Fálkinn


Fálkinn - 18.11.1933, Side 10

Fálkinn - 18.11.1933, Side 10
10 F Á L K I N N S k p í 11 u p. — Þú ferðast altaf á annars flokks vögnum. — Já, jeg negðist til þess, því að lánardrotnar mínir ferðast á þriðja. Adamson 257 1 Adamson kemur fram sem afl- raunamaður. — Heyrðu Ellen-----og jeg sem sagði þjer að gœta vel að þegar mjólkin sgði upp úr. — Jeg gerði það. Klukkan var nákvæmlega 3.32 þegar hun sauð. Ný uppgöfvun: Regnhlíf mcð sjón- pípu. - Ekki að borða með fingrun- um Tumi. Til hvers heldur þn að Guð hafi gefið þjer gafiana? — Já, en mamma, hefir hann ekki gefið okkur fingurna líka? - Hvað kemur páfagaukurinn þessu hjónaskilnaðramáli við? — Jeg ætla að leiða hann sem vitni — — liann hefir lært öll ó- kvæðisorðin, sem maðurinn minn notar um mig. — Hvað er að sjá hvernig þu situr. Maður sér á sokkaböndin þín. — Fgr má nú vera smekkurinn, sem karlmennirnir hcfa! Ilver í þreifandi. Nú hafa þeir sett mig inn! — Jæja, Hans. Varstu að biðja hann pabba um samþgkkið? — Nei, þetta var bara bifreiðar- slgs. W-________________________ \ — Iíversvegna í ósköpunum ber stúlkan fram matinn með hatt á höfðinu? — Ilún er ekki ráðinn í því hvort hún verður hjerna. Tvær húsmæður voru að tala um sparnað. — Maðurinn minn og jeg tölum altaf saman um útgjöldin á hverju kvöldi, segir önnur.— Okk- ur reynist það langbest. — Hvernig stendur á því góða, segir vinkonan. Þegar við erum húin að tala úi er altaf orðið of seint að fara í bíó. Frægur málaflutningsmaður: — Jæja, segið mjer nú hreinskilnis- lega, hvort þjer rænduð bankann? Skjölstœðingurinn: — Auðvitað gerði jeg það. Haldið þjer að jeg gæti fengið mjer svona dýran mála- flutningsmann annars? Fálkinn er besta heimilisblaðið.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.