Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 4

Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. HRAÐFERÐ. Eftir SIGFÚS M. JOHNSEN. I. Um Vestmannaeyjar og Færeyjar til Bergen. Faðir og móðir. Þegar Hann er með — — 11 Mós. 33:14. Og hann sagði: Aug- lit mitt mun vera með ]jjer og jeg mun búa þjer hvild.*) Óviðjafnanlegt vegabrjef til æfiferðalagsins og hverrar ein- stakrar dagleiðar, Jtetta dýrðlega fvrirheit, sem Gnð lét Móse flytja sinni útyöldu þjóð. Afram liggur æfileiðin og sitt- livað drífur á dagana, eins og segir í litla versinu: Sorg og gleði sarnan fara sætt og beiskt í æfikjara- bikarinn er byrlað mjer, blandað lán mitt hlutfall er. Uju ófrjóvar lendur liggur leiðin, þar sem hugrekkið þrýt- ur og þreytan lamar, — yfir örðuga iijalla og ógnandi liættur og gegnum beljandi boðafölJ áhyggjanna. Og Iivað gagnar svo að lokum öll áreynslan og bar- áttan? Erum við ekki eftir sem áður í algjörðri óvissu um livað við tekur? — vitum livorki leið nje lendingar? Og er það þá nokkur furða, þó að unga kyn- slóðin verði bölsýn þegar frá byrjun, óánægð og úrræðalaus? En þá liljómar liið dýrðlega fyrirheit Guðs: Óttast ekki, aug- lit mitt mun vera með þjer og lýsa þjer gegnum allar torfærur og ógnandi liættur, og meira en það: jeg mun leiða þig hólpinn heim og búa þjer hvíld. En orð fyrirheitisins er líka iiá-alvarlegt. Þaðan er runnin Iiin geigvænlega meðvilund syndarans um það, að fyrir Guði verður engin svnd dulin. En jafnframt er og þaðan kom- in hin dýrðlega liuggun i sorg og neyð: að augu Drottins livíla á þeim, er óttast hann, svo að við megum vona, að eins og hann vakir yfir vegferð okkar, svo muni hann og liafa sett henni eilíft takmark, þar senr öllum þreyttum sálum er búin fullkomin livíld. Guð hjálpi okkur til að liafa þetta fyrirheit æfinlega hugfast! E. Nörregaard. Á. Jöh. Drottinn, þú rannsakar og þekkir mig. Hvort sem jeg sit eða stend, þá veizt þú það. Þú skynjar hugrenningar mínar álengdar. Hvort sem jeg geng eða ligg, þá athugar þú það, og alla vegu mína gjörþekkir þú. Því að eigi er það orð á tungu minni, að þú, Drottinn, þekkir það eigi til fulls. -— Hvert get jeg farið frá anda þínum og hvert l'lúið frá aúgliti þínu? Þótt jeg stigi upp í liimininn, þá ertu þar, *) ísl. biblíujjýð.: „Á auglit mitt að fara með og búa ])jer hvíld?“ Burtfarardagur s/s Lyra frá Reykjavík var 20. júlí kl. 6 e. li. Veður var kyrt og gott, cn þykt loft, sólarlaust eins og verið Iiafði undanfarið. Siglt er rjetta boðleið fram með Suðurnesjum, þar eflist og breikkar bygð um marflöt an- nes, við víkur og voga marg- skift, græn tún með gulnuðum töðuflekkjum ber upp frá hvít- um f jörusandinum. í baksýn blána lágir ásar og fell upp af mosagráum hraunbreiðum. Brátt er skamt ófarið að Reykjanesi, vitaljósin leiftra þótt naumast sje brugðið birtu. KI. á 5. tímanum næsta morg- un var Lvra komin inn á Vík- ina i Vestmannaeyjum og lögst fyrir akkerum. Sögðu skips- menn, að í þetta sinn hefði Lyra orðið hvað fljótust milli Reykjavíkur og eyjanna, enda liafði gaumger vjelahreinsun og fágun farið fram á skipinu ný- lcga, svo alt ljek sem á lijólum. Hægur suðaustan andvari var á og sjór alveg sljettur. Opinn munninn á Klettshelli blasti við nokkra faðma frá skipshliðinni. Þessi mikli sjáfarhellir, sem ekki á sinn líka á íslandi og máske hvergi, lykst þegar inn er komið með boghvelfingum stærri en í nokkurri af risakirkj- um álfunnar og með miklu lit- skrúði, verður samt ol'tast óráð- in gála þeim, er lijer fara um, jjví örsjaldan kemur það fyrir, að nokkur geri gangskör að því að skoða hann eða aðra hella hjer. Inni á Víkinni lágu tvö önnur gufuskip. Alt moraði í fugli, hann var vel vaknaður jjótt snemma væri og síldartorfur óðu uppi og gerðu brá á sjóinn. Eftir rúma klukkustundar viðstöðu var fyrst brugðið við úr landi, því enginn hafði búist við skipinu svona snemma. Einatt inega Vestmannaeyingar vera árris- ulir og hafa andvökur vegna skipa, sem koma hjer jafnt að nóttu sem degi og virðist lítt um það fengist. Skip með ákveðinni áætlun ætlu að haga brottför sinni frá Reykjavík þannig, að jjótt jeg gjörði undirbeiminn að hvílu minni, sjá, þú ert þar. Þótt jeg lyfti mjer á vængi morgunroðans og setlist við hið yzla haf, einnig þar mundi hönd þín leiða mig og liægri hönd þín lialda mjer. — — Engill Drottins setur vörð kring um þá, er óttast hann, og frelsar þá. Sálm. 139:1 10; 34:8. jiau kæmu í skaplegan fóta- ferðartíma til eyjanna. Þokan beltaði sig um lilíð- arnar á Heimaey, en ofar risu lmúkar og tindar upp af skrúð- grænum brekkum og hjöllum með smáliömrum og snösum, fram yfir bergbrúnina teigðist þokan og grúfði sig ofan i hvaiinagilin og bergstallana, en luglinn flýgur fram og aftur, endalaust. Þar sem rofaði í hlíðina hið efra sjást stórir fjár- hópar á beit. Helgafell er nærn hjúpað niður að rótum. Fyrir framan jiað liggur kaupstaðar- bvggðin inn með vognum. Gegnum grisjaða þokuna skein í hvítar skellurnar í í standberginu í Bjarnarey, tilsýndar að sjá eins og þarna væri nýsnjóað, svo skiljanlegt er að jietta gat vilt ítölsku flugmönnunum sýn, er þeir flugu yfir eyjarnar i sumar og í fvrstu lijeldu hvit- una vera snjó, er þeir helst áttu von á á íslandi — en áttuðu sig fljótt — ljet foringinn svo um- mælt, að aldrei myndu jieir gleyma liinni stórfenglegu feg- urð Vestmannaeyja. Viðstaðan var aðeins 1 klukkustund. Skipið lætur frá Eyjum og siglir til suðausturs f ram 11 já margbýlis j örðunum Vilborgarstöðum og Kirkjubæ, er fyrrum var prestsetur. Þar er grafinn sálmaskáldið sjera Jón Þorsteinsson píslarvottur, er tyrkneskir sjóræningjar deyddu 1627. Frá Flugum beygir lengra lil hafs. Hyrnuna á Hellisey ber liátt við blágrænan sjóinn og Elliðaey vii-ðisl komin á kapp- siglingu. Hún er líkust skipi i laginu og Hábarðið, liæsti lmúk- urinn, er eins og siglutrje með útþöndu segli. Eyjan er um jjetta nauðalík nöfnu sinni Ell- iðaey á Breiðafirði og liafa sjálf- sagt báðar lilotið nöfn sín á landnámstíð. Þegar suður seig frá Vesl- mannaeyjum, en jiar hafði verið jiurklaust lengi svo hey og fisk- ur lá undir skemdum, þjettisl jiokan og komum við inn í þokubelti, klukkutíma eftir klukkutíma sigldum við í sömu jiokunni, j)ó með fullri ferð, því jiokan var eigi dimm. Sjór- inn var spegilsljettur; litt sást eða heyrðist til fugla á sjónum; jiokan svæfir. Nokkrir súlu- hópar með unga sína á millum flugu lágt með sjónum langt suður af syðstu úteyjunum við Vestmannaeýjar og hylti uppi með gulhvítu fjaðrabliki uns þær liurfu í jiokuna Búið er að l'Iýta klukkumii um eina stund er siglt hefir ver- ið heilan sólarhring og altaf í gegnúm jiokubeltið, voru nú aúðskilin þoku- og dimmviðrin við Suðurland í sumar frá þess- ari uppsprettu. Úr þessu fer þokunni sinámsaman að ljetta en aldrei lil fulls, loft er alskýj- að og sjest eigi til sólar. Sjórinn er sljeltur eins og rjómatrog, svo sigla hefði mátt skel yfir Atlantshafið. Færcvjar sjást eigi ennþá, enda er tíu tíma sigling eftir lil Þórshafnar, landboðun eða kenning frá nyrðri eyjunúm er samt auðsæ, íbúarnir fleygir og færir úr ystu sjávarhömrum og klettum voru koninir í stór- liópum langt á haf út þennan morgun til að leita sjer fæðu, fýlungi, lundi og svarlfugl og svartfúglapysjur', jiær eru stygg- ar og slinga sjer ört og títt. Margt þeirra mun frá Vest- mannaeyjum, komnar þetta suð- ur á leið frá eyjunum,' enda var hljóðnað þar um bergsali úteyj- anna, því svartfuglinn, sem byggir standbjörgin við sjóinn var að mestu á burtu með unga sina og lijer mætum við þá sumu af jiesu ferðafólki. Ung- inn, sem bæði Vestmannaeying- ar og Færeyjingar kalla pysju, er mjög leikin í að stinga sjer á sjóiium, en flugið er ekki mik- ið æft, enda þarf fuglinn ekki eins á þvi að halda. Aftur seig jTfir þoka og ljettir þó annað kaslið frá. Þegar éftir var 2ja tíma sigling til Þórs- liafnar, sást til lands, gegnum ljetta þoku slæðu grisjaði í fag- urgrænar hlíðar, með hamra- stöllum og gnýpum. Undir lilíð- inni niðri við sjó standa bæjir og smáþorp. Sumstaðar er svo liratl frá bænum að draga verð- ur bátana undan sjó í festum upp berghamra. Klukkan var rúmlega 4 e. h. laugardaginn 22. júlí þegar komið var til Þórs- liafnar og lagðist Lyra fyrir akk- erum úti á höfn, en fór ekki upp að hafskipabryggjumii, sem nýlega er búið að byggja, því hún hafði engan flutning til Færeyja. Ákveðið var að skipið stæði við í Þðrshöfn til kl. 1(1 um kvöldið og kæmist jió í.být- ið á mánudagsmorguninn til Björgvinjar. Farþégar fóru því flestir í land. Þórshöfn höfuðstaður Fær- eyja er á suðaustanverðri Straumey við Hafnará og Þinga- nes, sem aðskilur Eystra- og Vestra Vog. Bærinn er snotur mjög og viðkunnanlegur og í mikilli framför. Hefir Færeyj- ingum tekist að mörgU leyti vel að tengja saman gamall og nýtt, svo viðhorfið liefir eigi raskast um of. Mörg prýðileg hús með ný- tískusniði má sjá í Þórshöfn, en víða eru þar fornleg hús með

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.