Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.03.1934, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N ,,Jeg nola altaf Lux Toilet- sápu, liún heldur hörund inu svo dá- samlega vel mjúku", segir DOROTHY JORDAN, nær bygðin sumstaðar upp í miðjar hlíðar, sem allar eru skógivaxnar. Margt er lijer um fornar byggingar kirkna og klaustra. Elst er Ivristkirkjan frá 12. öld, þar eru margir Nor- egskonunga grafnir. St. Mikaels- klaustrið í Bergen átti lengi Kirkjubæjarkirkju í Vest- mannaeyjum með tilheyrandi jörðum. Skamt frá Kristkirkj- unni er Hákonarliöllin er Há- kon konungur hinn gamli Há- ltonarson, er íslendingar gengu á hönd 1262, reisti fyrir miðja 13. öld. Þýska bryggjan beitir bæjar- hlutinn fram með Vaagen, þar höfðu þýsku Hansastaðakaup- mennirnir, er í 3—4 aldir, fram í lok miðalda, höfðu mestalla verslun og siglingar bæjarins í hönduni sjer, skrifstofur sínar. Hús öll hjer eru með miðalda sniði og snúa göflum út að göt- unni. Ýms fræg söfn eru í borg- inni, svo sem Bergens Museum, stofnað 1825 og Hansastaðasafn- ið í Finnagarðinum. Flöjfjall (Flöjen) er 320 metrar á liæð. Þangað upp ligg- ur ral'magnsbraut eftir þver- hnýptum hamri, en veitingaskál- ar og skemtistaðir eru uppi á fjallinu, bazarar og sölubúðir iii'eð norskum varningi af þjóð- legri gerð. Allar afgreiðslu- stúlkurnar bera norska þjóð- búninga. Otsýni er fagurt mjög af Flöjen yfir bæinn og um hverfi hans og langt út með ströndinni, en skemra sást inn lil lands fyrir háum fjöllum, sem byrgðu sýn. Þegar lengra var gengið upp eftir fjallshlíð- inni sáust fjallakofar (Fjeld- bytter), sem fólk, er iðkar fjall- göngur dvelur i. Við komum að einum þeirra, sem lá frammi á hárri snös, umvafinn einir og bláberjalyngi. Þenna fjallakofa átti Góðtemplarafélag í Bergen. Hjeðan sást inn í Svartediget, sem er dalskot milli fjallanna og er þar stöðuvatn, sem Björg- vinjarbær fær úr neyzluvatn sitt. Ferðamenn allir, sem heim- Hraðferð, frh. af bls. ö. Bergen meiri en nokkur annar bær á Norðurlöndum. Borgin stendur á nesi, sem gengur út i fjörðinn og er umkringdur háum fjöllum, Sandvíkurfjalli, Flöjfjalli og fleiri fjöllum og MINNING KNUDS ItASMUSSEN. „Foreningen for national Kunst“ ojjn'a.ði nýlega sýningu á Charlotten- horg í Khöfn og er eitt herbergið ]jar eingöngu heigað minningu dr. Knuds Rasmussen. Ifjer að ofan er mynd af herberginu.og stendur þar ámiðju gólfi ágæt höggmynd af Rasmussen eflir .1 ulíe Marstrand. Til þess að standast hina skerandi birtu kvikmyndanna verður hörundið að vera sprungulaust .... fullkomið. 705 af 713 fræg- um kvikmyndaleikúrum í Hollywood og Englandi láta Lux Toi- let-sápuna annast útlit sitt. Þeim reynist hún svo undhrsam- lega vel til þess að halda hörundinu mjúku og ljómandi. Rjett meðferð getur líka gert undraverk á yfirlitum yðar — byrjið því að nota Lux sápu í dag! Þjer munuð heillast af þvi hve ríkulega hún freyðir - hve fljótt hún ilmar. Allir kaupmenn selja hana. LUX TOILET SOAP MESTA HASPENNUSTÖÐ EVRÖPU. Postulínsverksmiðjan „Norden“ hefir nýlega komið sjer upp há- spennu-tilraunastofu, |>ar sem hægt sækja Bergen koma að Flöjen, nú var þó sjerlega margt um manninn bjer, svo þúsundum skifti og varð að sæta lagi til að komast að í fjalllyftunni, sem þó tekur tugi manna í senn. 3 stór ferðamannaskip komu til bæjarins þenna dag. Frh. er að framleiða og rannsaka altað 214miljón volta spennu. Hjer að of- an er lil vinstri mynd af rannsókna- salnum, sem er 21 metri á hæð og er þar reynt þol og haldgæði raf- magnseinangrara þeirra, sem verk- smiðjan býr til, áður en þeir eru sendir á heimsmarkaðinn. Stóra á- haldið er til þess að prófa rafkippi með 214 miljón volta spennu. Til hægri sjest ljósboganeistun á ein- angrunarsúlu. Þessi tilraunastöð hef- ir kostað um 300.000 krónur og er stærst sinnar tegundar í Evrópu. Fálkinn er besta heimilisblaðið. FISK TIRES FÍSH- dekkin eru endingar- bestu dekkin. Verðið er hvergi lietra. Allar tegundir fyrirliggjandi. Etjill Vilhjálmsson Laugav. 118 Sími 1717 Þúsundum finst hún ÓMÓTSTÆÐILEG ÞVÍ ÞÁ EKKI AÐ VEITA HÖRUNDI YÐAR SÖMU HEILLANDI FEGURÐINA?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.