Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1936, Blaðsíða 12

Fálkinn - 11.01.1936, Blaðsíða 12
■iiiiimiiiiiBiimiiiiiiiimiiiiiii 12 F Á L K 1 N N NOTIfi I RELLI-hjólbarða. Glo-Coat. HÚSMÆÐUR ! Ljettið af yð- ur erfiðinu og áhyggjunum við að bóna gólfin daglega.- NOTIÐ GLO-COAT Þornar á 20 minútum og gljáir siðan í mánuð- MÁLARINN. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ j Tilkynning. ^ Hjer með tilkynnist, að mjer eftirleiðis er BANNAÐ, með dómi uppkveðnum í gær, að selja mínar velþektu heimabökuðu kökur hjer á heimili mínu á öðrum tímum en venjulegar brauðr,- sölubúðir gera, og mun jeg því hjer eftir ekki selja þessar kökur lengur'en til kl. 7 á rúmhelgum dögum og kl. 1 á sunnudögum. Jafnframt eru það vinsamleg tilmæli mín til minna mörgu kæru viðskiftavina, að þeir athugi eftirleiðis þennan Iokunartíma og gæti þess að gera innkaup sín nógu tímanlega. Vænti jeg þess, þrátt fyrir takinörkun þessa, að jeg megi áframhaldandi verða viðskiftanna aðnjótandi og mun framvegis, ekki síður en hingað til, gera mjer far um að vera ávalt vel birg af allskonar góðum heimabökuðum kökum. Jeg mun ef til 'vill síðar, í blaðagrein, gera nánar grein fyrir málaferlum þeim, sem undanfarið hafa staðið yfir út af kökusölu minni og einelti því, sem bakarameistararnir hjer í Ifeykjavík hafa látið sjer sæma að leggja mig í frá því er jeg fyrst hóf kökusölu. Reykjavík, 8. jan. 1936. Virðingarfylst. I Guðmunda Nielsen Tjarnargötu 3. — Sími: 2477. Einkarjettur á íslandi. heitir nýjasta myndastærðin álíka stór og „Vísitt“ myndir. 1 stækkun af þeirri bestu fylg'ir og er hún töluvert stærri en þessar vanalegu „Kabenett“. myndir. Nútima og framtíðar myndatakan í'æst að- eins hjá Lofti Nýja Bíó. Gleðjið konu og börn. | ■■ l akið „Fálkann" með ykkur heini á laugar- dögum. S ■■ Hann veitir fjölskyldunni óhlandaða ánægju langt fram vfir helgi. ■ ■ Aðeins 40 aura. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiftiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinS Brunatryggingar Sjóvátryggingar * Allt með íslensknm skipum! Best að auglýsa i Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.