Fálkinn - 14.03.1936, Page 10
10
F Á L K I N N
Nr. 375. Adamson er stundum í frekara lagi sterkur.
S k r í 11
— Augnablik — þá skal jeg spila
undir.
Trúlofun flugmannsins og skauta-
stúlkunnar.
Það var einmitt það.
Það vakti almenna undrun um
allan bæinn, að Petersen var að skilja
við konuna.Og svo bar það við að
einn vina hans spurði hann p götu
livernig stæði á þessu.
— Hún, sem er svo elskuleg, svo
indæl, svo greiðug og hjartagóð,
sagði vinurinn.
— Það er einmitt þessvegna, svar-
aði Petersen.
Knrteisi sótarinn.
— Læknirinn bannaði mjer að
regkja nema einn vindil á dag.
— Og svo ejnn aukadisk af baun-
um handa mjer.
— Jafnvel þó þú komist ekki upp
úr, Jón, þá verðurðu að skríða
undir ísinn og hjálpa mjer upp.
— Skrítið finst mjer, að engi
ungu stúlkunum skuli vilja d
við mig.
Konung að tala við — mikill heið-
ur.
Iiornakur að sjá — hamingja.
Kornakur að ganga um — laun
fyrir gott starf.
Korn að skera — tap jarðeignar
sinnar.
Kross að sjá — fá atvinnu.
Kerlingar að heyra þrætast — mað-
ur hlær bráð'ega.
Kýr að mjólka — liagnað.
Kýr að sjá mjólkaðar — tíðindi
innan fjölskyldunnar.
Kjöt hrátt að sjá — sjúkdómur.
Klukkur heyra hringja — ferða-
lag fyrir dyrum.
Kirkjugarði að vera staddur í —
hætta að yfirbuga.
Kirkju að sækja -— mikil sorg.
Kirkju að sjá hrynja — skaði.
Kirkju að vera í — sætt við óvin.
Iíirskiber að sjá — jarðarför.
Kirsiber að eta — sjúkdómur.
Kistur að dreyma um — óvæntar
tekjur.
Kemba hár sitt i svefni — gleði og
ánægja.
Ketti að vera bitinn af — maður
kemst að svikráðum.
Ivetti að sjá — heyra um fals.
Ketti svarta að sjá — sætt við
óvini.
Ketti að sjá bítast — ánægju.
Ketling að sjá — kerlingarjag.
Kanaríufugl heyra syngja — mikil
gleði.
Kanínu að sjá — fjandskapur.
Ketti að heyra væla — óró.
Kerti að steypa — sorgleg tíðindi.
Karlmann að kyssa — þverrandi
líkamskraftar.
Krufning að sjá ■—■ losta.
Kroppinbak að tala við — óþægi-
legar frjettir.
Korr að heyra — gæfutíðindi.
Kongulóarvef að sjá — safna fie
smátt og smátt.
Krásir að eta — valta heilbrigði.
Köngurlór að sjá spinna — ham-
ingja.
Kvarða að mæla með — fá arf.
Ketti að sjá — auðæfi.
Ketti að sjá rífast — rólyndi.
Kampavín að drekka — æfintýri
upplifist.
Kampavinsflaska — holt ráð.
Krist að tilbiðja — g’.eði.
Krist að sjá — sorg.
Kýprustrjám að ganga undir —
árangurlaus lieilabrot.
Kvenfólk að tala við — reiði.
Kvenfó ki að vera í samsæti með
— baktal.
Kerlingu að sjá — óhepni.
Karl að sjá — hamingju í fyrir-
tæki.
Kláða að hafa — flytja búferhim.
Knattspyrnu að taka þátt í —
eyðslusamur að verða.
Iínattspyrnu að horfa á — áhættu-
samt fyrirtæki.
Kvenmann að kyssa — fals og
fláræði.
Kvenmanni að sofa Jijá — ástir.
Iíál að kaupa —- bræði hjá kunn-
ingja.
Kál að planta — endurnýjun kunn-
ingsskapar.
Kálorm að sjá — óvænt gæfa.
Kápu að rífa — erfiðleikar.
Kápu að vera klæddur — virðing-
arstöðu að fá.
Kaffi að drekka — slúðursögur.
Kaffi að hita — fátækt.
Kaffi að kaupa — óánægju.
Kalk að liandleika — hættulegt
fyrirtæki.
Kamb að hafa — hitta kunningja.