Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 2
F Á L K I N N ------ GAMLA BÍÓ ----------- iaður eftir mmm smekk. Spennandi og vel leikin tal- mynd i 8 þáttum um líf og ást slæpings og pokerspilara i New York. ÁSálhlutverkin leika: CLARK GABLE, CAROL LAMBARD, DOROTBY MACKAILL. Verður sýnd brá'ðlega. EOILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. ryksugan SIEMENS TÆKI uuu/ yuu, Afarsterkur rafall. Mikið sogmagn. Verðið níi Kr. 165. Fæst hjá rattækja- sölum. SIRIUS SÓDAVATN GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SAFT LlköRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ tryggja gæðin. H.f. Ölgerðin kgill Skaliagrímsson Sími 1C90. Reykjavík. Sankvæhisskós í MEIR EN 30 LITUM Fra larusi Best að auglýsa í Fálkanum. NÝJA BÍO Bláa paradisln. Ljómandi skemtileg frönsk mynd, tekin undir stjórn Joe May í París og fegurstu skemti stöðum við Miðjarðarhaf. Aðalhlutverk: BRIGITTE HELM, ALBERT PREJEAN og JAQUELINE MADE. Ærslafull, fyndin og fögur mynd! — Sýnd um helgina. SVANA-VITAMIN smjorliki Ier eina íslenska smjörlíkið, sem jafngildir sumar- smjöri að A-f jör- efnamagni. o © -II.. O •■1|.r O •“*!,.• © ■••«..• O O •■•«*..• O -•'ll..- O O -m.rO ^ o Drekkiö Egils-öl j ’ o o o o -•«»• o "Uvð -•■Uu- o o -"u>. o ,,iu.-0'"ti»-o Hljóm- og talmyndir Tilkynning. Frá 1. mars er klæðskerameistari G. Lenander ráðinn verkstjóri á vinustofu okkar. Hann hefir 8 undanfarin ár starfað við fyrsta flokks saumastofur í London, Berlín og París og livarvetna lilotið bestu meðmæli og viður- kenningu. Vonum við að hr. Lenander takist að ávinna sjer traust hinna mörgu viðskiftamánna okkar. ANDERSEN & LAUTH. Klæðaverslun og saumastofa. Austurstræti 6. MAÐUR EFTIR MÍNUM SMEKK. Aðalpersóna myndar þessarar sem á næstunni kemur á Gamla Bíó er fjárhættuspilarinn Bebe Stewart, leikinn af Clark Gabie. Babe um- gengst betra fólk og er talinn ríkur, en í rauninni lifir hann á þvi, að hafa fje af öðrum í spilum, í sanx- vinnu við tvo fjelaga sína (Granl Mitchell og Paul Ellis) og unga slúiku, Iíay Everly, leikna af Doro- thy Mackail. Lögregluna er fai’ið að gruna margt um Babe og hefir gæt- ur á honum, svo að honum finst hollast að hverfa um sinn og flyst i afskektan smábæ. Þar hittir hann stúlku, Connie Randall að nafni, leikna af Carole Lombard og þau verða ástfangin hvort af öðru og giftast. Hann leynir hana þvi að hann sje glæframaður og þykist liafa stöðu hjá víxlara. En í spilagildi heima hjá þeim hjónunum uppgötv- ar hún svikaaðferðir hans og hagar svo til, að hann og fjelagar hans tapi í stað þess að græða. Og Babe íinnur það, að það er óverðug at- vinna að hafa fje af öðrum í spilum og einsetur sjer að hætta á þeirri braut og gerast heiðarlegur maður. En af ótta við að lögreglan komist að athæfi hans gefur hann sig fram sjálfviljugur og býðst til að afplána þriggja mánaða fangelsi gegn þvi að sleppa við frekari ákæru. Konan má þó ekki vita þetta; hann sendir hana upp í sveit, en kveðst sjálfur fara í þriggja mánaðarferð til Suð- ur-Ameriku. Vitanlega kemst konan að öllu, en það raskar ekki ástum hennar og myndin endar i gleði. Það eru Clark Gable og Carole Lombard sem bera þessa skemtilegu mynd upp og gera þau það snildar- lega. Myndin er tekin af Paramount. FULLKOMIÐ HJÓNABAND. Bækur hollenska kvennalæknisins van der Velde, um ástalíf og hjóna- band hafa verið þýddar á fjölda tungumála og lesnar um allan heim. Er höfundurinn frægur vísindamað ur og stjórnar fæðingastofnun há- skólans í Haarlem. Hefir hann gert það að lífsstarfi sínu að leiðbeina fóiki um ástalíf og segii- að sú ósk hafi orðið iil hjá sjer, við þann fjölda af óhamingjusömum hjóna- böndum er hann komst í kynni við í starfi sínu. Mikið af þeirri óham- ingju telur liíjnn komið fyrir van- þekkingu og klaufaskap. Sem fræðimaður byggir van der Velde ályktanir sínar á vísindaleg- um grundvelli og leitast við að sýna fram á bæði sálfræðilegan og líkam- legan grundvöll ástarlífsins. Þegar eðlilegri þörf líkamans er ekki ftilj- nægt hjótast af því vandræði og tískukröfur gera oft sitt til að spilla fyrir. Sumar giftar koxiur vilja ekki eiga börn, af hræðslu við að missa fallegt vaxtarlag, en prófessorinn veit ráð við því að varðveita fagran vöxt. Og fleira mætti nefna af því tæi. í mynd, sem gerð hefir verið á grundvelli bóka van der Velde og sýnd verður innan skamms í Nijja Bíó, leikur þessi frægi visindamað- ur sjálfur aðalhlutverkið. Hann er kennarinn og ráðunauturinn, sem aliir leita iil í vandræðum sínum og hann veit ráð við hverjum hlut. Hlutverk hans er að fræða og bak- svið myndarinnar er þvi fræðandi. En aðrar persónur i myndinni koma þannig fram að efnið verður eins og spennandi skáldskapur um hamingju- samar og óliamingjusamar ástir. Þar er eitt dæmið um stúlku sem kemst upp á milli hjóna, annað um xnann- inn sem var svo önnum kafinn við störf sín að hanri gleymir konu sinni og hið þriðja uni konuna sem er mánni sínum ótrú. Fræðimaðurinn veit ráð við öllu. Myndin er tekinn á þýsku, en t;il læknisins er talað á dönsku. Auk van der Velde leika þarna m. a. Olga Tschechova, Alfred Abel, Otto Wallburg og Hertha Gutmar. — Mörgum mun forvitni á að sjá þessa einkennilegu mynd, sem hvarvetna hefir vakið hið mesta umtal og at- hygli. NÝJA BÍÓ. Sýnir núna um helgina myndina „Bláa Paradísin“. Er sagt frá þess- ari ágætu frönsku mvnd í síðasta blaði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.