Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1934, Page 1

Fálkinn - 17.03.1934, Page 1
16 síðnr 4€ anrd Reykjavík, laugardaginn 17 mars 1934 VII. / skammdegimi og kuldanum leita þeir íbúar Norður-Evrópu sem ráð hafa á því til vetrarskemtistaðanna suður við Mið- jarðarhaf, hins svonefnda „Riviera". Loftslag er að jafnaði hlgtt þar, þó að út af því hafi borið í vetur, himininn heiður og blár og sól í heiði. Þarna er fjöldi frægra skemistaða, bæði vestan og austan landamæra Frakklands og Ítalíu og þar fá menn att, sem hægt er að veita sjer fyrir peninga. Þar eru og spilabankarnir frá Monie Carlo og Nissa og skraut- hýsin gnæfa meðfram breiðum sirætum með fjöll að baki en bláitt Itafió fram undan. Myndin hjer að ofan er frá Nissa. VETUR VIÐ MIÐJARÐARHAF

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.