Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 9

Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Maðurinn sem sjest á skið- iun hjer á myndinni lil vinstri, er Alois Lang, sá sem á að leika hlnttverk Krists í píslarsögu-sjón- leikjumuin í Oberammergán í sumar. Ilann er góður skíðamaður, eins og margir Bayernsbúar. Hitler er ógiftur og sumir kvenhatarar halda j>ví fram að jjví eigi hann að jiakka j>að, hvað honum hefir orðið á gengt. En hann á sgstur , og sjest hún til hægri á mgndinni ásami frænku sinni. Þær eru að horfa á skíðamát hermanna sem nýlega var liáð suður í Þýskalandi. Hinn frægi tónsnillingur Ric-hard Strauss, sem verður sjötiig- ur í júnímánuði næstkomandi, er enn í fullu fjöri og um jmð bil að leggja síðustu hönd á nýja óperu. Hjerna sjest hann við tónsmíðar á heimili sínu í Garmisch. La Gardia, nýi borgarstjórinn i New York sjest hjer á slaif- stofu sinni í rifrildi við kvenrjéttindakonuna Juliet Points, sem heimtctr atvinnulegsisstgrk handa 200.000 konum. Börn sendiherránna i Washington sendu pjóðum sinum kveðju í útvarpinu um áramótin. Á mgndinni sjást fulltrú- arnir fgrir England, Frakkland, Grikkland, Giiatemala, Jap- an, Kína, Pólland, Spán, Þýskaland, Venezeula og Austurriki. Hjer er mynd af nýrri dráttarvjel á átta hjólum, sem kvað vera jafti góð bæði á sljettu og þýfi og spdrnegtnari en eldri dráttarvjelar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.