Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 1

Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 1
16 síðnr 4€ anrd Reykjavík, laugardaginn 17 mars 1934 VII. / skammdegimi og kuldanum leita þeir íbúar Norður-Evrópu sem ráð hafa á því til vetrarskemtistaðanna suður við Mið- jarðarhaf, hins svonefnda „Riviera". Loftslag er að jafnaði hlgtt þar, þó að út af því hafi borið í vetur, himininn heiður og blár og sól í heiði. Þarna er fjöldi frægra skemistaða, bæði vestan og austan landamæra Frakklands og Ítalíu og þar fá menn att, sem hægt er að veita sjer fyrir peninga. Þar eru og spilabankarnir frá Monie Carlo og Nissa og skraut- hýsin gnæfa meðfram breiðum sirætum með fjöll að baki en bláitt Itafió fram undan. Myndin hjer að ofan er frá Nissa. VETUR VIÐ MIÐJARÐARHAF

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.