Fálkinn - 21.10.1933, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N
7
Fijótur og
auðveldur
■SSsi'
®so
Það er ljett verk að þvo þvott.
Þegar Rinso er notað. Leggið
þvottinn í Rinso-upplaustn nætur-
tangt, og næsta morgun sjáið
þjer, að öll óhreinindi eru laus
úr honum yður að fyrirhafnar-
lausu. Þvotturinn þvær sig sjál-
fur, á meðan þjer sofið. Rinso
gerir hvítann þvott snjóhvítan,
og mislitur þvottur verður sem
nýr. Rinso verndar þvottinn frá
sliti og hendur frá skemdum,
því alt nudd er óþarft.
Reynið Rinso-aðferðina þegar þjer
þvoið næst, og þjer notið aldi'ei
gamaldagsaðferðir aítu*\
Rinso
VERNDAR HENDUR,
HELDUR
ÞVOTTINUM
ÓSKEMDUM
M-R 79-33 IC
R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND
synd en galdrar. Og svo verða
báðar flösknrnar að klárast
og jafnvel fleiri“.
„Þjer hafið mitt fulla leyfi“,
sagði konungnr.
Morguninn eftir fór kallari
um þorpið og tilkynti að nú
liefði timbrið stiflast i ánni og
væri skorað á alla góða þegna
að veita aðstoð sína til að ryðja
stífluna. Fólkið þyrptist að úr
öllum áttum niður í dalinn og
konungurinn og jeg slóumst i
förina.
Hundruð af aflimuðum deo-
dartrjám liöfðu strandað við
klettasnös og áin bar i sífellu
meira og meira af við sem ók
á stifluna. Vatnið orgaði og
suðaði og vall og nauðaði á
timbrinu, eji þegnarnir revndu
að stjaka við trjábolunum með
löngum sköftum, til að koma
þeim á hreyfingu. All í einu
hevrðist allur mannfjöldinn
kalla: „Namgav Doola! Namgav
Doöla!“ og langur rauðhærður
ináðúf sásl köma hlaupandi og
tína af sjer sjijarirnar á sprett-
inum.
„Þetta er liann! Þetla er
upþreistarmaðurinn!“ sagði kon-
ungur. Nú verður stiflan los-
uð úr“
„En hversvegna er hann rauð-
hærður?“ spurði jeg, því að
rautt hár meðal fjallabúanna
þarna var oins sjaldgæft og blátt
eða grænt.
„Haiin er útlendingur“, sagði
konungur. „Vel af sjer vikið,
vel af sjer vikið!“
Namgay Doola liafði klifrað
ú t á timburhnútinn og var að
lyfta upp rótarendanum á einu
trjenu, með einhverju, sem likt-
ist klunnalegum bátsliaka. Trjeð
mjakaðist hægt áfram eins og
krókódíll og þrjú eða fjögur
fóru á eftir. Grænt vatnið spýlt-
ist upp úr farinu. Þá öskruðu
og ýlfruðu þorpsbúar og hlupu
út á flekann til að hjálpa til,
en rauði liausinn á Namgay
Doola stLÍð upp úr fjöldanum
eins og klettur úr hafi. Trjá-
laupurinn skalf og nötraði i
hverl sinn, sem trje að ofan
rákust á hann, en loks ljet
liaftið undan síga og allur vio-
arkösturinn hrunaði af slað.
Jeg sá rauða hausinnn hverfa
i djúpið er síðasla haftið fór,
niður á milli trjábolanna. Hanu
ann. og nú bljes Namgay Doola
kom upp aftur rjett við árbakk-
eins og livalur, strauk vatnið
úr augunum og Imeigði sig fvr-
ii konungi.
Jeg virti manninn fyrir mjer.
Það sem mest har á var rauða
hái’ið og skeggið en i hárlubb-
anum sá ég tvö falleg blá aligu,
ofan við stór kinnbein. Vissu-
lega var hann útlendingur en
að máli, háttum og látbragði
eins og Tíbetbúi. Hann talaði
Lepcamállýsku en var sjerlega
mjúkur á kverkstöfunum.
„Hvaðan ert þú?“ spurði jeg
forviða.
„Frá Tíbet“ Hann benti upp
i fjöllin og glotti. Og þetta glott
gekk mjer til hjarta. Jeg rjetti
ósjálfrátl lit höndina og Nam-
gav Doola tók í hana. Enginn
innfæddur Tíbetbúi hefði skilið
þessa kveoju. Hann fór að ná
i fötin sin og þegar hann klifraði
upp brekkuna beyrði jeg liljóð
sem jeg kannaðist svo einstak-
lega vel við. Það var sönglið
j' Namgay Doola.
„Nú sjáið þjer hversvegna jeg
vil ekki drepa hann“, sagði kon-
ungur. Þetta er djarfur maður
í fleytingu, en“ nú liristi
bann höfuðið eins og skólakenn
ari „jeg veit að innan
skamms verður kært yfir bon-
um við hirðina. Látum oss nú
ganga heim í höllina og dæma
um mál manna“.
Það var siður konungs að
dæma mál þegna sinna á hverj-
um degi klukkan 11 til 3. Jeg
hevrði hann kveða upp sanh-
gjarna dóma litaf yfirgangi,
meiðyrðum og einum konu-
þjófnaði. Að svo búnu varð
liann þungur á brúnina og sagði
við mig:
„Hjer er Namgay Doola enn
á ferðinni. llann lætur sjer ekki
nægja að neita að borga sinn
eigin skall heldur liefir liann
nú tekið eið af hálfu hverfinu
sem hann býr i, um að horga
ekki skatt heldur. Aldrei hefi
jeg vitað slíka ósvífni. Og ekki
eru skatlarnir svo háir“.
Maður sem var eins og kan-
ina i framan kom fram skjálf-
andi. Hann hafði tekið þátl i
samsæri Namgay Doola, en
kjaptað frá öllu og var að vona
að liann fengi náð hjá konungi.
„0, konungur“, sagði jeg „ef
konimgurinn leyfir, þá lát þetta
mál biða til morguns. Guðiruir
einir geta gert í flýti ]iað sem
rjeftt er, og bver veit nema
[jetta sje alt lýgi Iijá þessuin
þorpsbúa".
„Nei, jeg þekki iimræti Nam-
gay Doola; en úr því að gestur
miun biður mig þess, þá skal
jeg láta málið bíða. Vilt þú fyr-
ir mína hönd, fara til þessa i'it-
lendings og taka í lurginn á
honum? Hann hlýtur að gegna
þjer!“
Jeg gerði tilraun þá um kvöld-
ið en mjer var ómögulegt að
vera alvarlegur. Namgay Doola
glotti svo skemtilega og fór að
segja mjer frá birni, sem liann
hefði sjeð á valmúuenginu nið-
ur við ána. Hvort mig langaði
ekki til að skjóta hjörninn? Jeg
talaði höstuglega við hann um
samsærið sem hefði komist
npp og að áreiðanlega mundi
verða hegnt þunglega fyrir
]>að. Brúnin á Namgay Doola
þyngdist sem snöggvast.Skömmu
siðar fór liann burt úr tjaldi
mínu og jeg heyrði liann raula
glaðlega inni í skóginum. Orð-
in skildi jeg ekki, en bæði lagið
og mjúka ísmeygilega málfærið
kom mjer svo kunnuglega fyr-
ir eyru:
„Dir liane inard-i-yemen dir
To weeree ala gee,“
raulaði liann upp altnr og
aftur og jeg braut beilann um
hvar jeg hefði heyrt lagið áður.
Það var ekki fyr en eftir mat
að jeg tók eftir að einhver hafði
skorið sem svaraði ferfeti úr
miðjmmi á besla flauelsklæðnu,
sem jeg hafði lil yfirbreiðslu
þegar jeg tók myndir. Jeg varð
svo reiður vfir þessu að jeg
fór niður í dalinn i þeirri von
að rekast á stóra björninn. Jeg
bevrði hann rymja eins og óá-
nægt svín og beið hans inni i
axlarháum maísakri. Þá lieyrði
jeg daufan bjölluhljóm frá
Himalayakú — þær eru ekki
slærri en New Foundlandshund-
ar. Tveir skuggar, sem mjer
virtust vera frá birni og hún,
þulu fram hjá mjer. Jeg var að
hleypa af þegar jeg sá, að þess-
ar skepnur voru báðar með
rautt bár. Minni skepnan dró
eitthvað á eftir sjer, svo að rálc
varð í sandinn. Þessar verur
voru ekki nema sex fet frá
mjer og í skugganum í tungls-
Ijósinu varð andlitið á þeim
flauelssvart. Flauelssvart var
orðið, þvi að þeir voru með
grímur úr ljósmyndaklæðinu
mínu fyrir andlitinu. Mjer þótti
þetta kvnlegt og fór heim að
liátta.
Morguninn eftir var alt í upp-
námi. Namgay Doola hafði um
nóttina farið út með flugbeittan
bníf og skorið halann af belj-
unni mannsins með kaninuand-
litið, sem hafði svikið hann í
trygðum. Þetta var helgidóms-
saurgun gagnvart háheilagri
kúnni. Ríkið heimtaði líf hans,
en liann hafði farið heim í kof-
ann sinn, lilaðið grjóti fvrir dyr
og glugga og gaf allri ríkisstjórn
dauðann og djöfulinn.
Konungurinn og jeg og all-
ur lýðurinn nálguðumst kofann
gætilega. Það var vonlaust að
ná manninum án þess það lcost-
aði mannslíf, þvi að i holu í
véggnum sá á lilaupið á mjög
vel hirtri byssu — einu byss-
unni í ríkinu, sem hægt var að
skjóta úr. Namgav Doola hafði
rjetl verið búinn að skjóta einn
þorpshúann þegar við komum.
Hinn standandi lier stóð graf-
kvr. Hann gat ekki annað, þvi
undir eins og hann hreyfði sig
kom grjóthríðin úr glugganum.
Og stundum gusur af sjóðandi
vatni að auk. Við sáuín rauða
hausa við og við fyrir irinan
gluggann. Fjölskylda Namgay
Frh. á bls. 12.