Fálkinn - 18.11.1933, Side 7
F Á L K I N N
/
liátta ennþá. Gordon þekti alla
iierbergjaskipun og háttalag og
vissi, að fyrir hálfima liðnuin
liefði Terrington komið ofan og
spurt sir Robert með mikilli
undirgefni, livort alt væri eins
og hann óskaði. Og svarið liefði
verið játandi og þá hefði Terr-
ington dregið sig í hlje. Eftir
hálftíma mundi sir Robert fara
að dæmi hans. Nei, hann rnundi
ckki gera það. Það mundi gerasí
óyæntur atburður sem hamlaði
þvi. Og enginn mundi frétta um
þennan óvænta athurð fvr en í
l'yrramálið.
Gordon þreifaði sig áfram að
hurðinni á svölunum og inn i
hókastofuna. Aldrei þessu vant
hafði Terrington brugðist skyldu
sinni. Hurðin var ólæst.... Við
eldstóna stóð þungi sófinn, sem
sir Robert var vanur að sitja i.
Hann gat sjeð skuggan af hand-
leggjum hans á gólfdúknum.
Hurðin opnaðist alveg og liann
í'ór inn. En livað alt var liljótt.
Sir Rohert var líklega sofandi.
Hann var svo skelfing kvöld-
svæfur. Það var ennþá betra.
Engin mótstaða, engin hróp.
Gordon lieýrði lijartasláttinn í
sjálfum sjer. Það hamaðist eins
og rnótor.
Hann lyfti hendinni með hansk
anum, tók spanskan rýting sem
hjekk á veggnum og læddist inn
gólfið á mjúkum dúknum. Hann
sá höfuð sir Roberts yfir stól-
liakið, en það bærðist ekki. Það
var greinilegt að liann svaf. Og
jafnvel þó hann liefði vaknað
var of seint fyrir hann að búast
til varnar.
Gordon stóð nú við stólinn og
! allaði sjer yfir sofandi mann-
inn, albúinn þess að reka í hann
rýtinginn. En.... vopnið datt
úr máttlausri liendi hans og það
kom korrhljóð úr háísinmn á
honum.
Sir Roherl svaf ekki. Hann
a. dauður. Einhver hafði rekið
liníf í brjóstið á honum. Ein-
ver....
Gordon sneri sjer skyndilega
við. Hurðin hafði verið ólæst
þegar hann kom. Morðinginn
hafði auðvitað farið þá leið.
Hvar var hann nú? Hafði hann
falið sig í einhverju skotinu?
Hann hlustaði. Steinshljóð. Og
úti á svölunum? Þar liafði liann
einmitt verið sjálfur rétt áðan.
Gordon James Idó. Hann liafði
sloppið við þetta óþægilega verk,
sem hann ætlaði sjer að fram-
kvæma. Þetta ódæðisverk! Nú
voru allar miljónirnar hans eign.
Hann tók rýtinginn upp af gólf-
inu og hengdi hahn á sinn stað
á veggnum. Svo gekk liann aftui
að stólnum. Sir Rohert var dauð-
ur hlaut að vera dauður. Eng-
inn læknir gat hjálpað honum,
enginn læknir í í öllum lieimin-
um. En nú var best að hverfa
svo liægt og hljóðlega sem kost-
ur væri. Ef hann gengi til Mar-
lesbv gæti hann tekið stræt-
isvagninn þar og verið kominn
íil London nógu snemma til að
láta segja sjer dánarfregn frænda
sins. Þetta var að vísu langur
gangiir, en. . . .
Hurðin innan úr salnum opn-
aðist og Terrington stóð á þrösk-
uldinum. Rak við hann sást garð-
yrkjumaðurinn, sterkur heljaki
og handfastur.
„Mjer heyrðist jeg heyra ein-
hvein umgang hjerna. mælti
Terrington. „Hr. Gordon, eruð
þjer hjer?“
Mennirnir tveir komu inn í
stofuna og komu nú auga á
dauða manninn í stólnum. Terr-
ington hljóp til og dró hnífinn
út úr sárinu.
,,Sir Rohert! Sii Röhert! kall-
aði Iiann. En liann fjekk ekkerí
svar.
Gordon faiin að tekið var föst-
um tökum um úlfliðina á hon-
um og hann reyndi að snúa sig
úr greipum garðyrkjumannsins.
„Drottinn minn! Þlð lialdið þó
ckki að jeg hafi gert þetta? liróp-
aði hann.
„Við höldum það sem við sjá-
iím“, sagði Terrington sem alí
í einu liafði breyst úr þjón i
herra. „Hversvegna ljetuð þjer
eins og þjer færuð í kvöld, hr
Gordon og hversvegna eruð þjer
nú einn hjá hinum mvrta?“ Jeg
hið ekki um neitt svar, því
jeg hefi ekki rjett lil þess“.
„Ef þjer ætlið að reyna að
sannfæra einhvern þá skuluð
þjer hyrja á lögreglunni“, sagði
garðyrkj umaðurinn.
„Það verður liægðarleikur“,
sagði Gordon Jarnes.
En honum tókst eklci að sann-
færa lögregluna um sakleysi ,.itt.
Og kviðdóminn ekki heldur.
Þessi mynd er tekin uf Lindberg og konu hnns þegar þan voru að
leggja af stað frá Kaupmannahöfn iil Sviþjóðar. Síðan hafa þan far-
ið um Finnland, Rússiand, Estland, Noreg, England og nú loks til
Spánar.
OPERAN „FALSTAFF".
Þegar hið heimsfræga tónskáld
Verdi á gamals aldri fór að lita
yfir æfistarf sitt, en það var mikið,
þvi að hann safndi feiknin öll af
óperuin, tók hann eftir þvi, að hann
hafði ekki samið neinn gaman-söng-
ieik og tók ]iá til við það. Var þetta
28. söngleikurinn frá hans hendi,
('iperan „Falstafi'" bygður á leikrit-
um Shakespeares. Leikur þessi var
sýndur á kgl. leikhúsinu í Khöfn
núna í haust og birtast hjer nokkr-
ar myndir úr honum. Frá vinstri:
Tenna Kraft, Holger Bruusgaard og
Iilse Trepiele og Holger Byrding.
Leikur þessi er talinn með bestu
söngleikjum Verdis.
CHANG HSU LIANG
hinn alkunni kínvérski hershöfð-
ingi, um eitt slceið undirkonungur
i Mandsjúriu og nú hermarskálkur
Ivínaveldis, er einn þeirra manna,
sem mikið hafa komið við sögu
Kínverja undanfarin ár, þó ekki
sje hann nema 33 ára. Nú muu
hann vera orðinn þreyttur að
„stríða“ enda ræður hann ekki við
neit, og virðist ætla að fara að
halla ser að friðsamlegum störfum.
Að ininsta kosti kom hann nýlega
alla leið vestur til Kaupmanna-
hafnar, leigði sjer mörg herbergi
á Hotel d’Angleterre og sagðist ætla
að fara að kynna sjer landbúnað
og fleira. Hver veit nema hann
komi hingað einhvern daginn til að
skoða Flóaáveituna og skurðgröf-
una í Safamýri, byggið á Sámsstöð-
um, og ódýru vínberin á Reykjum,
þessi sem Balbo fjekk.