Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 11.11.1933, Blaðsíða 14
F A L K I N N 14 BÆKUR RITFÖNO Allar fáanlegaf íslenzk- ar bækur og erlendar bækur um margskonar efni fyrirliggjandi eða útvegaðar fljótt. Sömu- leiðis öll erlend blöð og tímarit. allskonar, fyrir skrif- stofur, skóla og heimili, sjalfblekungar o. m. /I. Allar panianir utan af landi af- greiddar fljótt gegn póstkröfu. E.P.BRIEM liókaverzlun, Austur- s'.r. 1. — Sími 2726. —- REYKJAVÍK. Dr. Eckener og forseti hollenska eimskipafjelagsins „Nederland“, A l’. Bronsing voru nýlega í New York til að semja um stofnun fjelags, er kærni á reglubundnum flugferð- nm með loftskipum kringum hnött- ínn. Flugleiðin á að ligffja um Nev. \ork, Barcelona og Bátavia. Hol- lendihgurinn gerir það að skilyrði, að helium verði notað i Ioftskip- ir i stað vatnsefnis og að eingöngu verði notaðir dieselmótorar og hrá- olíu en ekki bensinmótorár. Ný Hf. Sælgætis- og efnagerðin Freyja. vara á markaðinn. Okkar nýja suðusúkkulaði lítur þannig út. Reynið það og dæmið um gæðin. að hann, eftir aldri, óvenjulega hraustan mann, á sál og likama. Siðan veik læknirinn frá og i hans stað kom Bruce Graliam, sem skýrði í stuttu máli frá þvi, hvernig hann og vinur lians hefðu fundið manninn dauðan. Hann var heðinn að lýsa útliti líksins og stellingum, og svar- aði eftir því sem hann gal hest. Edward Lam- port staðfesli framburð lians, og síðan kom eitt eða tvö vitni og vitnuðu um einhver formsatriði. Næstur kom Edward Marsh bryti, sem var ekta enskur húsþjónn, af skárra tæinu. Hann var nauðrakaður, að undanteknum þuml- ungs löngum börtum, sem voru orðnir livít- ir. Hann var gildvaxinn og bar sig vel, og var í sorgarhúningi. Aðspurður af dómaranum kvaðst hann vera bryti á heimili barónsins. Hann hafði byrjað sem undirþjónn hjá fjölskyldunni fyrir fjörutiu árum. Hann hefði sjeð líkið og þekt það vera af húsbónda sínum sáluga. Hvenær sáuð þjer Sir Nicholas síðast lifandi? spurði dómarinn. — Laugardagskvöld. Munið þjer klukkan hvað? Sjö stundvíslega. Jeg var i forstofunni og opnaði fyrir Jionum þegar liann fór út. ()g um leið og jeg opnaði þær, sló klukkan. — Hafði Sir Nicholas sagt yður, að hann ætlaði út klukkan sjö? — Já, og ef jeg má hæta því við, var hann altaf sjerlega stundvís. —- Sagði hann yður, hvert hann væri að fara? — Nei. — Yissuð þjer, að hann ætlaði að horða úti ? — Já. Hvenær sáuð þjer hann næst ? — Klukkan um þrjú um nóttina. Lögregl- an kom og sótti mig. Svo var farið með mig í líkhúsið og þar þekti jeg Sir Nicholas. Hjer klökknaði gamli maðurinn og átti fullt í fangi með að harka af sjer. Dómarinn spúrði eftir stundarþögn: Heyrðuð þjer nokkuð frá húshónda yð- ar frá því hann fór út og jiangað til þjer voruð sóttur til að jiekkja hann? Já. Viljið jijer skýra frá þvi. Þegar Sir Nicliolas fór, sagðist hann myndu koma aftur kl. hálfellefu. Herberg- isþjónn hans var í fríi, og jeg gegndi fyrir hann. Hjerumbil hálfellefu hringdi hann og sagðist ekki koma eins og hann hefði ætlað sjer, svo jeg skyldi ekki vaka eftir sjer. Þjer vitið ekki hvaðan hann símaði? - Nei. Og þjer hiðuð ekki eftir honum frekar? Sannast að segja vakti jeg til kl. 12, en j)á fór jeg í háttinn. Og svo voruð þjer vakinn um kl. 8? Já. 011 jiessi svör voru hókuð og dómarinn hóf ræðu sina aftur: Jæja, Marsh, nú vil jeg hiðja yður að skýra frá því eftir bestu getu, hvernig Sir Nicholas eyddi deginum, þessum laugardegi. Hann fjekk morgunverð í svefnher- bergið eins og venjulega, kl. 9. Fór á fætur um 9.30 og út kl. 11. Kom aftur til hádeg- isverðar, sem hann borðaði ásamt frúnni kl. 1.30. Var í herbergi sínu seinni partinn og fjekk jjangað te. Hafði fataskifti kl. 6.30 og fór út kl. 7. Hann borðaði allar fyrri máltíðirnar heima eins og venjulega? Já. Neytti hann nokkurs áður en hann fór út kl. 7. - Já, hann fjekk eitt glas af sherry með bitter i. Jeg liellti sjálfur i glasið handa honum og annað handa frúnni. Og jijer rjettuð honum það? — Já. Og j)að var rjett fyrir kl. 7 og þjer bjuggust við honum aftur kl. 10.30? Já. En á Jreini tíma hringdi hann og sagð- ist verða seint á ferðinni? Nefndi hann ekki hversvegna? Nei, hann sagði mjer bara að vera ekki að vaka eftir sjer. Og var rödd hans og öll lramkoma eðlileg, að því er yður gat fundist? Fullkomlega. Og næst sáuð j)jer liann í líkhúsinu? Já. Hafði nokkuð það skeð um daginn, sem þjer gætuð á einn eða annan hátt sett í samband við lát húsbónda yðar? Nei. Aftur klökknaði rödd brytans og tár komu fram í augu hans. Viljið J)jer nú segja mjer: Var j)að vana- legt eða óvanalegt, að Sir Nicholas kæmi heim eftir miðnætti? - Þegar Sir Nicholas var heima og ekki voru gestir, fór hann snemma i rúmið. En J)egar hann var að heiman, kom hann vana- lega aftur milli tólf og eitt . Var liann oft að lieiman? Oftast þrjú kvöld í viku. Hafði hann bifreið? Já. Notaði hann hana oft á kvöldin? Nei. Frúin notaði aðallega bifreiðina, og Sir Nieholas sagði vanalega, að fyrst bíl- stjórinn liefði verið að vinna um daginn, vildi liann ekki ónáða hann á kvöldin. Hann var sjerstaklega nærgætinn liúshóndi. En hvernig kom hann j)á heim þegar hann var úti á kvöldin? í leiguvagni. Ilann notaði leiguvagna talsvert, en stundum kom liann líka gang- andi. Meinið þjer, að hann hafi stundum far- ið gangandi að næturlagi? Já, jeg veit dæmi til, að hann kom gangandi alla leið úr klúbhnum sínum. Hver var klúbbur hans? Ajax klúbburinn í Pall Mall. Hann fanst á Grænatorgi. Ef hann hel- ir verið á heimleið þaðan, var j)á ekki Græna- torg úr leið fyrir hann? Það þurfti ekki að vera. Upp eftir Mall, framhjá Buckinghamhöllinni, upp að Eaton torgi og gegn um það og Grænatorg er bein

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.