Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1935, Blaðsíða 8

Fálkinn - 09.02.1935, Blaðsíða 8
8 F Á L K 1 N N Myndin að ofan t. v. ev ekki af tuskubjörniinum, sem fást í búðun- um heldur af lifandi bjarnarungum í skógum Ástralíu. — Hjer að ofan sjást nemendur við Eton-skólann vera að leika sjer, i svonefndum „wallgame‘‘ leik. Svíar voru meðal þeirra, er sendu herlið til Saar, til þess að gæta laga og reglu meðan atkvæðagreiðslan færi fram. Hjer sjest Svíakonungur vera að kveðja herdeildina, á myndinni t. v. Myndin að neðan t. v. sýnir ara- biska kaupmenn gera bæn sína í eyðimörkinni Sahara og snúa sjer til Mekka meðan á bæninni stendur. — Að neðan sjást skólastúlkur í Adrianopel í skrúðgöngu i minn- ingu þess, að bærinn frelsaðisi úr klóm Tyrkja 1921—22. <

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.