Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1933, Síða 13

Fálkinn - 11.11.1933, Síða 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið saman! Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 on 2. í............................ 2............................ 3........................... 4. . ...................... 5 .......................... 6 .......................... 8............................ 9............................ 10........................... 11........................... 12........................... 13. ........................ 14........................... 15. ........................ Samstöfurnar: a—ras—au—bost—da—e\l—erg—eyr —-eggj-—i-—i—d 1—.ill—í—k uh 1—n es —n ó—11 ik—1 ás—-1 eg- -o—on—svjein s skrín—skó—sam—stræt—son— ó trölls—ur—u—vatns—víð. 1. Borg í Vesturheimi. 2. Þessvegan (á latínu). 3. Drepinn keisari. 4. Einn af stóru spámönnunum. 5. Konungur í ísrael. (i. Brellinn við hið góSa. 7. Danskt tónskáld. 8. Notað um stórskornar konur. 9. ísl. kauptún. 10. Bygð á Norðurlandi. 11. Geymsla fyrir fiðurfjárafurðir. 12. E’ótabúnaður. 13. Alkunnur öldungur. 14. Sterkur maður. 15. Nýtisku farartæki. Samstöfurnar eru alls 34 og á að setja ]>ær sainan i 15 orð í samræmi við ]>að sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir í orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi nöfn tveggja alþm. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinslri. Nola má má ð sem d og i sem í, a sem á, og u sem ú. Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina fyrir 10. desr. og skifið nöfnin í horn umslagsins. O••‘lli- O "ll.. O "lli- O••'tii. • o-•'lin o'"llirO•"lli'-O —•**••• • •*%•■ •-*ifc.O-*li». O'•‘•m'• ■***• • -'*••■OO o•‘••IN.-O $ • l ^=3 DREKKIÐ EBIL5-0L e=r- • -nu-•■*•«»• OO .•«%.O -•***• O •iii»’O O •"«,•• O ■*•%•• ■*%*• O•***-O-“Bw••*%-O•%»*0■%»• O■*%•• • •-%'%■"•»• • •'•Ut*1 • •%►'•■*%»• O•%»•#■‘'Hm-• ■"•»*••■^•O Krystalskærir gluggar Takið eftir hversu slettur og blettir eyðileggja útiit glugganna. Dreyfið Vim á deyga ríu og nuddið með því rúðurnar, sem samstundis verða krystalska;rar. Vim er svo fíngert og mjúkt að það getur ekki rispað. Notið Vim við alla in- nanhús hreinsun. Allt verður hreint og fágað. HRE9NSAR ALLT OG FÁGAR LEVEf! RIÍOTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND M-V 233-33 »C GRÆNAT0RGSM0R9IB. SKÁLDSAGA eftir HERBERT ADAMS Eins og Eddi Lamport hafði sagt noll- ina góðu, finst livergi á þessn torgi járn- grindverk og ekkert grænt strá eða aðrar tilraunir til garðs, svo að torgið líkist síst af öllu ensku horgaratorgi. Aðalvegirnir frá Knightbridge og Ghelsea skera torgið í sund- ur í óreglulega hluta og á einum af þess- um hlettum stendur venjulega hópur manna og biður næsta strætisvagns. Hópurinn stend- ur rjett hjá minnisvarðanum, sem áður var um getið, og nokkrir þeirra, sem nú biðu þar, bentu á hlettinn milli minnisvarðans og gosbrunnsins þar sem lík Sir Nicholas hafði fundist. Þó var áhugi almennngs ekki ahnennilega vakin enn, því þó þektur mað- ur deyi, sjer þess ekki svo mjög mikinn stað hjá almenningi, til þess þarf hann að vera mjög þektur. Samt sem áður átti sá dagur að koma, að nafn Sir Nicholas væri á hvers manns vörum, og menn gerðu sjer langar ferðir til þess að sjá blettinn þar sem lík lians fanst. Daginn, sem rjettarrannsóknin átti að fara fram, var ekki sjerlega margt í salnum af óviðkomandi fólki, en fjölskyldan og vandamenn, ásamt þeim, sem þar voru em- bættis síns vegna, næstum fyltu salinn, sem var lítill. Sir Rollo Brannock nýi haróninn var þar ásamt vini sínum, Bruce Graham, og Eddi Lamport hafði slegist í för með þeim. Rollo leil í kring um sig nokkrum sinn- um, áður en rétturinn var settur, til þess að vita, hvort Lilla Gayton væri þar við- stödd, en ekki gat liann komið auga á liana neinsstaðar. Aftur á móti kom þar til þeixra kunningjanna, George Tempest mágur hans, sem var kvæntur Dorothy systur lsans. Tempest var uppstrkinon maður með ein- glyrni og talaði mjög dræmt. Aftur á móti virtist það, sem liann sagði sjaldan ver.i svo merkilegt, að það krefðist allrar þeirrar við- hfnar, sem fylgdi orðum hans. Bölvað klúður þetta, heyrðist liann tauta við mág sinn, sem sat við lilið hans. Leiðinlegt, að Nick frændi skuli vera dauður. Hversvegna er ekki hægt að jarða hann án þess að rannsaka hvort hann dó úr lijartabilun eða rotaðist. Hvaða gagn er eiginlega í þessu? Dorothy fjekk mig til að fara hingað. Hún og Ernest og Daplme ætla að koma og vera við jarðarförina. Jeg vona, að skrjóðurinn þarna verði eklu mjög langox-ður. Þetta síðasta átti vitanlega við dómarann. Rollo spurði um líðan Dorothy svsfur sinnar, og hvort Geoi’ge hafði sjeð hina systurina og mann liennar, Ernest Benni- kin, nýlega. Áður en George Tempest liafði svarað, var kallað: „Þögn“, og dómarinn hóf rannsóknina. Þegar kvikdómendurnir höfðu unnið eið- inn, og önnur rjettarform voru afstaðin, var kallað á fyrsta vitnið. Það var hr. Sep- timus Ruskin úr málafærslumannafirm- anu Carlow & Ruskin, sem haft liafði á hendi fjárreiður lxins látna. Þessi maður lýsti því yfir, að líkið væri af Sir Nicholas Brannock, sem hafði verið viðskiftamaður hans í tuttugu ár, og hann hafði talað við i vikunni á undan, og virtist fxá vera við góða heilsu. Næsta vitni var dr. Sarbleton frá Cadog- antorgi, sem staðfesti það, sem hinn hafði sagt og sagðist liafa vei’ið húslæknir Sir Nicholas og konu lians í mörg ár. — Hvenær sáuð þjer Sir Nicholas síðast? spui’ði dómarinn. Föstudaginn áður en liann dó, svaraði hinn. Virtist hann þá vera við góða heilsu? Fullkonxlega. Þetta var ekki læknis- vitjun. Hvenær vitjuðuð þjer hans siðast sem slíkur? Fyrir liálfu ári; þá var hann með kvef. — Var Sir Nicholas heilsuhraustur mað- ur? .— Já, og svo. Halði hann, yður vitanlega, nokkurn- tima liðið af hjartabilun? Aldrei, að því jeg hest veit. Hafði hann nokkurntíma haft einkenni þunglyndis eða svefnfeysis? Aldrei, það jeg hest veit. Jeg hefði kall-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.