rottan fyrst það- an vestur á böginn en mörg luindfuð árum seinna koina mö- rauða rottan til sögunnar og e.r hún stærri og sterkari, enda liel'ir hún sumstaðar útrýnit hinni. Mórauða roltan hefir hreiðsl út um allan heiminn á síðustu 200 áruin, henni fjölgar ni.jög fljótt og skeradir þær sem liún gerir nema miljörðuin króna, auk þess sem luin ber smitandi sjúkdóraa. Hún er þvi bæði skaðleg og hættuleg al- inennri lieilbrigði. Rottuplágan í Assyríu og Egypíalandi. Assyríumenn löldu rottuna skaðsemdardýr og urðu þess varir að hún útbreiddi far- sóttir. í rústuin fornborganna í Mesopotainíu liafa fundist á leirtöflum myndir af rottum, sera tákn yfirvofandi farsóttar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.