Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1933, Blaðsíða 7

Fálkinn - 11.11.1933, Blaðsíða 7
F Á L IC 1 N N aldrei sjeð. En Betty frænka hafði altaf verið dálitið sjer á parti. í brjefinu lýsti hún í'eg- tirð slúlkunnar, gáfum hennar og kostum með fögrum orðum. Þessi úrvals stúlka var dóttir norsks manns i Sundsvall, Tor- alf Ramsvik óðalsbónda, sem liafði verið nákominn vinur Arne Kjærnestad. 13etty frænka var gnðmóðir Idu Ramsvik og hafði ávalt lialdið mikið upp á stúlkuna. Hún skrifaði, að óð- alshóndinn liefði verið stoð sín og stvtla og ráðunautur i öllu eftir að maðurinn hennar dó. En svo var eilt enn. Betty frænka kendi í brjósti um hann lengi, alt þangað til hann hitti fallegu sænsku stúlkuna, sem síðar varð konan Iians. ()g nú krafðist Bctty þess skil- yrðislaust, að hann reyiidi að vinna hug og hjarta Idu Rams- vik og þar með hasta. í lok brjefsins stóð, að ln'm hefði skrifað ungfrú Idu og sagt henni frá þessum áformum við- víkjandi framtíð liennar og Vinge nokkurs ungfrú Ida var ekki trúlofuð — ekkert til fyrirstöðu lireinar línur - eftir hálfan mánuð kæmi Rams- vik óðalseigandi til Osló, býr á Grand Hotel — heimsæktu hann vertu bara eindreginn, Bernt annars skaltu svei mjer fá við mig að eiga, það skaltu reiða J)ig á Ida verður með föður sinum í J)etta sinn — hefir al- drei komið hingað til Osló fvr þú mátt trúa að J)að er fall- eg stúlka, Bernt — hún er ynd- islega töfrandi. — Jeg ann eng- mn heiinar nema þjer------------ Ójá, J)að var rjett sem móðir hans sagði. Betty frænka var á- kveðin og athafnasöm. Það var ómögulegt að stöðva hana Jægar hún vildi koma einliverju fram. Því ekki J)að? Hann hafði liing- að til ekki gefið sjer tóm til að hugsa um kvenfólk. Hugur lians hafði árum saman verið allur hjá Plató og Hómer, Vir- gil og Ciceró og öðrum stór- mennum sem voru dauð fyrir tvö þúsund árum - kannske var |)að líka i'jett hjá Betty frænku að hann ætti að hugsa eittlivað um nútíðina líka. Daginn eftir jarðarför Bettv frænku fjekk Bernt hrjef frá Staffeldt hæstaréttarlögmanni: „Sem excuator testamenti i dán- arbúi ekkjufrúar Betty Marie Kjærstad hefði hann þann lieið- ur að tilkynna lionum, að hann væri aðalerfingi búsins. Það hafði verið tekið frá mikið fje •d sjóðstofnana og starfsfólki lrúarinnar höfðu verið ánafn- aðar ríkulegar gjafir. Móður Bernts höfðu verið ánafnaðar 100.000 krónur og Idu Marga- retu Ramsvik í Sundsvall jafn- há upphæð. Eignir J)ær, sem fjellu i hlut Bernts í reiðu fje, Iilutabrjefum og ríkisskulda- hrjefum, skógum og jarðeign- um nánni rúmri miljón króna. Bernt átti líka að erfa húsið á Ullern. Lögmaðurinn bað um að mega tala við Bernt um mál- ið við fyrstu hentugleika. Og með póstinum seinna um aginn l'jekk liann brjef frá ein- um bankanum, Jæss efnis að opnaður hefði verið lilaupa- rcikningur handa honum og lagt inn á hann til hráðahirgða eilt lnmdrað Jiúsund krnóur. Nei, liann var ekki að drevina, þetta æfintýri var raun- verulegt. Tveim dögum síðar sá Bernt J)ess getið i blaði, að óðalsbóndi T. Ramswik frá Sundsvall væri staddur i Osló i verslunarerind- um. Hann fór niður á Grand Hotel og s|)iirði eftir ungfrú Idu Rams- wik. „Ungfrú Ramswik frá Sunds- vall. Jú, hún var einmitt að koma ofan af herberginu sínu hún situr þarna inni í pálma- garðinum, í körfustólnum við dyrnar“. Bernt fór inn i pálmagarðinn en hrökk skelfdur aftur á hak. Stúlkan í körfustólnum var litil og visin með broddnef. Það lít- ið af hári sem var á höfðinu á henni var fölnað og stríðkembt og selt upp i Iinút, eins og egg i laginu, í lmakkanum. Hún var hræðileg. Háekta piparmey, ja, lierra minn trúr. Hvernig í ó- sköpunum stóð á Jiessu — livað gat Betty frænka látið sjer detta i lnig — hvernig gat henni dott- ið í hug------. Bernt svitnaði. En hann varð, liann var neyddur til að heilsa henni. Betty frænka liafði skrif- að fuglaliræðnuni i körfustóln- um um hann. Þvílikt og annað eins. Hann kom nær og lmeigði sig. „Fyrirgefið J)jer, lnnin, jeg heiti Bernt Vinge, er J)að ung- frú Ida Ramsvik, með levfi, sein jeg tala við?“ „Hvað segið J)jer?“ sagði hún og hjelt hendinni upp að eyr- anu. Bernt endurtók spurninguna ekki batnaði enn — hún var þá heyrnarlaus lika.’ Stúlkan brosti náðarsamlega og skein í tannlausan góminn. „Já, það er jeg“. Bernt settist og fór að fitja upp á samtali með mesu erfið- ismunum. Það gekk ekki vel, hún hevrði svo hræðilega illa. Nei, fjanda korninu, aldrei gæti liann giftst ekki til að nefna svei svei Jietta var óskilj- anlegt af Betty frænku - Nú kom ljómandi falleg ung stúlka til þeirra. Situr |)ú hjerna, Gyða fræiiká? Hefurðu beðið mín lengi? Jeg verð að biðja J)ig að afsaka, jeg tafðist dálítið J)arna hjá mála- færslumanninum. Hún talaði sænsku með klingj- andi Norrlandshreim og Bernt fanst hljómurinn í röddinni ynd- islegur. Stúlkan var í meðallagi liá og var í Ijómandi fallegum vorfötum. Nú kom hún auga á Bernt, sem stóð upp og hneigði sig djúpt. Hún hrosti til hans. Ida Gyða þarna kom skýringin. Hesputrjenu í körfu- stóhnun hafði misheyrst, auð- vitað — guði sjel of. Þarna var J)á sú rjetta Ida Ramsvik. Það var eins og ljett væri af lionuin J)ungri bvrði. Hún var yndis- lega fögur. Andlitið með J)ess- um skæra hörundlit sem er svo sjerkennilegur fyrir stúlkur með ljósrautt hár. Og Jægar hún hrosti sá í röð af mjallhvítum lönniun. Hún rjetti honum höndina. „Þjer munuð vera kandídat Vinge? Komið J)jer sælir. Frú Kjærstad hefir sagt mjer svo margt um vður — mjer finst jeg hafa Jiekt yður í mörg ár, þó að þetta sé í fyrsta skifti sem við hittumst". „Það sama gel jeg sagt, ung- frú Ida“, sagði Bernt gíaðlega. Mikil lifandis ósköp var stúlk- an falleg! Þegar Bernt fór af gistihús- inu var hann ekki í neinum vafa um, að sjer mundi verða ljett að uppfylla óskir Betty frænku. Hún liafði verið forsjón hans einu sinni enn. Viðkynningin gerðist óðfluga. Óðalsbóndinn hafði farið til Fredriksstad í vérslunarerindum og Gyða frænka var i heimsókn hjá ættingjum i Drammen. Það kom ágætlega heim. Þau voru úti seint og snemma. Og Jiegar óðalshóndinn kom frá Fredrik- slad eftir nokkra daga var trú- lofunargildið Iialdið. Sama haustið lögðu ungu hjónin i brúðkaupsferð. Þau i'óru til Ítalíu og Grikklands og voru tvö ár í burtu. Þegar J)au ■ omu lieim fjekk Bernt að vita, að ritgerð lians um álirif grísk- unnar á lalinu hefði verið dæmd verð J)ess að verða doktorsrit- gerð. Draumur hans var orð- NÆSTHÆSTI TURN EVItÓPU. Fjónbúar ætla nú að fara a'ð hefja sig upp í skýin, en með ])ví að ljöll er engin til þar m slóðir þó a'ð vísu hafi heyrst nefndir „de fynske Alper“ við Svendborg, verða þeir að byggja sjer turn, til þess að hafa sig yfir jafnsljettuna. Þessi turn á að ganga næstur. Ei- felturninum í Paris að stærð og verða 177 metrar yfir siávarmál, en eigi vitum vjer hvað ásinn sem hann á að standa á, Bolbro Bakke við Odense, er hár. Turninn verður úr stáli og járnbentri steinsteypu verður bygður af verkfræðinga- félaginu Monberg & Thorsen, þeim sömu sem smí'ða brúna miklii á LiMabelti. Ef myndin sem hjer fylgir, og á að vera teikning af lurninum lýgur ekki, þá er það augljóst mál, að turninn verður frámunalega ljótur. En hvað gerir það. Hann er ekki ger'ður til þess að menn skoði hann, heldur til þess að menn geti skoðað landið úr honum. Á að smíða hann i vel- u r og vænta Fjónbúar að hann dragi a'ð sjer fjölda forvitinna ferðamanna af öllum heimsenduin, einkaplega þá, sem eru hræddir vi'ð að koraa upp í fluwjelar. A myndinni er sýndur til samanburð- ar um hæðina, ráðhústurninn i Kaupmannahöfn, sem nú er hæsti turn i Danaveldi, 105 metrar. KÓLERUGERILLINN Á AFMÆLI 1 ár eru 50 ár siðan, a'ð hinn frægi þýski vísindamaður dr. Ro- bert Koch fann kommubakterluna svonefndu. Var hann þá staddur í Iígyptalandi ásamt nokkrum öðr- uin vísindamönnum, að gera rann- sóknir á kólerunni, sem geysaði l>á i landinu og strádrap fólkið, jafnl ungt sem gamalt og rikt sem fátækl. Þá var það a'ð Kock rakst á nýtt kvikindi, sem hann nefndi kommubakteríu, vegna þess að það var eins og kömma i lögun. Varð honum ljóst, að þetta var sóttkveikjan, sem olli kólerunni. Hjer á myndinni sjásl þessi kvikindi, margfalt stækku'ð. ----x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.