Fálkinn - 18.11.1933, Síða 5
F Á L K I N >'
;>
Marian
Marsh
(Warner Brcs
segir:
„Talmyndirnar
heimta mikið be-
tra útlit og fe-
gurra liörund en.
aJit annaö, þvi
nota jeg Lux
H a n d s á p u n a.
Jeg eiska hana.“
Fegurðin eykst
aú frá degi
Híifio j>jer teki'S eftir því, a'Ö filmstjörnur-
nar sýnast )>ví fegurri, J>ví of’tar, sem]>jer
sjáiS þær á tjaldinu. „Þær hljóta aS
nota einhver fergurSarmeSul" segiS
]>jer, og pæS er rjett. Þær uota allar
Lux Handsápu. Hiö mjdka ilmandi
löSur hennar, heldur viö íeg-urS hörund-
sins. TakiS pær til fyrirmyndar.
LUX
HANDSÁPAN
Notuð af stjörnunum í Holliwood
LEVF.R BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, BNGLAND
X-LTS 2 30-5 O I C
En hann var á besta aldri, að-
eins hálffertugur, og gafst ekki
upp. Og hann hafði gifst konu
sjer samhentri, sem stappaði í
liann stálinu. Og nú skeður það
merkilega og fátíða: Ilann af-
ræður að gerast skáld til þess
að ná sjer upp úr skuldafeninu,
gerast trúr köllun sinni, sem
hann hafði ekki þorað að sinna
áður, af liræðslu við að hún
mundi ekki gefa sjer brauð.
Þessi ásetniugur er svo sjer-
slæður, að það má fullyrða, að
engmn norskur maður hafi fyr
eða síðar ráðist í annað eius.
Nú ætlaði liann að helga skáld-
skapnum orku sína, „yrkja sig
skuldlausan“. Og það var mikið
áform í Noregi eins og hann var
í þá daga.
Nú hefst nýr þáttur í æfi Jón-
asar Lie, þáttur sem er svo
merkilegur að norsk bókmenta-
saga á sjer tæplega annan eins.
Og konan sem stóð bak við,
Tliomasina Lie, á ekki minni
þakkir skilið fyrir hvernig hon-
um lauk, en Jónas Lie sjálfur.
Sonur hjónanna, Erik Lie segir
svo frá þáttaskiftum þessum, í
bók er hann hefir ritað um for-
eldra sína:
„Það var 26. maí 1868, að
Jónas Lie á ferð til Osló, sagði
konu sinni frá hvernig komið
væri, að hann væri eigi aðeins
efnalega öreigi heldur bundinu
æfilangt af skuldum. Hann var
í öngum sínum, örvona og beygð
ur - var að hugsa um að svifta
sig lífi. Það var nú svo, — liann
átti konu — börn — æruna.
Hver veit nema lífið gæti aftur
orðið þess ver að lifa því, ef
liánn byrjaði í öðru landi á nýj-
an leik. Til dæmis í Ameríku. . ?“
En frú Lie fannst, að líkt væri
um skömmina og skaðann hvort
hann væri í Noregi eða annars-
staðar. Þau yrði að reyna að
bjarga sjer eins og best gengi.
Lifa spart og reyna að borga
af skuldunum. Og nú gæti hann
lielgað sig allan bókmentunum.
— Síðdegis sama dag fóru þau
út í Bygdö við Osló og höfðu
með sjer smurt brauð í nesti.
Og þau urðu sammála um hvað
gera skyldi. Þau fluttust skömmu
siðar til Ósló.
Þannig liófst rithöfundaferill
Lie, haustið 1868. Horfurnar
voru ekki glæsilegar. í fyrstu
sneri Lie sjer einkum að blaða-
menskunni. IJann skifaði eina
grein i viku í „Morgenposten"
og fjekk þrjár spesíur fyrir, og
vikuyfilit um skandinaviska við-
burði í „Norsk Folkeblad“, sem
Björnson stýrði. Ennfremur við
og við í „Dagbladet“, „Cliris-
ianiaposten“ og „Aftenbladet“.
Heltberg rjeð hann stundakcnn-
ara í norsku við „stúdentaverk-
smiðju“ sína, en starfið varð
skammvint, því að Lie hjelt
fyrirlestra í stað þess að kenna.
Meðal nemenda hans þar var
Olaf Thommesen síðar ritstjóri
„Tidens J'egn". Lærisveinarnir
afsögðu kennarann með þeim
ummælum að þeir gæti ekki not-
að fyrirlestra lians við prófborð-
ið.
Öðru hverju tók liann að sjer
lögfræðisstörf, einkum fyrir þá
sem höfðu orðið að snúa við
fiá öðrum málafærslumönnum.
Hann seldi skóga fyrir menn og
hafði talsvert upp úr því. Og
svo orkti hann tækifæriskvæði
fyrir peninga.
En haustið 1870 hafði hann
lagt síðustu liönd á „Den frem-
synte“ (ísl. þýðign: Sagan af
Davíð skygna, eftir Björn Jóns-
son). Björnson fékk að heyra
söguna og kom henni á fram-
færi við Gyldendalsforlag í Khöfn
sem gaf haan út fyrir jólin sama
ár. Og Lie varð á svipstundu
frægt skáld. Hann fjekk skálcta-
styrk um vorið, 250 spesíur, til
ferðalaga um Norður-Noreg og
viku síðar 400 spesíur, „til þess
að dvelja erlendis og fullnuma
sig sem skáld“.
Haustið 1871 fór hann til Par-
ís og þaðan fluttist hann búfcrl-
um til Róm og dvaldi þar i tvö
ár. Þar skrifaði hann „Fortæll-
inger og Skildrinnger fra Norge“
„Tremasteren Fremtiden“, sem
bæði komu út 1872 og „Lodsen
og hans lmstru“, sem kom út
1874. Það ár kom hann aftur
heim til Noregs og var þá í einu
hljóði veitt á stórþinginu jafnhá
skáldalaun og Björnson og Ibsen
höfðu áður lial't, 400 spesiur.
Konungur sæmdi liann fyrstan
heiðurspeningi þeim, er hann
hafði látið slá til minningar um
krýningu sína í Þrándheimi 1873
og gerði hann að riddara tveim-
ur árum síðar. Stjórnin taldi Lie
sinn mann, en Björnson hins-
vegar uppreisnarmanninn. En
Lie brást þeirri trú.
Nú var Lie í Noregi næslu fjög
ur árin, til 1878 og gaf út drama-
tiskt ljóð „Faustine Strozzi“ og
sögu frá Kristjaníu, „Thomas
Ross“ en bæði þessi rit urðu til
vorbrigða þeim, sem höfðu les-
ið „Den fremsynte“. Lie leið illa
þessi fjögur ár og misti álit.
Hann gerðist þögull og gramur
og afréð loks að yfirgefa ætt-
jörðina í annað sinn. Eftir 1878
mátti varla lieita að hann dveldi
í Noregi nema sem gestur. Ilann
dvaldi lengstum í París eftir
þetta en á sumrum var hann oft
í Tyrol. Sumarið 1893 var liann
i Noregi og var þá hyltur á
ýmsan veg á sextugsafmæli sinu
um haustið
Svo flytjast þau hjónin heim
lil Noregs 1906 og setjast að í
Frédriksværn og bygðu sjer þar
hús. Höfðu þau þá dvalið er-
lenclis undanfarin 13 ár. Þá um
haustið kom Björnson í heim-
sókn til fornvinar síns, sem hann
hafði verið í missætti við undan-
l'arin 20 ár, og sættist við hann
heilum sáttum. En árið eftir
missir Lie konuna, og eftir það
var liann ekki nema hálfur mað-
ur. Honum fór hraðhnignandi
eftir þetta, þvi að eigi hafði hún
aðeins verið sú, sem hafði alla
stjórn á fjárliag þeirra lijónanna
heldur hafði hún verið samverka
maður manusins síns um bækur
hans.
Eftir andlát hennar eirði .Tónas
Lie ekki i Fredriksværn en
flakkaði stað úr stað og dvaldi
þá oftast hjá ættingjum sínum.
Hann var orðin mjög heyrnar-
sljór og nálega blindur. Sein-
asti dvalarstaður hans var í
Fleskum hjá syni hans, Erik Lie.
Iiann var á leið til Fredriks-
værn er hann veiktist. Samt
vildi liann hafa ferlivist og hann
dó alklæddur á sófanum i stof-
unni á Fleskum 5. júlí 1908.
Jarðarför hans fór fram á rik-
isins kostnað og lik hans var
flutt til minningaathafnar í Þrí-
einingarkirkjuna í Osló en þaðan
til Fredriksværn, þar sem liann
liggur grafinn við hlið Thoma-
sine Lie.
Nú er Marlene Dietrich hætt að
ganga í buxum. Það var auglýsing-
arst.jóri hennar sem fjekk hana til
að taka upp á þessu og reyndist
það að vera góð auglýsing. Því að
í öllum blöðum heims komu myndir
af Marlene i buxum. Skraddararnir
hafa líka grætt á þessu, því að
fjöldi ungra stúlkna vildi vera eins
og Marlene og ljet sauma sjer sams-
konar buxur og hún var í.
----x----
Áttræð kerling i London er um
þessar mundir i hjónaskilnaðarmáli.
Maðurinn hennar er 78 ára, en
kerlingin, Esther Bennett, ber fram
þá ástæðu fyrir skilnaðarbeiðninni,
að karlinn sje farinn að draga sig
eftir ungri stúlku.
----x----
Á tímabilinu 23. til 31. ágúst var
talið að 5000 Kínverjar hafi farist,
í jarðskjálftunum í Szechuanhjer-
aðinu. Hafa heil þorp lagst í rústir.
•---x----
tíók Hitlers „Mein Kampf“ hef-
ir nú verið bönnuð i Tjekkóslóva-
kíp. En í Þýskalandi koma í sifellu
nýjar útgáfur af bókinni og hafa nú
verið prentuð miljón eintök af
henni en höfundurinn fengið 2
miljón mörk í ritlaun. Hitler er
talinn ríkasti maður af forustumönn
um nazista og eiga 15 miljón mörk,
Fyrir 12 árum átti hann ekkert en
lifði af 35 marka hermannastyrk
á mánuði.
í Englandi er hafin hreyfing í
þá átt að færa klæðaburð og skemt-
anir í það horf sem var á ‘síðasla
áratug 19. aldarinnar. Fjelögin sem
að þessu starfa haf einkum lagt
stund á að taka upp gamla dansa
og síð pils.
----x----
Frú Jacqueline Montgaste i París
átti 17 börn með 14 mismunandi
eiginmönnum.