Fálkinn - 09.02.1935, Qupperneq 7
F Á L K I N N
7
„Góði Bratt, ef þjer er alvara
að lilaupa beint gegnum þilið
þarna þá ræð jeg þjer til að
slysatryggja fyrst á þjer skall-
ann!“ '
Hann beindi vasaljósinu á
vegginn og nú sá jeg að þetta
þil, sem bafði svo óvænt stöðv-
að sókn mína, var veggur á átt-
liyrndu lystihúsi i garðinum.
„Hann er þarna inni“, hvísl-
aði Falk. „Jeg þori að veðja um
að það var þarna inn sem hann
slapp rjett í því sem jeg var að
góma hann. Þey! Heyrirðu
nokkuð “
Við stóðum báðir og lilust-
uðum. Það var ekki um að ef-
ast, að þrusk heyrðist innan úr
lystihúsinu. Stól — eða livað
það nú var — var ýtt eftir gólf-
inu og rjett á eftir heyrðum
við hræðilegar formælingar!
Og loks æðisgengið öskur.
„Han er ekki einn!“ livíslaði
Falk og slökti ljósið. „Ileyrðu!
Nú hölvaði hann aftur. Líttu
eftir hvort skannnbyssan þin
er í lagi, þvi að jeg hýsl við
að við fáum heitar kveðjur“.
„Vertu öruggur“, sagði jeg.
„Mjer dettur ekki í hug að fara
vopnlaus í svona leiðangur —
livert í heitasta?“
„Hvað er að?“
„Skamhyssan er horfin!“
tautaði jeg sneyptur. „Hún hlýt-
ur að hafa hrokkið upp úr vas-
anum þegar jeg liljóp ofan stig-
ann“.
Falk tautaði eitlivað í liljóði.
Jeg hafði húist við verri ádrepu
en í sama bili gerðist atvik,
sem gaf okkur annað að hugsa
um. Innan úr lystihúsinu heyrð-
ist alt í einu óskaplegur liávaði
og upp úr honum heyrðist
gremjuþrungin rödd:
„Jeg skal — jeg skal! Bölvað
afstyrmið þitt. Sjáðu til —
hjerna — hjerna — og hjerna!
Og — við livert af síðustu orð-
unum heyrðust stuttir smellir,
líkt og af keyrishöggum. Og
við hvert högg heyrðust undar-
leg óskiljanleg hljóð. Svo var
einhverju velt um með óskap-
legum liáaða og svo heyrðist
hróp um hjálp gegnum alt
skvaldrið og orgið.
„Droltinn minn, livað er þetta
eiginlega hrópaði jeg.
„1 minnsta lagi morðtilraun!“
svaraði Falk og hljóp á liurð-
ina og hrinti henni upp á gátt
— liún var þó undarlegt mætti
virðast eklci læst — og við
ruddumst báðir samtímis inn
úr dyrunum.
En rjett fyrir innan dyrnar
kom einhver með svo milkum
gusti á móti okkur að við fuk-
um út úr dyrunum allir þrir
og lentum í polli fyrir utan.
En Falk var ekki svipstund að
komast á fætur aftur og með
þeirri leikni, sem fæst með
mikilli æfingu, smelti hann
handjárnum á manninn, sem
liafði verið orsölc til „aftur-
livarfs“ okkar í dyrunum. Fór-
um við nú að skoða þennan
mann og urðum eigi lítið liissa.
Hann var mjög lítill vexti og
alls ekki ægilegur sýnum. Það
sem okkur fanst ægilegra var
að andlit hans var alsett djúp-
um hlæðandi skrámum — alveg
eins og á Helmer lækni.
Falk miðaði vasaljósinu á
hendur lians. Jeg skildi hverju
hann var að gá að og við urðum
háðir jafn liissa. Þetta voru
litlar hendur, hvítar og vel hirt-
ar. Það voru ekki þessar hendur
sem höfðu verið að þukla á
gluggakistunni i læknishúsinu.
Falk leit á mig og sagði:
„Þetta er að minsta kosti ekki
maðurinn, sem reyndi að drepa
læknirinn“.
„Reyndi að drepa læknirinn?“
sagði handinginn óttasleginn.
„Tókst honum, djöflinum að ná
í lækninn þrátt fyrir alt? Heil-
aga guðsmóðir, að það skyldi
koma fyrir. Að það skyldi fara
svo!“
„Bíðið þjer við!“ tók Falk
liöstugt fram í. „Jeg sje að þjer
eruð Itali, hvað heitið þjer?“
„Giuseppi“, kjökraði maður
inn. „Jósepli Giuseppi. Og jeg
sver við —“.
„Biðið þjer við! segi jeg“,
sagði Falk aftur. „Þjer þekkið
þá klifrarann góða og illræðis-
þorparann? Yoruð það þjer, sem
tuktuðuð liann með keyrinu
eða var það öfugt?“
„Jeg óska að allar skelfingar
veraldar dyndu á honum, úr-
hrakinu því“, lirópaði Giuseppi
í hræði. „Jeg harði liann! Jeg
hefði fúslega drepið hann“.
„En hann leið yður það ekki.
Og i staðinn liefir hann, að þvi
er mjer sýnist, reynt að klóra
úr yður augun. Segið þjer mjer,
er hann inni enn?“
Giuseppi opnaði munninn til
að svara en í sama bili vatt
hann sjer undan og kallaði til
okkar.
„Varið ykkur, varið ykkur!
Hann er óður, skjótið hann!“
Sem hetur fór gátum við
skotið okkur undan. Falk lyfti
skammbyssunni fljótur eins og
elding, miðaði og hleypti af á
einliverja loðna veru, sem kom
á fleygiferð út úr dyrunum og
stefndi beint á hálsinn á Falk.
Skotið hitti vel, því að loðna
ófreskjan hringsnerist í falhnu
og datt með dynk á völlinn
marga metra frá okkur, valt
marga kollhnísa og lá loksins
kyr. Jeg leit á Italann. Hann
grjet eins og harn.
Við hlupum til og fengum
einu sinni enn tækifæri til að
verða forviða. Kvikindið sem lá
þama í síðustu fjörbrotunum
var — api!
„Nú, það var þá eins og mig
var farið að gruna“, sagði
Falk. „Jæja, Giuseppi, liarkið
þjer nú af yður, og gefið okk-
ur skýringu á þessu!“
Italinn snölcti, horfði á dauða
apann og muldraði i örvænt-
ingu:
„Dauður! Jakob, besti vinur-
urinn minn í fimtán ár er, er
ekki framar í lifanda tölu! Og
nú verður veslingurinn liann
Giuseppi að flakka einn með
lírukassann sinn. Jakoh dans-
ar aldrei framar“.
„Bull!“ sagðí Falk. „Hann
Jakob yðar hefir víst dansað
nóg! Þakkið þjer guði og Maríu
mey, að hann dansaði ekki líf-
tóruna úr Helmer lækni! Og
nú verðið þjer að gefa mjer
skýringu á hvernig þjer fenguð
hann til að sækjast eftir lífi
Helmers læknis. Ilöfðuð þjer
lcent honum það?“
ítalinn njeri hendurnar og
kom loksins með skýringuna:
„Jeg sver yður að jeg á cnga
sök á þessu. Jeg liefi ekkert
rangt eða ólöglegt gert, nema
það eitt, að jeg hefi leitað næt-
urskjóls hjer í lystihúsinu, án
þess að spyrja læknirinn leyfis.
En jeg skil nú, liversvegna
Jakoh hefir klifrað upp vafn-
ingsviðargrindina. Fyrsta sinn
sem jeg kom liingað og spilaði
í lírukassan minn, lamdi lækn-
irinn hann Jakoh minn með
keyrinu sinu vegna þess að liann
feldi blómaker, þegar liann var
að dansa. Og síðan liefir Jakob
hatað læknirinn. Jeg liefi orðið
að elta hann mörg kvöld vegna
þess að liann hefir slitið sig úr
tjóðrinu og liorfið, en að hann
liafi klifrað ujjp vafningsviðar-
grindurnar hefi jeg ekki upp-
götvað fyr en nú í kvöld. Þetta
er satt, jeg get unnið eið að
því, herra lögreglumaður! Jeg
harði hann með keyrinu mínu
fyrir það og •— — —“
„--------og hann klóraði yð-
ur í staðinn“, sagði Falk. „Það
gengur upp. Jæja, svo er sagan
víst ekk lengri, að minsta kosti
fyrst um sinn. Nú skulum við
lieyra hvað læknirinn segir.
Gangið þjer á undan okkur
Giuseppi!“
Við fórum inn i húsið og jeg
stóð yfir Italanum frammi í
anddyrinu meðan Falk fór inn
að tala við læknirinn, sem hafði
jafnað sig furðu fljótt eftir
áfallið.
Veslings Giuseppi! Jeg sár-
vorkendi honum, þvi að liann
var víst viss um, að þessi leið-
inlegi atburður mundi verða til
þess, að han yrði að liætta
að ferðast um landið með
væmnu lírukassalögin sín. Og i
lilbót syrgði liann víst vin sinn
Jakob sáran. Jeg fyrir mitt leyti
var eklci í vafa um, að hann
liafði sagt okkur satt. Þess
vegna huggaði jeg hann eins
vel og jeg gat, og reyndi að
telja honum trú um að Helmer
læknir mundi, þrátt fyrir allar
skrámurnar í andlitinu og
hræðsluna alla vikuna, reyn-
ast honum miskunsamur og
ekki taka hart á þessu.
Þetla kom líka fram, Falk
kom loksins aftur og sneri sjer
beint að liinum beygða suður-
landabúa og tók af honum
liandjárnin og sagði:
„Þjer sleppið vel, Giuseppi
góður. En jeg á að segja yður
það frá lækninum, að hann segi
yður upp íhúðinni þarna í lysti-
húsinu þegar í stað! Og yður
er sjálfsagt ráðlegast að taka
hljóðfærið yðar og hverfa á
burt liið bráðasta!“
Og Jósepli Giusepiii livarf
eins og elding.
„Manngarmurinn!“ sagði
Falk. „Jeg er viss um að hann
harmar apann sinn. Jæja,
Bratt. Nú getum við lagt af
stað“.
Þegar við ókum suður veg-
inn á fleygiferð skömmu siðar
komum við alt í einu auga á
lítinn mann, í birtunni frá
kastljósinu á hílnum. Hann
tritlaði þarna lengst úti á veg-
arhrúninni. I fyrstunni sýndist
okkur maðurinn bera loðskinn
eða eitllivað þessháttar undir
hendinni. Við vissum hvað
þetta var og vorum ekki í vafa
um, livor byrðin væri þyngri
fyrir Jóseph að bera, þungi
lírukassinn eða jarðnesku leif-
arnar af Jakoh, sem var liefni-
gjarn og vitlaus og fjekk þess
vegna aldrei að dansa framar.
En hvað var hann að gera, að
fara með dauðan apann með
sjer? Liklega liafði hann valið
sjer einhversstaðar sómasam-
legan grafreit fyrir vin sinn og
fjelaga. Blóðheitur listamaður
eins og Jakob var, átti ekki
skilið að liggja undir hvaða
trje sem vera skyldi.
Falk leit til mín og muldraði:
„Mjer líkar eiginlega ekki
lokaþátturinn. Svei mjer ef
mjer finst ekki eins og jeg hafi
framið morð!“
Lithauar hafa gersamlega mist er-
lendan markað fyrir eina útflutn-
inngsvöru sína, nefnilega aligæsir.
Hefir stjórnin í Lithauen því neyðst
til að fyrirskipa öllum, sem opin-
bera sýslan hafa með höndum, að
kaupa ákveðna tölu af gæsum á ári
°g fer gæsatalan eftir launakjörum
hvers og eins, þannig að þeir sem
best hafa launin verða að jeta flest-
ar gæsirnar. Með þessu móti er tal-
ið, að fenginn sje nýr marlcaður
fyrir nálega 200.000 gæsum og ljett-
ir það nokkuð á framleiðslu bænd-
anna.
----x-----
Nýiega var fullgerð 240 kílómetra
löng vatnsveita til San Francisco
ofan úr uiipistöðu, sem gerð hefir
verið í Sierrafjöllunum nálægt
Yosamite-dalnum. Kostaði það rúm-
lega 100 miljónir dollara að leggja
þessa vatnsveitu og hefir verkið
staðið yfir í tuttugu ár ok kostað 35
mannslíf. í San Francisco hefir
jafnan verið vatnsleysi og stund-
um svo mikið að vandræði hafa
stafað af. Þegar gullgrafararnir hóp-
uðust til San Francisco um miðja
síðustu öld komst vatnið i geypi-
verð. Forstöðumaður þessa mikla
mannvirkis var frá upphafi írski
verkfræðingurinn Maurice O’Shaug-
nessy. Hann dó nokkrum mánuðum
áður en verkinu var lokið.