Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1935, Blaðsíða 4

Fálkinn - 24.08.1935, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Myndin sýnir nokkurn hluta brrska flotans ú flotasýningunni miklu, sem haldin var i tilefni af ríkis- stjórnarafmæli Bretakonungs, við eyjuna Wight. Er hún lekin úr flugvjel. í horninn er mynd af kon- ungiiuim. Enski heimsflotinn. Sunnudags hugleiðing. Eflir Pjetur Sic/urðs.son. „Vænglausu hugirnir“. Þeir hafa mjer fundist bestir samferSamenn á sjó og landi, áhugasamastir og djarfastir í hveiri sókn, og þolbestir i þraut um, sem átl liafa góð heimili. Eða, með öðrum orðum, eitl- hvað að kejijia að, eijthvað að Iifa fyrir. Á unglingsárum mín- um var jeg samtiða ungum manni, sem virtist ekkert heim- ili eiga. Það varð heldur ekki annað sjeð eða skilið, en hon- um væri sama, hvort flvti ofan- sjávar eða ekki. Þeir menn hafa fært heimin- um mesta blessun, er mjög hafa verið annarsheims hugar. Þeir liaí'a lagl annan skilning í lífið, en hinir. Lífið hefir fengið svo mikið gildi i augnm þeirra, þvi það var eilíft. Þeir hafa þess- vcgna ieynst svo áhugasamir um að bæta og fegra lífið. Ileim- þrá þeirra liefir kveikt eld á- liugans í brjóstum þeirra og gert þá djarfa og sterka í sjer- liverri sókn. Sem þegnar þessa jarðríkis, liafa þeir samt lifað í liæiri lieimi. Það hefir gefið þeim mikla vfirsýn andans og gert þá umburðarlyndari og frjálslyndari, því sjóndeildar- hringur þeirra liefir verið víður. Þeir dæma þyngsta dóma og misþyrma lífinu á jörðu mest, sem þrengstan sjóndeildarhring eiga, sem standa lágt, sjá stutt, scm luigsa lágt og fljúga lágt i heimi andans og trúarinnar. Það eru „uænglausu lnigirnir fjötraðir og blindaðir, eins og stórskáldð okkar lýsir þeim: ,,Hve verður sii orka öreiga snauð, sem aldrei af trú er til dauða kvödd. Ef ódáinsvonin er visin og dauð, hve verður þá auðlegðin hróplega stödd. Vœngtausu hugirnir heftast ug bindast. Þeir horfu inn í sig sjálfa og blindust“. — E. li. Hverl er sá hugur að horfa, sem ekki á annan lieim en þenn an sýnilega? Hann getur ekki horft annað en inn i sig sjálfan og sinn litla fallvalta heim, en á því blindast hann. Honum gefst ekki Guðs „dýrðar sólar- sýn“. Hann hlindast á því að horfa inn í sjálfan sig og sjer ekki tilveruna í mikilleik henn- ar. Lífsorkan verður snauð, ef liún er ekki „kvödd til dáða af trú“, og ef „ódáinsvonin“ — eilífðarvissan —- „er visin og dauð“, þá verður „auðlegðin hrúplega stödd“. — „Vænglausu Jiugirnir Iieftast og bindast“, — heftast við þann lieim, sem ekki er hægt að treysta, — „þeir liorfa inn í sig sjálfa og blind- ast“. Sá, sem ekki er annars heims hugar, er vænglaus sál, „en þeir, sem vona á drottin, fá nýjan í öllúm þeim hátíðahöldum, sem fram fóru í sumar í til- efni af 25 ára ríkisstjórnaraf- niæli Bretakonungs, þótti einn liðurinn sjerstaklega áberandi og það var flotasýningin. Það þótti að vísu ekki nema sjálf- sagt að vegleg flotasýning færi fram í tilefni af stjórnarafmæli Bretakonungs því að sú þjóö befir jafnan verið kölluð, drotn- andi hafsins, á síðari öldum, en þó þótti ýmsum erlend- um þjóðum þessi flotásýn- ing jafnvel ögrandi, sakir stærðar sinnar og mikilfeng- leiks. Það var sem sje lang stærsta flotasýning, sem Bretar hafa lialdið síðan fyrir slríð. Því eins og kunnugl er var reynt samkomulag um það, eftir heimsstyrjöldina, að lak- marka vígbúnað á sjó og með Washingtonráðstefnunni fjekst samkomulag um þetta, til bráðabirgða. En svo reyndist að þjóðirnar gátu ekki unað j)ví samkomulagi til lengdar, kraft; þeir fljúga upp á vængj- um sem ernir“. Sá lifir bestu og farsælustu lífi í þessum heimi, sem getur fulltreyst öðrum og fullkomn- ari heimi. og tóku að fara í kringum það á ýmsan liátl og nú er vígbún- aður á sjó í algleymingi á ný. í sambandi við þessa síðustn hersýningu Breta, sem fram fór nú i sumar, er ekki úr vegi, að rifja upp nokkur atriði úr sögu breska flotans. Þó skal ekki farið eins langt aftur í timann eins og sumir Bretar gera, þegar þeir tala uin flot- ann, að telja byrjun lians vera gerða með langskipum Álfráðs og Knúts ríka„ lieldur skal byrj- að þar, sem hinn núverandi floti þjóðarinnar liefst til vegs, en það er á þeim tíma, sem Bretum hafði lekist að kom- asl fram úr Hollendingum sem siglingaþjóð og nýlenduriki þeirra hefsl fvrir alvöru. Kaup- 'flotinn og herflotinn liafa fylgsl nokkurnveginn að, og Bretar hafa jafnan liaft nokkuð til síns máls, er þeir hafa lialdið ])ví fram, að þeim væri her- flolinn nauðsynlegri en öðrum þjóðum, til ])ess að vernda sigl- ingar sínar og halda uppi ör- uggu sambandi við nýlend- urnar. Árið 17f> 1 lókst Bretum að eyðileggja mikinn Iiluta franska flotans og á næstu árum óx gengi enska flotans stórkost- lega. Vann hann nýjan sigur á Erökkum 1798 suður við Egyptaland og flestum er kunn- ugt, að það var flotanum að þakka fremur flestu öðru, að Napoleon varð ekki einvaldur i álfunni um næstsíðuslu alda- mót. Árið 1805 stóð hin fræga orusta við Trafalgar, þar sem Nelsou fjell en hjelt velli. ög alla öldina sem leið bar enski flotinn ægislijálm yfir öllum herflotum lieims og svo er í raun og veru enn, þó að ýmsir keppinaular hafi nálgast enska heimsflotann að skipatali og magni. En að því er nýjar frjeltir herma ætla Bretar að verja of í'jár á næstu árum til þess að efla flota sinn á ný, þannig að aðstaða lians verði eigi lakari en fyrir slríð gagn- varl flotum Frakka og ítala. Iiinsvegar eiga Bretar skæðan keppinaul á sjónum þar sem Japanar eru, því að þeir hafa nú komið ii])p herflota, sem gerir aðstöðu Breta verri í Kyrrahafinu en áður. Og á öðru leilinu eru Bandaríkjamenn, með afar fullkominn og mikinn l'Iota. .Svo að gamla boðorðið breska, um það að floti þeirra skuli jafnan geta boðið byrg- inn tveimur næststærstu flot- um lieimsins, er ekki framar i gildi og verður sennilega ahlrei.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.