Fálkinn - 09.02.1935, Qupperneq 4
4
F Á L K I N N
TIMES 150 ára. —-
Ahrifamesta og áreiðanlegasta blað
HEIMSINS, SEM STUNDUM HEFIR RÁÐIÐ
MEIRU EN ENSKU STJÓRNIRNAR OG SAGT
ÞEIM FYRIR YERKUM, VARÐ 150 ÁRA SÍÐ-
ASTLIÐINN NÝÁRSDAG — BLAÐIÐ SEM RO-
BISPIERRE OG HITLER BANNFÆRÐU.
— THE
1. janúar síðastliðinn hafði
merkasta blað heimsins lifað í
150 ár. Það þarf ekki blaða-
menn til að skilja hin gifur-
legu áhrif, sem þetta stórhlað
liefir haft undanfarna hálfa
aðra öld, eigi aðeins á enska
hagi heldur á skoðanir og
gerðir alls hins siðmentaða
heirns, og þeir sem fylgjast með
heimsviðburðunum vita, hve af-
ar mikið er lagt upp úr tillög-
um Tlie Times i hverju máli,
jafnvel þó völd þess sjeu ef til
vill ekki eins mikil nú eins og
þau voru forðum, þegar sjálf
Victoria Engladrotning varð
að skrifa blaðinu eiginhandar-
hrjef til þess að hiðja það að
birta leiðrjettingu. Hinir út-
sendu blaðamenn Tiie Times
út um allan heim liafa með
rjettu verið kallaðir sendiherr-
ar Breta i löndunum sem þeir
dvöldu í, leiðarar blaðsins hafa
verið kallaðir konungsbrjef og
stundum liefir The Times getað
birt lesendum sínum frjettir af
ákvörðunum stjórnarinnar i
mikilsverðum málum, áður en
þær voru bornar undir þingið
sjálft. Og stundum gat The
Times sagt ensku stjórninni
merkilegar stórpólitískar frjett-
ir frá útlöndum, sem stjórnin
liafði ekki fengið. „Sendiherr-
ar blaðsins voru fljótari i vöf-
unum en sendiherrar stjórn-
arinnar. Og í þeim dálki blaðs-
ins, sem nefnist „Letters to the
Editor“ (brjef til ritstjórans)
hafa stundum heimsfrægir
menn skrifað greinar, sem hafa
ráðið gjörðum stjórnarinnar.
Má þar nefna brjef Thomas
Carlyle um afstöðu Englands
til frelsisstríðanna á Balkan.
Orðatiltæki Carlyles „the un-
speakable Turk“ er ekki gleymt
enn í dag.
Tlie Times hóf eins og mörg
önnur hlöð, göngu sína undir
öðru nafni en það ber í dag.
Stofnandi þess og elsti maður
Waltersættarinnar, Jolin Waller
I. kaliaði hið nýja blað silt
„The Daily Universal Register,
Printed Logographically By His
Majesty’s Patent“, þegar hann
stofnaði það, Laugardaginn
1. janúar 1785, en árið 1788
fjekk það sitt núverandi nafn,
The Times. Þegar blaðið var
stofnað voru átta blöð fyrir í
London og Walter skrifaði liina
fyrstu ritstjórnargrein sína
mjög yfirlætislaust og lagði á-
herslu á, að hann bæri fulla
virðingu fyrir blöðum þeim,
sem fyrir væru í borginni. En
hann taldi sig geta bætt úr vönt-
un, með þvi að gefa út aug-
lýsingablað fyrir London, sem
jafnframt flytti ítarlegri þing-
frjettir en áður. Ennfremur
mundi blaðið flytja ítarlegar
verslunarfrjettir og markaðstíð-
indi og leggja stund á að hafa
hvorttveggja áreiðanlegt. Þær
frjettir vanrækir The Times
ekki enn þann dag í dag, og nú
fær mestur hluti Vestur-Evrópu
The Times samdægurs, með
verslunartíðindum þess ásamt
athugasemdum og spádómum,
sem þykja rætast furðu vel.
Þremur árum eftir að blaðið
hóf göngu sína vann Walter
það þrekvirki að birta lesend-
um sínum fjóra dálka af þing-
frjettum, umræður sem höfðu
farið fram í áríðandi máli um
nóttina. Það var ólieyrt þá, að
slíkar frjettir gætu verið komn-
ar út um borgina undir eins
um morguninn. Franska stjórn-
arhyltingin og Napóleonsstríð-
in voru álika hvalreki fyrir
blöðin þá eins og heimsstyrj-
öldin varð fyrir 20 árum. Tlie
Times var vitanlega eindregið
á móti byltingamönnunum
frönsku og Jakobínum, enda
komst blaðið í svo mikla ónáð
hjá Robespierre, að liann —
eins og Hitler nýlega — bann-
aði sölu blaðsins í Frakklandi.
Vitanlega hafði bannið sömu
áhrif i Frakldandi þá, eins og
i Þýskalandi nú, að salan jókst
geypilega. I Þýskalandi hefir
blaðið meiri útbi’eiðslu nú, en
mörg þýsku blöðin, enda segj-
ast ýmsir Þjóðverjar verða að
lesa Tlie Times, til þess að fá
rjeltar frjettir — af sjálfum sjer.
En það voru heldur engin smá-
tiðindi, sem Tlie Times gat sagt
frá Frakldandi í þá daga, svo
sem daginn sem það hirti þessa
fregn: „Frakkland. Konungur-
inn, . drotningin . handtekin.
Drotningunni sýnt banatilræði.
— Árið 1793 komst upplag The
Times upp í 4000. Slíkum kaup-
endafjölda hafði ekkert blað
heimsins náð í þá daga, og
þetta þóttu firn! Enda var ekki
til siðs þá, að blöð væru keypt
á heimilum. Þau voru keypt á
kaffihúsin og þangað fóru menn
til að lesa þau og ræða dægur-
tíðindin. Sama blaðið gekk
mann frá manni.
Eins og hin blöðin í London
var The Times að nokkru leyti
í brauði stjórnarinnar fyrstu
árin, og tók við fjárstyrk frá
sumum stjórnum. Jolxn Walter
fjekk 300 pund á ári fyrir að
styðja stefnu stjórnarinnar og
herjast á móti stefnu prinsins
af Wales, en ekki þyrmdi þessi
stjórnarvinátta honum siðar,
þegar honum varð það á að
móðga hertogann af York. Fyr-
ir það fjekk hann eins árs fang-
elsi, fimtiu sterlingspunda sekl
og varð að standa í gapastokk
á ahnannafæri í lieilan dag.
Pað har svo við að konungur-
inn var veilcur og þá var blað-
ið svo djarft að slcrifa, að við
hefði legið, að hertoginn liefði
svift heila þjóð voninni um, að
sjá konung sinn lieilan lieilsu
aftur, því að hann hefði ruðst
með svo miklum gauragangi
inn til lians.
Það vai’ð sonur stofnandans,
John Walter II., ásaml hinum
frábæra ritstjóra er liann fjekk
að blaðinu, Thomas Barnes,
sem gerði The Times að hinu
óháða blaði, sem það er enn
þann dag í dag. Hann neitaði
að taka við fjárstyrk og misti
meira að segja allar sljórnar-
valdaauglýsingar er hann rjeðst
á ensku flotamálastjórnina ár-
ið 1804, En þetta hafði meðal
annars þær afleiðingar, að blað-
ið tók fyrir hið svonefnda póst-
mannamál og fletti óþyrmilega
ofan af ólestri, sem árum sam-
an hafði viðgengist og póst-
meistarar í landinu dregið sjer
fje á, með óforsvaranlegum
lxætti. Sum blöð höfðu sem sje
gert samninga við póstmeistar-
ana um að liggja á útlendum
hrjefum og hlöðum til stjórn-
málaerindrekanna og hinna
blaðanna, þangað til þau sjálf
hefði notað sje útlendu frjett-
irnar og komið þeim út. Times
hafði nú þegar fjölda útsendra
blaðamanna í Evrópu og var
lítil þægð í því, að brjefum
þeirra væri lialdið eftir þangað
til sömu frjettir voru komnar
út i öðrum blöðum, eftir frá-
sögn erlendu blaðanna. Þessi
ósiður hafði gripið mjög um sig
og yfrivöldin sjálf höfðu þarna
hönd í bagga, en eigi að síður
vann The Times málið. Og' oft
hefir The Times síðar fengið
framgengt leiðrjettingum á
ýmsu þvi sem miður fór; það
var ekki neinum háð og gat
sagt hverjum til syndanna en
var án þess að fara í mann-
greinarálit. Á ritstjórnarárum
Barnes fjeklc hlaðið viðurnefn-
ið „The Thunderer“ — þrum-
andinn ■— vegna þess að það
sagði öllum til syndanna án
þess að gera sjer okkurn manna
mun og var sannkallaður refsi-
vöndur þjóðarinnar. Fyrst og
fremst gerði það sjer far um
að vera algerlega óháð í stjórn-
málum og engum flokki bund-
ið. Enda óx útbreiðsla þess gíf-
urlega, á þeirra tima mæli-
kvarða, — daginn sem Victoria
drotning giftist, árið 1839 voru
30 þúsund eintök prentuð af
blaðinu, með ítarlegri frásögn
af brúðkaupinu. John Walter
II. fylgdist líka vel með öllum
tekniskum nýjungum og not-
færði sjer þær, þannig fjekk
hann sjer eimknúða pressu ár-
ið 1814 og var það fyrsta press-
an í Englandi, sem gekk fyrir
gufuafli, en pressan var smið-
uð af König & Bauer, hinni
þýsku verksmiðju sem fræg er
í greiriinni enn þann dag í dag.
Þessi hraðpressa gat prentað
1100 eintök á klukkustund.
Það er sagt um Barnes, að
þau tuttugu ár sem hann stjórn-
aði blaðinu hafi liann sett svip
sinn á livert einasta eintak,
sem út kom af því. Skyldu-
rækni hans var viðbrugðið. Og
til dæmis má nefna, að eitt
sinn er hann var orðinn sext-
ugur, og átti sæti á þingi, þýddi
lxann sjálfur og setti frjetta-
grein frá Frakklandi, er honum
fanst ekki rnega híða, en setj-
ari var enginn við í prentsmiðj-
unni. Barnes var sjerlega sýnt
um að fá ýmsa lielstu hók-
mentafrömuði sem samverka-
menn að blaðinu, og eftirmað-
ur lians John Tliadeus Delane
var enginn eftii-bátur hans í því,
að gera blaðið að fyrirmynd
um öll menningarmál. Delane
hafði slai'fað við blaðið i tiu
mánuði aðeins, sem þingfrjetta-
ritari, er liann var gerður að
aðalritstjóra þess, aðeins 23
ára gamall, en The Times var
þá þegar viðurkent merkasta
hlað heimsins. Delane var á-
hrifaríkt glæsimenni og náði
sambandi við ýmsa lielstu
menn þjóðarinnar. „Það er The
Times, sem stjórnar Englandi",
var orðtak í Englandi um lians
daga. Upplag blaðsins komst
upp i 40.000 eintök á árunum
1840—’50, enda var frjettasöfn-
un þess og flýtir næstum þvi
ótrúlegur í þá daga. Times gat
sagt frá falli Lúðvílcs Filippus-
ar, borgarakonungsins franska,
í aidcahlaði sem ])að gaf úl
sunnudaginn 27. febrúar 1848,
áður en enslca stjórnin eða kon-
ungurinn hefði lnigmynd um
þann atburð. Og árið 1864 var
The Times eina hlaðið sem gat
sagt frá því að stjórnin hefði
ákveðið að veita ekki Dönum
lið í ófriðnum við Pi’ússland,
útaf hertogadæmunum suður-
jósku. Delane er hin mesta
penna-hamhleypa sem uppi var
meðal blaðamanna í þá daga
og er talið að hann liafi skrif-
að 40.000 ritstjórnargreinar.
En hann krafðist líka mikils
af samverkamönnum sínum og
var ómjúkur við þá, sem fjellu
í ónáð lxjá honum. — Otbreiðsla
blaðsins óx svo um hans daga,
að þegar þáverandi prins af
Wales gifli sig — síðar Játvarð-