Fálkinn - 21.10.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N
13
Ætlarðu að taka liann i herinn,
konungur? Veldu!“
Konungur laut höfði og sagði :
„Komdu hjerna, Namgay Doola
og taktu við yfirstjórn konungs-
liersins. Hjeðan i frá lieitirðu
ekki Namgay heldur Patsav
Doola, ]>vi að jeg þekki alla
hluti, eins og þú hefir sagt“.
Þá faðmaði Nangav Doola,
nú endurskírður Patsay Doola,
sonur Timlay Doola, sem er
sama sem Tim Doolan fætur
konungsins, kjaftshöggaði allan
herinn og æddi i iðrunaræði
musteri úr musteri til þess að
gera yfirbót fyrir kýrspellin.
Og konungurinn var svo á-
nægður yfir skarpskygni minni,
að liann bauðst til að selja mjer
heilt þorp fyrir 20 sterjmgspund.
En jeg kaupi ekkert þorp í
Himalayafjöllunum meðan eitt
rautt hár hlaktir í sporðinum
milli hins himinkljúfandi jökuls
og hinna dimmu birlciskóga.
Jeg þekki það kyn.
NÝ BOKl
Brúðarkjóllinn
Skáldsaga eftir Kristmann Guðmundsson i
þýðingu Ánnanns Halldórssonnr, er komin út í
vandaðri útgáfu:
Þetlci er bókin, sem gerði höfundinn frœgan um
öll Norðurlönd og uíðar. Alls hefir bókin uerið
þgdd á milli 10 og 20 tungumál.
> CZMCD* OtOt 0>K0* OKD* 0»0
SjóvátryflPBar.
Brunatryygingar.
Alíslenskt fjelag.
Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f.
Eimskip 2. hæð. Reykjavík.
Krossgáta nr. 98.
Lúrjett. Skýring.
1. kaffitegund. (i. berja grjót. 1(.
eyja. 12 lcaupfjelag. 14 Far. 15
gabbar. 17 ósigrar. 19 vond. 20
þekja. 21. Ávita. 22. íþróttafjelag.
24 málmur. 25 band. 2(5 gefa laus-
an. 28 þykkildi. 29 Mannsnafn (þf.}.
30 bitur. 32 frjálsar. 34 tónn. 35
alm. skammstöfun. 37 danskt karl-
mannsnafn. 39 borða. 41 selja upp.
43 bein (ákv.). 45 vonskan 47
kvenmannsnafn. 48 tóm. 50 sofa.
51 svalla. 52 grefur.
Lóffrjett. Skýring.
1 bust. 2 höfðingjasetur. 3 fjöll.
4 dýr. 5 planta. 7 kvikmyndafjelag.
8 slæmar heimildir. 9 fugl. 10 ekki
þessir. 12 er gerl við konunga. 13
mannsnafn. 16 leikur. 18 tónn. 23
gera skipin. 24 glitraði. 25 líkams-
hluti, 27 hvítir. 31 línia. 32 mat-
urinn. 33 á skipum. 36 ljær. 38
snémma. 39 málmur. 40 málmur.
42 kvenmannsnafn. 44 tunga. 46
fjekk lán. 49 tímamælir.
Lausn á krossgátu 97.
Lúrjctt. Rúffning.
1 Ótukt. 6 ásátt. 11 sonu. 12
Abo. 14 Lúra. 15 knapar. 17 slóð-
ir. 19 önd. 20 snara. 21 Nói. 22
ak 24 kú. 25 bláir. 26 mjólk. 28
koss. 29 deyr. 30 tjara. 32 rádýr.
34 ör. 35 ís. 37 auk. 39 ókunn.
41 ídó. 43 krukka. 45 nornir. 47
köll. 48 róa. 50 Agla. 51 atlot. 52
úrill.
Lóffrjett. Rúffning.
1 ósköp. 2 tónn. 3 Unadalsjökuli.
4 Iíup. 5 N.B. 7 sló. 8 auðnuleys-
ingi. 9 Trio. 10 tárin. 12 árnar.
13 Osram. 16 ás. 18 la. 23 Lásar.
24 koddi. 25 bót. 27 kýr. 31 auk-
ar. 32 renna. 33 sakka. 36 kóral.
38 Úröt. 39 Ok. 40 no. 42 dill.
44 kló. 4(5 Rár. 49 óp.
Breskur maður hefir siðuslu árin
hafí það fyrir stafni að komast fyr-
ir hve mörg þúsund frímerki hafa
verið prenluð i heiminum á sið-
ustu öldinni, frá 1830 til 1930. Hon-
um telst svo til, að 61.056 mismun-
andi tegundir frimerkja liafi verið
prentaðar. 19.866 tegundanna voru
prentaðar í Norðurálfu, 16.239 í
Ameríku, 12.852 i Afríku og 3082
i Ástralíu. í Nicaragua einni voru
gefnar út 1333 mismunandi fri-
merkjategundir siðustu 90 árin.
Finkennileg málaferli eru á döf-
inni um þessar mundir. Maður
nokkur hafði sett svolátandi aug-
lýsingu i blöðin: „Hafið þjer rautt
nef? Skrifið okkur þá. Við getum
sagt ykkur hvernig þjer eigið að
losna við rauðá nefið. Leggið 5
franka í brjefið, l'yrir burðargjaldi
og jjóknun". — Margir ginu við
agninu, sendu 5 franka og skrifuðu.
En þeir fengu allir svolátandi svar:
„Haldið áfram að þjóra, þangað til
nefið verður blátt“. Eu nú eru sum-
ir, sem ekki vilja hlita þessu og
þessvegna fóru þeir til lögreglunn-
ar og heimtuðu leiðrjetting mála
sinna. Lögreglan álítur, að þetta
geti ekki talist svik af hendi aug-
lýsandans og þessvegna hafa menn-
irnir rneð rauðu nefin nú myndað
fjelagsskap með sjer og hafa kært
fyrir dómsmálaráðuneytinu. •
----x----
Á alþjóða kennarafundi í Madrid
i sumar var gerð samþykt um það
að þýsku fulltrúarnir mættu ekki
sitja fundinn, vegna þess að þeir
kæmu ekki fram í umboði })ýsku
kennarastjettarinnar sem heildar
heldur væru aðeins þjónar naz-
islaveldisins. Þegar samþyktin
hafði verið gerð fóru þýsku full-
trúarnir, með Scheimn mentamála-
ráðherra í Bayern í fyikingarbroddi
á burt úr salnum.
6RÆNAT0R6SH0RBIÐ.
SKÁLDSAGA
eftir
HERBERT ADAMS
að játa, að því lengur sem hann kynti sjer
Jjessi cfni, því efablandnari vrði liann gagn-
varl flokkunum, svo að mestallur tími hans
fór í íþróttir og aðrar skemtanir. Hann
hafði iíka tekið að sjer að ala upp kunn-
ingja sinn Edward Lamport, sem var son-
ur riks kaupmanns, sem hafði auglýst
Lamportsflesk svo rösklega, að liann var að
lokum gerður að lávarði, undir nafninu
(iarrowssweet, og var auðvitað meinilla
við það, er andstæðingar hans kölluðu hann
„Flesklávarðinn“.
Bruoe var að kveikja í pípu sinni eftir
morgunverðinn, cr síminn liringdi.
Er þetta þú ? Það er Rollo, sem talar.
Já, það er jeg. Sæll vertu.
Mjer var sagt, að þú hefðir liringt
til mín í gær. Jeg vissi ekki, að þú værir
kominn aftur. Jeg þarf nauðsynlega að
finna þig. Viltu koma til mín, eða híða
heima hjá þjer þangað til jeg kem.
Jeg ætlaði að líta inn til þín, livort
sem var, svo jeg kem þá strax. Sæll á
meðan.
Rollo Rrannock sem nú var að verða
Sir Rollo bjó i nógu fínni götu - Ryder-
stræti en eina herbergið, sem hann
hafðist við í, gaf lil kynna, að hann væri
ekki eins auðugur að veraldar gæðum og
sumir nágrannar hans. Herbergið var á
þakhæðinni í húsinu, og enda þótt gólf-
flöturinn væri sæmilega stór, hafði hann
ekki sjerlega mikið gagn af honum, þar eð
þakið næstum snerti gólfið til l>eggja hliða.
Sá hluti herbergisins, sem hægt var að vera
i, var með einföldum en þó þægilegum hús-
gögnum. Rúmið var á þeim stað í herberg-
inu þar sem ekki var liægt að standa upp-
rjettur það var legubekkur að deginum
lil, og þar sem hann Iiafði baðherbergi í
fjelagi við nokkra aðra menn, var herbergi
hans einna líkast afbakaðri dagstofu, með
leðurstólum og eikarborðum og bókahillum.
Rollo var að lesa dánarfregn frænda síns i
hlöðunum, þegar vinur hans kom inn.
Jæja, Rollo, jeg samhryggist þjer með
hann frænda þinn, enda þótt maður megi
víst jafnframt óska þjer til hamingju.
Það má víst til sannsvegar færa, en
•þetta er sorglegt engu að síður. Hvenær
komstu heim?
A laugardaginn var. Eddi Lamport dró
mig með sjer til Lady Grantley, og fullyrti,
að þú myndir verða þar.
Mjer var líka boðið. En hvernig hefir
þú slcemt þjer?