Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N — Líttu á, drengur minn, þessi veslings fátæki drengur á engan pabba og enga mömm og enga Tótu frænku, -— langar þig ekki til að gefa honum eilthvað" — Jú, mamma, — — við skul- um gefa honum Tótu frænku. — Dáti frammi í búri — má jeg spgrja hvað það á að þýða? — að hlýtur að vera einlwer, sem síðasta vinnukonan hefir gleymt. S k r í 11 u r. Adamson 273 Adamson hefir von um meira. DÝRAVINUIUNN. — Þjer hafið ráðist á tengda- móður yðar. — Það kvstar yður 10 krónur í sekt og 75 aura. — 75 aura? Fyrir hvað? — Skemtanaskatturinn! — Farðu nú varlega svo að þú ekki dettir og mölvir myndina. — En, mamma--------Iwer kemur þá með storksungana? — Góði taktu við gleraugunum svo þau brotni ekki. * Allt með íslenskmn skipuin! *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.