Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 13
F Á L K I N N
18
Hvaða
staður er þetta?
Þrenn verðlaun verða veitt:
1. verðlaun, kr. 25.00
2. verðlaun, — 15.00
3. verðlaun, — 10.00
: ÞEKKIRÐU LANDIÐ? 5
[ Nafn .....................
I
; Heimili ..................
: Póststöð .................
LögmaSurinn í Diisseldorff í
Þýskalandi dæmdi nýlega mann í
2 mánaða fangelsi fyrir að hafa
móðgað lvinverja einn. Meðal naz-
ista eiga allir útlendingar að fá að
vera i friði, segir i dómnum.
Kvikmyndafjelagið British Film
bauð Ruth Chatterton nýlega 15.000
pund fyrir að leika í nokkrum mynd
um. En Rutli litla heimtaði 25.000
pund. En það þótti fjelaginn af
mikið.
Setjið þið samart! u-
Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 oti 2.
2...........................
3 .........................
4 .........................
5 .........................
6 ..........................
7..............................
3..............................
9..............................
10..........................
11..........................
12..........................
13 ........................
14 ........................
15 ........................
16 ...........................
17..........................
Samstöfurnar:
a—a—a—at—au—ad—af—ell—e—es
—f ö n g—f r ú—f o s s—gi 1—gí 1—h a n n—
há—har—hann—is—ill—í—i--i—i
j ó—j ó—1 a n t—ki n g—le—nan—n ass
-nap—o—oth—ól—o—on—ó— on
—i—or—rit—sa—scip—sig—ung—
vald.
1. mannsnafn.
2. leikril eftir Shakespeare.
3. í Þjórsárdal.
4. horfið þjóðsöguland.
5. borg í Kina.
(>. hjerað í Þýskalandi.
7. stór eyöimörk.
8. íslenskt gljúfurheiti.
9. hjerað í Gyðingalandi.
10. er ógift.
11. nota þeir sem skrifa.
12. einn af postulunum.
13. kvenmannsnafn.
14. l'rægur hershöfðingi.
15. frægur hennaður.
16. mannsnafn.
17. stjörnumerki.
Samstöfurnar eru alls 48 og á að
setj'a þær saman i 17 orð í samræmi
við það sem orðin eiga að tákna,
þannig að fremstu stafirnir í orðun-
um, taldir ofan frá og niður og öft-
ustu stafirnir, taldir að neðan og
upp, myndi nöfn tveggja isl. skálda.
Strykið yfir hverja samstöfu um
leið og þjer notið hana í orð og
skrifið orðið á listann til vinstri.
Nota má ð sem d og i sem í, a sem
á og u sem ú.
Sendið „Fálkanum", Bankastræti
3 lausnina fyrir 17. apr. og skrifið
nöfnin í horn umslagsins.
-- Jeg vona ekki, væna mín. Jeg veit, að
margt er breytt frá því, sem áður var. En
jeg geri ekki armáð en það sem jeg skoða
skyldu mína, og ungar stúlkur verða að fara
varlega.
Aftur stóð á svarinu, og Angela frænka
gekk nær rúminu. Þá sagði hún i blíðara
rómi: -— Ertu mjög ógæfusöm, Joan?
Stúlkan bylti sjer og tautaði:
— Ef þú vilt fara, ætla jeg að fara á fætur.
Geturðu ekki sagt mjer það, góða mín?
Ivannske gæti jeg hjálpað þjer? Ungu fólki
finst oft ekki koma til mála, að hinir eldri
geti skilið áhyggjuefni þeirra, og ef til vill
liefir' Joan liugsað eitthvað því líkt. Hún leit
á frænku sina og sá tvö tár hníga niður eftir
kinnum hennar. Þá livarf reiði hennar með
öllu.
Það er hara vegna hans Rollo, hvislaði
liún. -— Við hjeldum, að við værum komin
á nýtt spor.
— Og var það svo ekki? Angela frænka
har fram spurninguna áherslulaust, eins og
hún væri í vafa um, hvort það væri fingra-
för eða fótaför, sem frænka liennar væri að
tala um.
— Ó, Angela frænka, — jeg veit, að jeg
hefi verið skammarlega vond við þig, en jeg
hef átt svo bágt. Við höfum reynt alt og
alla. Jeg hef meira að segja farið til Gabri-
els Jowlett, en við erum engu nær sannleik-
anum, og timinn líður óðum. Hún reisti upp
höfuðið, og frænka liennar vafði liana örm-
um og ljet tár sín renna vfir kinnar og háls
stúlkunnar.
Mjer þætti gaman að vita, livað Sir Nic-
liolas liefir verið að gera til Gabriels Jow-
lett. Angela frænka tók dálítil andkof um leið
og hún sagði orðin, og snýtti sjer síðan og
þurkaði augun.
Hvenær fór Sir Nicholas til lians?
spurði Joan og rankaði strax við sjer og leit
á frænku sína.
Þetta sama laugardagskvöld, góða mín.
Sama kvöldið? Hvernig veistu það?
Jeg veit ekki fyrir vist, að hann hafi
gert það, en jeg var að koma heim það köld,
og sá þá Sir Nicliolas við dyrnar hjá Jowlett.
Þetta getur orðið mikilvægt atriði, sagði
.loan og stölck út úr rúminu, fleygði slopp
lauslega yfir herðar sjer og þaut út úr her-
herginu, herfætt. Hún þaut inn í litlu stof-
una sína og greip seðilinn, sem stundatafl-
an var á.
— Það get jeg ekki sagt uppá víst. Jeg var
að fara heim til kvöldverðar. Það hlýtur að
liafa verið laust eftir sjö.
Klukkan sjö fór Sir Nicholas lieiman
frá sjer, sagði Joan og leit á hlaðið. Fimm
inínútur yfir sjö kom hann hingað, og klukk-
an hálfátta var hann í klúbhnum sínum.
Hjeðan og til Jowletts er þriggja minútna
gangur. Ef hánn lieíir farið i vagni í klúbh-
inn, getur hann liafa verið stundarfjórðung
hjá Gabriel Jowlett. Hversvegna liefirðu
aldrei sagt okur frá þessu fyrr?
Jeg veit ekki, góða min. Jeg talaði alls
ekki við Sir Nieholas og þó jeg sæi liann á
götunni, lijelt jeg ekki, að það gerði neitt
málinu til. Og auk þess lief jeg ekki fvlgsl
svo sjerlega vel með í því.
Það getur gert það til, sem um munar.
Jeg verð að síma til Bruce.
Stúlkan lagaði á sjer sloppinn og selti upp
inniskó, og fór síðan niður í ganginn þar sem
síminn var, og fjekk fljótt samhand við
frænda sinn.
Guð minn góður, Joan, svaraði Bruce,
lijer kemur kannske það sporið, sein við
höfum verið að leita að. En jeg held ekki,
að við förum að rekja það sjálf í þetta sinn.
Við erum ekkert heppin. En jeg ætla að
segja Porter frá því. Jeg var rjett að fara
af stað til hans með bókina lians Levy, og
þá get jeg sagt honum frá þessu um leið.
Láttu mig vita, hvað hann segir, sagði
loan, og samtalinu var slitið.
Allan þann dag beið hún eftir meiri frjett-
um. Hún var nú í hetra skapi, er hún liafði
íengið nýja von. Hún spurði sjálfa sig, eins
og Angela frænka liafði gert, livað Sir Nic-
liolas hefði getað verið að gera til Jowlett,
því hún hafði aldrei lieyrt frú Raeton tala
um hann sem einn af söfnuði Jowletts. IJvað
hafði hann verið að gera þar, og hvað hafði
skeð meðan hann stóð þar við? Var það
mögulegt, að Gabriel Jowlett, sem liafði haft
þessa einkennilegu sýn þegar hún var hjá
honum, vissi nokkuð um glæpinn? .lowlett
hafði sagt, að sannleikurinn myndi koma í
ljós fyrir tilstilli konu. Hafði hann óafvit-