Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
verðinn. Lalhor var mjög þrevtt-
ur og lotlegur.
„Jeg liefi fengið silfur áranna
í hár mitt og þunga þeirra í út-
limina, Johnny Sahib“, sagði
hann og lagði aftur augun. „Jeg
lief unnið mikið um æfina og
nú get jeg ekki meira“.
()g þegar „Eastern Chief“ kom
til Kalkútta nokkrnm dögum síð-
ar, var Lallior borinn í land og
lagður i rúmið á litla hafnar-
gistiliúsinu indverska, þar sem
hann var altaf vanur að koma.
Hann ætlaði að bíða þar þangað
til skipið kæmi aftur frá Ran-
goon og fara svo með því til
Englands, sem farþegi. „I þoku-
landinu við Tliames skal mig
dreyma um liafið og þjóna Tom-
linson Sahib eins og jeg gerði i
æsku. Það er gamalt loforð og
loforð sin verður maður að efna
áður en það er orðið of seint.
Hringrás lifs míns er lokið,
Jolinny Saliib“, sagði hann um
leið og liann skildi við 1. stýri-
mann.
Aður en „Eastern Chief“ liafði
ljett akkerum til þess að halda
suður í Bengalsflóa og til Ran-
goon, voru þau trúlofuð Johnny
Tomlinsson og Ivittv Sliarpless.
Frændi hennar og frænka tóku
lionum mjög vingjarnlega og
liún var frá sjer numin af gleði.
Þegar skipið fór frá Kalkútta
einn sólbjartan morgunn sá Lal-
hor úr rúmi sínu út um glugg-
ann að unga stúlkan með gull-
hárið stóð á hafnarbakkanum
og veifaði. Hún var í alhvitum
kjól með rauða sólhlíf. Rjett í
svip kipruðust varir lians í tví-
rætt bros, en svo beindist at-
hygli hans að reykjarstrókunum
úr fremur gulu reykháfunum
löngu, og hann andvarpaði af
löngun.
Samfeld úða-rigning seitlaði
inn á ströndina þegar „Eastern
Chief“ átta vikum seinna stefndi
framhjá Hoogli á leið til Kal-
kútta, en Johnny þrammaði ber-
höfðaður fram og aftur ganginn
fyrir utan klefadyr sínar og
blístraði lag, en stýrimaðurinn,
sem ekki gat skilið í þessari ó-
vænlu kátinu hjá yfirmanni sín-
um, glápti forviða á hann.
„Það er ekki vandi að lialda
slóðinni hjerna á þessari einka-
leið stýrimannsins“, sagði hafn-
sögumaðurinn hlæjandi um leið
og hann kom upp á stjórnpall-
inn og heilsaði. „Það er kvenfólk
þarna innfrá, það þori jeg að
fullyrða“.
„Alveg rjett“, svaraði Johnny
glaðlega. Yndislegasta stúlkan í
öllu Indlandi — unnustan min.
Það er töfrandi að vera ungur
og eiga æfina framundan. Jæja,
hvað er annars i frjettum?“
„Ekki neitt. Jú annars, Mac-
Pherson gamli á „Asialic“ dó í
hinni vikunni og 1. stýrimaður
varð að sigla skipinu til Eng-
lands. Svo að nú liækka ein-
hverjir í tigninni. Þeir segja, að
Jerrold skipstjóri hjer á „Eas-
tern Ghief“ eigi að verða skip-
stjóri á „Asiatic".
Jolnmy blístaði.
„Ef Jerrold fær „Asiatic“ þá
fæ jeg skip líka og fái jeg skip.
þá....“
Hann snerist á liæli og fór út
á þilfarið og hafnsögumaðurinn
á eftir.
Þvi meir sem þeir nálguðust
Kalkútta jiví glaðari varð Jolm-
ny! Framtíðin lá opin fyrir hon-
um. Auk þess hafði ferðin geng
ið svo fljótt, að þeir voru heilum
degi á undan áætlun. Fyrsti vjel-
stjóri hefði viljað sýna hvað
liann gat og hafði liaft fylstu
ferð á vjelinni alla leið.
„Þetta getur maður kallað
lukkuferð“, sagði Johnny við
hafnsögumanninn. „Fyrst kynn-
ist jeg iudælustu stúlkunni á
jarðriki og hún vill mig. Og svo
kemur karlsauðurinn hann Mac-
Pherson gamli og deyr alveg
])egar hest lientar. . . .“
Nú kom liann auga á lítinn,
stálgráan vjelbát, sem klauf sjó-
inn eins og stór hákarlsuggi.
„Hver er nú þetta?“ sagði hafn
sögumaðurinn og bar sjónauk-
ann upp að augunum. „Mjer
sýnist hann stefna beint á okk-
ur“.
Hann beygði sig út yfir borð-
stokkinn og fylgdi eldfljótu
skriði bátsins yfir gljáandi öld-
urnar. Nokkrum mínútum síðar
var báturinn lagstur við skips-
hliðina og indverskur maður
klifraði upp i skipið. Farþeg-
arnir þyrftust utan um hann, en
hann vatt sjer beint að einum
foringjanum og skýrði erindi
sitt með miklum bæslagáng.
Foringinn bægði fólkinu l'rá og
visaði manninum leið upp á
stjórnpallinn.
„Sahib, eruð þjer fyrsti stýri-
maður?“ spurði aðkomumaður
og heilsaði með lotningu. Bringa
hans gekk út og inn eins og nár-
arnir á hesti eftir liarðan sprett.
„Jú, jeg er það“, svaraði
Johnnv, „flýttu þjer, livað er
að?“
„Saliil) fyrsti stýrimaður á
undir eins að koma til hvitu
stúlkunnar með gullhárið og
liimirtbláu augun“, sagði maður-
inn.
Andlit Johnnys stirnaði og
hann varð fölur sem nár.
„Kitty er veik“, hugsaði hann,
„ef til vill deyjandi".
llann vatt sjer fram hjá
manninum og niður stigann.
Snaraðist inn í klefa skipsljór-
ans án þess að berja að dyrum.
„Fyrirgefið, skipstjóri“, sagði
hann og röddin var hás af æs-
ingu. „Get jeg fengið að fara í
land strax? Unnusta mín er veik
jeg var að frjetta það i þess-
um svifum“.
.Terrold skipstjóri leit upp.
„Sjálfsagt“, sagði hann. Farið
þjer bara! Get jeg noklcuð lijálp-
að yður? Með peninga eða því
um líkt ?
En 1. stýrimaður heyrði þetta
ekki, því að hann var ])egar
kominn út. Hálftíma síðar sal
hann i „riehshaw“ á fleygiferð
um göturnar, eins liratl og fæt-
ur dráttarmannsins toguðu. Það
er fljótt að skyggja í hitabeltinu
og ])egar hann kom að húsinu
var ljós þar í einum glugga.
Hann hoppaði út úr kerrunni,
fleygði peningunum i dráttar-
manninn og hljóp inn yfir sval-
irnar. En í dyrunum að setu-
stofunni nam hann staðar i
skyrtdi. Honum fanst hjartað
hætta að slá.
Ivitty settisl upp á sófanum,
stokkrjóð í kinnum og með liár-
grunsamlega úfið. Hún virtist
alls ekki veik, en liinsvegar for-
viða og reið. Yið hliðina á henni
sat ungur maður.
„Hvaða háttarlag er það að
koma svona rjúkandi inn?“
mælti hún. En svo þagnaði hún
og heit á vörina. ... og reyndi
að laga á sjer hárið.
Johnny tók undir eins eftir
því, að hún var ekki með liring-
inn á hendinni. Hann brosti
kuldalega.
„Fyrirgefið, að jeg kom svona
að óvörum", sagði hann og
hneigði sig.
Kitty leit á þá lil skiftis og
l)rosti vandræðalega.
„Heyrðu, Jolinny", sagði hún
og gekk til hans, „þetta kom svei
mjer á óvart! Má jeg kvnna þjer
herra Gossiter, seirt var einn al'
samferðamönnunum liingað“.
„Hvar hefir þú hringinn -
hringinn minn?“ spurði hann
hranalega. „Og hvað hefir þessi
maður að gera lijer?“
Gossiter hafði staðið upp og
l'ærði sig nær dyrunum.
„Jeg hafði ekki hugmynd um
neitt, sir“, sagði hann. „Hún
agði þvert á móti berum orðum
að hún væri ekki trúlofuð. Jeg
liefi komið hjerna daglega i
nokkrar vikur, en frá og með
deginum á morgun átti jeg ekki
að koma — í eina viku“.
Hann sneri sjer burt og fór út.
„Johnny", mælti lvitty með
lágum róm. „Horfðu ekki svona
á mig. .Teg skal útskýra þetta
alt fyrir ])jer, Þetta var ekkert
alls ekkert“.
„Nei, þjer finst það máske
ekkert, en mjer finst það nóg.
Þó jeg sje sjómaður er jeg' eng-
inn óviti. Þú getur haldið liringn
um. llver veit nema þú þurfir á
honum að halda síðar lil
dæmis á heimleiðinni“.
Hann heyrði að hún sagði eitt-
livað um leið og hún fór, en
hann beit á jáxlinn og krepti
hnefana í vösuniun. Þessari
manneskju hafði hann þá gefið
ást sina — eins og hver annar
heimskur heima-alningur, þrátt
fyrir tuttugu og átta ár að baki.
Hann staðnæmdist nokkur
augnablik fvrir niðan svalirnar
og horfði á stjörnurnar. Hugur
lians var í svo miklum fjarska
að hann tók ekkert eftir þögulli
veru, sem læddist þarna í mvrkr-
inu, fyr en hún var komin al-
veg að honum. Hann lirökk við.
„Lalhor!“ hrópaði hann og
rjetti fram báðar hendur. Og i
eiriu vetfangi skildi hann alt.
„Það varst þú, sem sendir hát-
inn til að sækja mig“, sagði hann
hrærður og röddin brást honum.
„Guðirnir eru miskunnsamir“,
sagði Lallior“, „og gæska þeirra
er takmarkalaus. En þeir
hafa svo mikið að gera nú á dög-
um, að stundum verður að
hjálpa þeim. Unga stúlkan var
ekki samboðin vður, Sahib, jeg
sá ])að undir eins. Jeg hlustaði á
hlátur hennar og heyrði að fals
og lygi bjó í hjarta hennar. Og
jeg varð veikur. . . . til þess að
verða eftir með henni og sann-
færast um, að liún er eins og jeg
hjelt. Drekkið sterka drykki í
kvöld, Sahib, og á morgun hefir
gleymskan umlykt dóttur lvg-
innar“.
Hann hvarf út í myrkið jafn
fljótt og hljóðlega og hann Iiafði
komið.
En skömmu seinna liitti liann
á indverska bazarnum konu úr
sinni eigin stjett.
„Láttu ljós vitsmuna þinna
skína, Djennah“, sagði hann.
„Þú hefir sagt mjer, að húsmóð-
ir þín, hin hvita Memsahih, með
liárið eins og cedrusviðarblöð,
og sem á föður sinn i Kalkútta,
ætli að ferðast til Belítan. Hvísl-
aðu í eyra henni, að „Eastern
Chief“ sje hetra og stærra skip
en nokkuð annað og hraðskreitl
eins og örin þegar hún kveðui-
hogastrenginn. Gerðu það og jeg
skal launa þjer“.
„Jeg skal gera eins og þú mæl-
ir fvrir, serang", svaraði konan,
,,og sonur minn verður þjónn á
stóra skipinu, er ekki svo?
„Það verður hanrt ef hann hef-
ir verðleika til“.
Lalhor horfði á stjörnurnar.
„Æskan gleymir svo fljótt og
tautaði liann. „Hún með hárið
hjarta hennar ber blóm á ný“,
eins og cedrusviðarblöð liefir
hreinleik og mildi í hugarfar’.
sinu“.
Hann hló, ef til vill af með-
aumkvun með guðunum sem eru
svo önnum kafnir þessi árin, að
maður verður að leggja þeim lið
öðru hvoru.
Stjórnin í Queensland i Áslralíu
hefir veitt 70.000 sterlingspund til
þess að kaupa trjáplöntur fyrir. Er
áætlað að fyrir þessa upphæS fáist
1.000.000 trjáplöntur. Það er eink-
um greni, sem plantað verður.
__—x----
.leanetta MacDonald er í ferða-
lagi til Evrópu og heldur hljónileika,
en jafnframt á ferðin að verða til
hvíldar og skemtunar. Hún kom
til London 15. febrúar en þaðan fer
hún til París, Amsterdam, Antwerp-
en og Berlín. Til Kaupmannahafnar
kemur hún kringum 20. mars og
þaðan fer liún til Ósló, Stokkhólms
og Helsingfors. Jeanette hefir nýlega
lokið við nýja kvikmynd sem heit-
ir „Hertogafrúin af Delmonico“.