Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1935, Page 14

Fálkinn - 24.08.1935, Page 14
14 F A L K I N N $ Þessi lituðu efni /'r^ ^ erujafnfallegogr.ý. — það gera súrefnis-áhrif RADION FRUMBYGGJAVAGNINN. Á síðustu hátíð Dana frá Vestur- heimi, í Rœbild Bakke, en þar er einskonar friðaður þjóðgarður er þeir hafa gefið dönsku þjóðinni, af- hentu Danir að vestan að gjöf gaml- an uxavagn eins og þá, sem frum- byggjar vestra notuðu fyrir eina tíð og til skamms tíma hafa verið not- aðir fyrir vestan, þangað til bíl- arnir útrýmdu öðrum farartækjum. Á þessum vögnum ferðuðust land- nemarnir dag eftir dag til fyrir- heitna staðarins, þar sem þeir ætl- uðu að nema land, ásamt fjölskyldu sinni og allri búslóð og var það erfitt ferðalag og ekki hættulaust. Myndin hjer að ofan sýnir er Vest- urheims-Daninn Andrew Jenson af- hendir vagninn að gjöf, fyrir hönd fylkisstjórans í Utah. Fremst á myndinni sjást leikarar frá kgl. leikhúsinu, klæddir á sömu vísu og danskir innflytjendur voru um miðja 19. öld. í ræðustólnum sjest Andrew Jensson ásamt fregnritara danska útvarpsins, N. Rud. Tveir ungir piitar í Sönderborg í Danmörku, sem eru tvíburar duttu nýlega í iukkupottinn. Fengu þeir brjef frá Ástralíu þess efnis, að þeir hefði erft þar stóra jörð eftir móðurbróður sinn, sem ekki hafði sjeð þó síðan þeir voru fimm ára, og nú er nýlátinn, 77 ára gamall. Bræðurnir eru nú í þann veginn að fiytja til Ástralíu til að taka við jörðinni. —-—x------ Ung persnesk kona, Zora Haidari er nýlega komin í heimsókn til London. Þykir för hennar merkis- RIDDARAVARÐLIÐIÐ DANSKA. Riddaravarðliðið danska, sem nú er fyrir löngu lagt niður gekk sem snöggvast í endurnýungu lífdaganna á liermannamóti, er nýlega var haldið i Kaupmannahöfn. Á mynd- viðburður, því að talið er að hún sje fyrsta persneska konan, sem hefir fengið vegabrjef fró stjórn sinni til að ferðast til útlanda. ----x----- Ung stúlka í London var nýlega dæmd í fjögra mónaða fangelsi fyrir ir að hafa skorið mann í andlitið með rakhníf. Hún meðgekk að hún inni sjest hinn forni „Hestegarde" og eru riddararnir klæddir í fagra búninga og brynjur. Einkennisbún- ingar hermanna voru að jafnaði viðhafnarmeiri í gamla daga en þeir eru nú. hefði gert þetta með vilja, til þess að gera hann svo í útliti „að engin stúlka viidi sjá hann“. Stúlkan heit- ir Rose Luff og þegar hún heyrði dóminn slepti hún sjer alveg og var borin grátandi inn í fangaklef- ann. Ástæðan til hermdarversksins var sú, að maðurinn liafði verið lofaður henni og svikið hana. SKEMTISKIPIÐ „COLUMBUS", eign fjelagsins Norddeutsher Lloyd kom í sumar til Kaupmannahafnar og reyndist það vera stærsta far- jjegaskipið, sem nokkurntíma hafði þangað komið. Það er 32.000 smá- lestir að stærð, 750 fet á lengd og ristir 33 fet. í þessari ferð hafði jjað 18000 skemtiferðamenn innanborðs, KAPPRÓÐRAR Á BAGSVÆRD- myndin flokkinn sem vann í 8 VATNI. manna róðrinu. Er sá flokkur frá Alþjóðlegt kappróðrarmót var ný- Köbenhavns Roklub. lega haldið ó Bagsværd-vatni. Sýnir HIÐ UNDURSAMLEGA SÚIl- EFNISÞ V OTT ADUFT. A LEV£B PRODUCT Þetta er leyndarmálið við hinn undursamlega Radion- þvott — SÚREFNISÞVÆLIÐ. Þvoið fötin úr Radion; miljónir af smáum súrefnisbólum hjálpa yður við vinn- una. Þær gera þvælinu kleift að þrýstast gegnum þvott- inn — og reka úr föstustu óhreinindi og gera þvottinn fallegan og hreinan eins og nýr væri. Vegna þess hve þvælið er mikilvirkt þarf hvorki að núa þvottinn nje nudda, en það slítur fötunum. Þess- vegna gerir Radion fötin endingar- betri. í Radion er alt það, sem með þarf til þess að þvo þvoltinn fullkom- lega í einni atrennu. Fáið yður pakka í dag. U-RAD 15 -50 RADION

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.